Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 35 Kór með bjartan hljóm TONLIST Illjómdiskar TÍMINN LÍÐUR Rangæingakórinn í Reykjavík. Kórsljóri: Elín Ósk Óskarsdóttir. Einsöngvarar: Kjartan Ólafsson, Gissur Páll Gissurarson og Eli'n Ósk Óskarsdóttir. Píanóleikari: Hólmfríður Sigurðardóttir. Þverflauta: Marianna Másdóttir. Hljóðritun fór fram í Fella- og Hólakirkju og Selijarnarnes- kirkju (2 og 8) veturinn 1999- 2000. Stjórn upptöku og hljóð- vinnsla: Halldór Víkingsson. Fermata 2000, FM 013. RANGÆINGAKÓRINN í Reykjavík hefur starfað síðan 1975, og eru meðlimir - einsog nafnið gefur til kynna - Rang- æingar búsettir á höfuðborgar- svæðinu. Ymsir hafa komið við sögu sem stjórnendur (og reynd- ar líka hvatamenn að stofnun kórsins), en núverandi söngstjóri (síðan 1990) er Elín Ósk Óskars- dóttir, sú ágæta og vel þekkta óp- erusöngkona. Nú hefur kórinn geflð út hljómdisk, þann fyrsta, í tilefni af 25 ára afmælinu (eldri hljóðritanir með söng kórsins eru þó til á snældu). Söngskráin er nokkuð fjöl- breytt, en flest laganna vel þekkt og vinsæl að verðleikum, ef ekki hjá þjóðinni þá í héraði (Héraðs- söngur Rangæinga og Rangár- þing). Hér höfum við þrjú þjóð- lög, Tíminn líður, í góðri útsetningu Arna Harðarsonar, Sofðu unga ástin mín (fallega sungið - hvernig er reyndar ann- að hægt!), í alkunnri útsetningu Jóns Asgeirssonar og Nú er ég glaður á góðri stund - þar sem Gissur Páll er forsöngvari. Hér er fuglinn í fjörunni hans Jóns Þórarinssonar, Heilræðavísu og Smávinir fagrir eftir Jón Nordal, hið seinna við texta Jónasar Hall- grímssonar. Yndislegt lag við yndislegan texta og mjög vel sungið. Hér höfum við einnig í fjarlægð eftir Karl O. Runólfsson, en þar syngur Kjartan Ólafsson einsöng. Kjartan er mjög góður söngvari, röddin falleg og „fókus- eruð“ og beitt af góðri smekkvísi. Hann og hans kona, fyrrnefnd óperusöngkona, syngja svo tví- söng með kór og góðum þver- flautuleik Mariönnu Másdóttur í lagi Torfa Ólafssonar við texta Davíðs Stefánssonar, í muster- inu. Þetta lag Torfa hefur notið vaxandi vinsælda og að verðleik- um. Hér er það borið uppi af fal- legum söng Kjartans og Elínar Óskar. Hér eru fleiri ágæt lög, en söngskránni lýkur með þremur lögum eftir Björgvin Þór Valdi- marsson, Maríubæn, Ástarþrá, þar sem Marianna leikur með á þverflautu, og fyrrnefndu Rang- árþingi. Kórinn hefur bjartan hljóm (enda kvenraddir í miklum meirihluta), en ekki mjög þýðan. Engu að síður fer hann fallega með viðkvæmari lög, sem má líka þakka góðum stjórnanda. Reynd- ar ber allur bragur vott um vönd- uð vinnubrögð, sem skila sér í góðum kórsöng. Hljóðritun góð. Oddur Björnsson Les allar tegundir greiöslukorta _ fJUIIll [ sem notuö eru á íslandi. Hiíðasmára 10 [ Er með lesara fyrir Kópavogi ~ sími 544 5060 T snjallkort og segulrandarkort. rax o44 ouo i Hraðvirkur hljóölátur prentari. Léttur og meðfærilegur GSM posi með innbyggðum prentara Langar þig til að prófa 4x4 fólksbíl meb öllu? Þorbergur Guömundsson Sölustjóri O 4x4 MeiH þægindi, glæsilegra útlit og aukið öryggi. SUZUKI BalenoWagon Limited Edition er enn betur útbúinn og glæsilegri en Baleno Wagon. Hann er að sjálfsögðu fjórhjóla- drifinn, með ABS hemla og allan hefð- bundinn Baleno-staðalbúnað. Færðu einhvers staðar meira fyrir þetta verð? Hvað er nýtt? • Leðurklætt stýri • Leðurklæddur gírstangarhnúður • Viðaráferð á mælaborði • Álfelgur • Sílsalistar • Þokuljós • Samlitir speglar • Fjarstýrð samlæsing ■OG ÞETTA ER VERÐIÐi 1.725.000 KR.( allt innifaliö. $ SUZUKI .. — SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: 8SA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. isafjörður: Bllagarður ehf., Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.