Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 53 | I II m » Álftanesskóli Bessastaðahreppi Grunnskólakennarar Álftanesskóli vill ráða nokkra áhugasama og hugmyndaríka kennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu í 1.—7. bekk (70-100% störf). Álftanesskóli er einsetinn grunnskóli með 1,—7. bekk. Fjöldi nem- enda er 215 i 13 bekkjardeildum. I skólanum er unnið öflugt og metn- aðarfullt skólastarf, sem gerir kröfurtil starfsmanna, með áherslu á náttúru, umhverfi, listir og upplýsingamennt. Álftanesskóli fékk úthlutað styrk úr Þróunar- sjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2000—2001. í ágúst verður sérnámskeið fyrir kennara skól- ans í upplýsingamennt og tölvumenningu Álftanesskóla haldið í skólanum. Unnið er að einsetningu skólans og verður ný viðbygging tekin í notkun 20. ágúst. Þá verður öll vinnuaðstaða orðin hin glæsi- legasta. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga og Bessa- staðahrepp. Umsóknir berist til skólastjóra. Upplýsingar um störfin veita Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri, í símum 565 3662, 565 0807 eða hs. 565 3685 og Ingveldur Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í símum 565 3662, 565 0807 eða hs. 565 2657. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Okkur vantar áhugasama prentara til starfa á 7 stöðva Roland 700 prentvél. Við erum í mikilli sókn í framleiðslu á vönduðu prentverki fyrir erlendan markað og viðskiptavini. Boðið er upp á frábært vinnuumhverfi hjá mjög traustu fyrirtæki, þar sem góður starfsandi ríkir. Umsækjendur hafi sambandi við Guðmund Karlsson á skrifstofutíma í síma 563 000 UMltÚBAMiBSTÖBIM HF CENTRAL PACKAGING CORP. Héðinsgata 2» SJmi 563 0000 # Fax 563 0001 ATVINNA ÓSKAST Hjúkrunarfræðingur með góða, margþætta starfsreynslu leitar að framtíðarstarfi fyrri hluta dags. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl merkt: „Trúnaður — 9623" fyrir 16. maí. HÚSNÆÐI í BOBI Barcelona íbúðir til leigu í miðborg Barcelona. 12.—30. maí,16.—30. júní, 28./7—4. ágúst, 9—16. ágúst, sept.—des. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). Víð Síðumúla er til leigu 220 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Bjart og gott húsnæði. Upplýsingar í símum 553 4838 og 553 3434. Atv.húsnæði — íb.húsnæði Mjög falleg 100 fm hæð til leigu í hjarta Reykjavíkur. Getur bæði hentað fyrir snyrtilega atvinnu- starfsemi eða sem 4ra herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 899 2219. ATVINNUHÚ5NÆÐI Til leigu Skúlagata 51 Til leigu skrifstofur í þessu vel staðsetta húsi. Stærðir: 150 fm, 200 fm og 600 fm. Leigist í heild eða hlutum. Næg bílastæði. Laust strax. Fyrsta hæðin, verslun eða skrifstofur 500 fm, laust 1. október nk. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., sími 562 3585, 892 0160. Til leigu 500 fm efri hæð við Fiskislóð Upplýsingar í síma 552 1290 eða 893 8075. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Málun og múrviðgerðir Verkvangur ehf., fyrir hönd Húsfélagsins Fléttu- rima 10—16 Reykjavík, óskar eftirtilboðum í mál- un og múrviðgerðir auk minniháttartrévið- gerða. Helstu magntöiur eru: Múrviðgerðir á gólfum 120 m2 Háþrýstiþvottur 1.360 m2 Endurmálun veggja 1.360 m2 Endurmálun glugga 1.800 m Verktími er 10 vikur og skal verkinu að fullu lokið fyrir 15. september 2000. Útboðsgögn verða afhentfrá og með þriðju- deginum 9. maí á skrifstofu vorri í Nethyl 2 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 22. maí 2000 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóendum er þesss óska. VERKVANGUR h.f. VERKFRÆÐISTOFA Nethyl 2, 110 Reykjavík, sfmi 567-7690 Verkvangur ehf. er verkfræðistofa sem sérhæfir sig í rekstri og við- haldi fasteigna. Mótamenn — uppsláttiu Tilboð óskast í uppsteypu á nýbyggingu við Hlíðasmára 3, Kópavogi, 5 hæðir, alls 4.200 mz Einnig viðbótaverk 3600 m2 og 2200 mz Sökklar og plata þegar steypt. Unnið með ný Mayers hand- og krana- mót, 80 m2 í tvöföldun. Krani, Liberherr 60k. Vinnubúðir og allt annað til á staðnum. Verkið getur hafist strax. Óskum eftir vönum bygginga- mönnum! Upplýsingar gefur Arnar hjá BYGGI í símum 588 1334, 896 3420 og 863 3328. VEIBI Veiðimenn í Veiðivötnum á Landmannafrétti ath! Sala veiðileyfa senduryfir í síma 854 9205. Munið að gera skil fyrir 15. maí. Veiðidögumferfækkandi. Skrifstofan verður lokuð frá 8.—20. júní vegna flutnings í Veiðvötn. KENNSLA Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsingar Frá 1. janúar 2001 er það skilyrði fyrir þing- lýsingu á eignayfirfærslum í fjöleignarhús- um, að þinglýst eignaskiptayfirlýsing liggi fyrir og að eignayfirfærslan sé í samræmi við hana. Þeir einir mega gera eignaskiptayf- irlýsingar sem lokið hafa prófi í gerð eigna- skiptayfirlýsinga og fengið til þess leyfi fé- lagsmálaráðherra. Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga verður haldið dagana 24.—31. maí nk., frá kl. 8.15—15.00. Próf verður í lok námskeiðs. Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum um fjöleignarhús og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dun- haga 5,107 Reykjavík, sími 525 4923, fyrir mið- vikudaginn 17. maí nk. Námskeiðsgjald er kr. 50.000. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. TILKYNNINGAR Til væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 24. júní 2000 Yfirkjörstjóm Vestfjarða kemur saman til fundar í Menntaskólanum á ísafirði þriðju- dag 16. maí 2000 kl. 16.00 til að gefa vott- orð um meðmælendur forsetaframboða skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og kjör til forseta íslands. Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt er, skili meðmælendalistum með nöfn- um meðmælenda úr Vestfjarðakjör- dæmi til undirritaðs á skrifstofu Mennta- skólans á ísafirði, Torfnesi, ísafirði, eigi síðar en mánudaginn 15. maí svo að unntverði að undirbúa vottorðsgjöf yfir- kjörstjórnar. ísafirði, 5. maí 2000. F.h. yfirkjörstjórnar Vestfjarða, Björn Teitsson. > .............■—■■■■■■■..... < Auglýsing um starfsstyrk tii menningarmáia Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar veitir í sumar starfsstyrk til menningar- mála og verður hann afhentur 17. júní 2000. Nefndin óskar eftir að fá frá Mosfelling- um skriflegar og rökstuddar ábendingar um einstaklinga, hópa eða samtök, er til greina koma sem styrkþegar. Einungis einstaklingar, sem búsettir eru í Mosfellsbæ og hópar og samtök, sem starfa í bæjarfélaginu, koma til greina. Ábendingar þurfa að hafa borist Menn- ingarmálanefnd Mosfellsbæjar í síðasta lagi 25. maí 2000, og skulu sendast til: Fræðslu- og menningarsviðs, Bæjar- skrifstofum Mosfellsbæjar, Kjarna, Þver- holti 2, 270 Mosfellsbæ. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar. /•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.