Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ö0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra si/iM kl. 20.00 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 6. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus, 7. sýn. fim. 11 /5 örfá sæti laus, 8. sýn. 17/5 nokkur sæti laus, 9. sýn. fim. 25/5 nokkur sæti laus, 10. sýn. fös. 26/5 nokkur sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus. 4" LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 12. sýn. fös. 12/5 örfá sæti laus, fim. 18/5 nokkur sæti laus, fös. 19/5 nokkur sæti laus, lau. 20/5. Áhugaleiksýning ársins 2000 — leiklistarhópur Ungmennafélagsins Eflingar sýnir: SÍLDIN KEMUR OG SÍLDIN FER Höfundar: Iðunn og Kristín Steinsdætur. Leikstjóri: Arnór Benónýsson. Laugardagur 13. maí. Athugið aðeins þessi eina sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 14/5 kl. 14 50. sýn. uppselt, aukasýning kl. 17, sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 og kl. 17. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 21/5. Takmarkaður sýningafjöldi. SmiSai/erkstasM kl. 20.00: ý\:. VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fim. 11/5, fös. 12/5, fös. 19/5 og lau. 20/5, síðasta sýning. Liita som ttt. 2030: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös 12/5, sun. 14/5, fös. 19/5, lau. 20/5. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. Bæjarleikhúsið v/Þverholt Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir STRÍÐ í FRIÐI eftir Birgi J. Sigurðsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Allra síðustu sýningar verða: Fim. 11. maí kl. 20.30 Fös. 12. maí kl. 20.30 Miðapantanir í síma 566 7788. * . Kalíi Vesturgötu : ÓSKAL BjargræðiSi Omars Rac, Mið. 10. m fim. 18.5 kl Kvöldverður Leikhúsið ÖG LANDANS kvartettinn með iög tnarssonar. aí kl. 21 !. 21 kl. 19.30 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miðasala opin fös.-sun. kl. 16-19 30 30 30 SJEIKSPIR. EINS OG HANN LEGGIJR SIG fim 11/5 kl. 20 nokkur sæti laus lau 13/5 kl. 20 örfá sæti laus fim 18/5 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/5 kl. 20 UPPSELT lau 20/5 kl. 20 örfá sæti laus STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI sun 14/5 kl. 20 nokkur sæti laus sun 21/5 kl. 20 laus sæti fös 26/5 kl. 20 nokkur sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. lau 13/5, þri 16/5 www.idno.is Bandalag Islenskra Leikfélaga sýnir i Möguleikhúsinu við Hlemm Viðbrögð sín við Hávamálum ÉG SÉ EKKI MUNIN Leikstjóri: Þór Tulinius. 10. sýn. fim. 11. maí. 11. sýn. fös. 12. maí lokasýning Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanirallan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opín alla sýningardaga fró kl. 19.00. — —lllll ISI i :\SK V Ul'lilt v\ -AtlM Simi 511 4200 Leikhópurinn Á senunni f iiHinn fullkomni ■jafriínqi iwriWWIfffff.iafS'ffi.íB Fös. 12. maí kl. 20 Lau.13. mai kl. 16 Mið. 17. mai kl. 20 Fim. 18. maí kl. 20 Lau.27. maí kl. 20 Sun. 28. maí kl. 20 (á ensku) Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.— lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR ooooo Halldór Ingi Andrésson tónlistaráhugamaður með meiru fjallar um nýjasta grip fyrrum Velvet Under- ground-forsprakkans Lou Reed, Ecstasy. Lou Reed tendr- ar neistann á ný ÞAÐ ERU alltaf „nýir tímar“ og gömul gildi eiga að vera að úreldast á hverjum degi. Fortíðin breytist, framtíðin á að verða „svona“ og „hinseigin". Þessi hugsanagangur á ekki síst við í tónlistinni, þar sem nýjir lista- menn birtast á hverjum degi eins og vorflugur á vorin, þeir „eiga“ framtíðina og umfjöllun um lista- menn sem eiga að vera „búnir“ hefur verið lítil sem engin. En þetta er ekki endilega svona. Við lifum í dag á nettímum og sú breyting hefitr orðið á síðustu sex árum að netfjölmiðlar hefa haft gífurleg áhrif á tónlistarheiminn. Vægi einokunar fárra blaða, fárra útvarpsstöðva og fárra hljóm- plötuverslana, sem stjórnast af ím- ynduðum skoðunum auglýsenda- og viðskiptahóps, hefur minnkað, en vægi svörunar markaðarins aukist, eins og margföld aukning tónlistarsölu á Netinu sýnir. Gott dæmi eru gífurlegar vinsældir Santana á síðasta ári. Listamenn eins og Lou Reed fá uppreisn æru og hafa tæki- færi og uppörvun til sköpunar fram á eftirlaunaaldurinn. Vissulega er lengra á milli nýrra stúdíóplatna; síðasta plata kappans kom út fyrir fimm árum. Ecstasy er sterkasta og frískasta plata hans í rúman ára- tug. Kappinn er dug- legri í hljómleika- haldi, hann hefur gefið út ljóðabók og sett upp söngleik á síðasta áratug, skipt um konu og spil- ar enn meiri „rif- inn“ gít- ar, klæðist enn svörtu, og miðlar hæfileikum sín- um á hinum og þessum „tileinkun- arplötum". Sem sagt: Lou Reed er á „fullu blasti" og hljómar vel. Lou Reed er 57 ára gamall og búinn að vera í bransanum í um fjörutíu ár, en hann stofnaði Velvet Underground 1965. Velvet Under- ground gaf út fjórar tímamóta- og áhrifaplötur, Velvet Underground & Nico, White Light White Heat, Velvet Underground og Loaded og lög sem eru ódauðleg í dag; „Sweet Jane“, „Heroin“, „Waiting for the Man“, „White Light White Heat“, „Venus in Furs“, „Candy Says“, „Pale Blue Eyes“, „Rock and Roll“ og „Sister Ray“. Bandið fékk líklega mesta athygli á sínum tíma fyrir tengslin við „avant garde“ listamanninn An- dy Warhol. Árið 1970 hætti Reed í Velvet, en kom aftur á sjónarsviðið 1972 með fyrstu sólóplötu sína, Lou Reed, sem innhélt lögin „Lisa Says“, „I Can’t Stand it“ og „Walk it and Talk it“. Árið 1973 kom Transformer, „prodúseruð" af David Bowie og Mick Ronson, tímamótaverk með lögunum „Walk on the Wild Side“, „Perfect Day“, „Satellite of Love“ og „Vicious". í lok sama árs kom Berlin út, enn eitt meistaraverkið, grófara og líkara Velvet, með lög- um eins og „Caroline Says“. í kjölfarið komu svo Sally Can’t Dance, Coney Island Baby, Rock and Roll Heart, The Bells og Growing up in Public, með „Power of Positive Drinking", The Blue Mask, Legendary Hearts, New Sensations með „I Love You Suzanne“, Mistrial, New York, annað tímamótaverk og ný upprisa með lögum eins og „Dirty Boule- vard“, Songs For ’Drella, Magic And Loss og Set the Twilight Reeling. Undanfarin ár hefur Reed fest sig í sessi sem áhrifa- valdur í tónlist, ímynd (leður), „gít- arsándi" („rifinn“ gítar, „feed- back“ og ,,drone“) og sögutextum. Textarnir á Ecstasy fylgja fyrri formúlu, söguljóð, tónlistin byggir á gítarsándinu hans, ekki ósvipað Neil Young, en þrátt fyrir allt er Reed líka melódískur á þessari plötu og eru nokkur laganna líkleg til þess að festast í minni manns. Já, textarnir eru margir snilld hér. Fyrsta lagið, „Paranoia Key of E“ er ljóðrænt og byrjar á til- vitnun í Carl Perkins (Honey Don’t), en fer síðan á kostum í um- fjöllun um spennu í sambandi, sem hann fjallar líka um í „Mad“ og flestum reyndar textunum á Ecstasy á einn eða annan máta. Reed hefur lengi langað til að gera langt lag; „Like A Possum“ er rúmar 18 mínútur, textinn hálfgert rapp-rugl, og lagið sjálft upphaf- lega ein mínúta, en klippt og síend- urtekið. Önnur vonbrigði er lagið „Future Farmers of America", þar sem ímynd Suðurríkjanna er snúið við - svartir húsbændur og hvítir þrælar - dálítið klisjuk- ennt. Bestu lögin eru rólegu ball- öðurnar „Tatters“ og „Turning Time around", bæði um ástar- sambönd og sambúð. „Modern Dance“ og „Ecstasy" eru Lou Reed-„næstum-því-rokkarar“, ágæt lög. „Baton Rouge“ er um sársætar endurminningar ungl- ingsára, frábært lag, og „Big Sky“ er útvarpsvænt og hljómleikavænt popprokk, hörkugott. Reed notar hljómsveit á plötunni; hann spilar sjálfur á gítar ásamt Mi- ke Rathke en Fernando Saunders leikur á bassa og Tony Smith á tromm- ur. Núverandi sambýlis- kona hans er engin önnur en fjöllistatónlistarmaður- inn Laurie Anderson, sem hjálpar til í tveimur lög- um auk örfárra annarra gesta. Stíllinn er svipaður þeim sem hann sló í gegn með á New York og hann stefnir greinilega á að geta flutt tónlistina á hljóm- leikum. Niðurstaðan er sú að Ecstasy er ein af kannski 6-7 bestu plötum Reeds; nokkur laganna eru perlur. Platan er allavega góð til að vinna við á tölvuna og ugglaust góð bíla- tónlist líka; diífandi og oft spenn- uþrungin. En sum laganna, til dæmis „Baton Rouge“, eru líka jafn ljúf og „Perfect Day“ og „Sat- ellite of Love“. Ef við berum saman við aðrar plötur sem eru að koma út þessa dagana, þá held ég að Ecstasy lifi lengur í gæðum og jafnvel í sölu en gengur og gerist. Besta Lou Reed platan síðan New York. Lou Reed hefur tendrað neistann á ný. Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema Full búð af bútasaumsefnum VIRKA Mörkin 3, sími 568 7477. Opið Mánud.-föstud. kl. 10-18, lokað á iau. frá 1. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.