Morgunblaðið - 03.06.2000, Síða 64
.64 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
%Í&ASÚhreinsunin
gsm 897 3634
Þrif á rimlagluggatjöldum.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Oxygen face
Fangaóu athygl
HL Dispieay götuskilti
Margar gerðir,
tilboðsveró í maí
Háteigsvegi 7 SfmiS11 1100
^mb l.i is
L ALLTA/= GITTHVAÐ A/ÝT7
Yfirburðir
vísinda
SKAK
M n n t e C a r I o
MONTECARLO
SKÁKMÓTIÐ
1968
ATVINNUSKÁKMENN á
Vesturlöndum hafa átt undir högg
að sækja á undanförnum árum.
Erfiðara er fyrir þá en áður að hafa
lífsviðurværi af skáklistinni og er
það ekki síst sökum þess að aragrúi
sterkra skákmanna frá löndum
austan járntjalds hafa eftir fall
þess flykkst á skákmót og oftar en
ekki staðið uppi sem sigurvegarar.
Þó að skýra megi þennan styrk—
leikamun á milli vesturs og austurs
með margvíslegum hætti má full-
yrða að fyrsti sovéski heimsmeist-
arinn í skák hafi átt drýgri þátt í
þessu en margur annar. Mikhail
Botvinnik hét hann og á árunum
1948-1963 var hann heimsmeistari
fyrir utan tvö ár. Halda má fram að
hann hafi verið heimsmeistarinn
sem innleiddi nútímaleg vísindaleg
vinnubrögð hjá skákmönnum, enda
leit hann á skák fyrst og fremst
sem vísindi. Rannsóknir hans á
skák voru annálaðar fyrir ná-
kvæmni, sjálfsgagnrýni og vinnu-
semi.
Það er jafnan svo í skákheimin-
um að heimsmeistari á hverjum
tíma hefur mikil áhrif á þróun
skákarinnar og hvernig skákstíl
samtíðarmenn hans temja sér. Að
þessu leyti markaði Botvinnik
dýpri spor en aðrir, þar sem
óhemju fjöldi skákmanna hefur
tamið sér svipuð vinnubrögð og
hann, enda hafa skákvísindin aldrei
verið jafn mikilvæg og einmitt um
þessar mundir.
Þrátt fyrir að Botvinnik hafi ver-
ið kunnastur fyrir mikla leikni í
áætlanagerð og stöðumati hafði
hann einnig góða innsýn í taktík
eins og eftirfarandi skák gegn ung-
verska stórmeistaranum Lajos
Portisch á móti í Monte Carlo 1968
ber glöggt vitni um.
Hvftt: Mikhail Botvinnik
Svart: Lajos Portisch
Enskur leikur
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4.
cxd5 Rxd5 5. Bg2 Be6
Hér er venjulega leikið 5...Rb6
6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Rb6 8. d3 Be7
9. a3 a5?! 10. Be3 0-011. Ra4
Þetta afbrigði enska leiksins er í
raun drekaafbrigði Sikileyjarvam-
ar með skiptum litum, en Botvinnik
tefldi það allnokkrum sinnum á sín-
um skákferli. Svartur lagði tölu-
vert á stöðuna með níunda leik sín-
um þannig að nauðsynlegt var að
tefla nú af varfærni.ll. ...Rxa4?!
Þetta eykur hraða liðskipan
hvíts. Betravar 11. ...Rd5 og hvítur
stendur aðeins betur.
12. Dxa4 Bd5 13. Hfcl He8 14.
Hc2!
Snjall leikur sem ekki hefur ver-
ið auðvelt að átta sig á. Með þessu
undirbýr hvltur í rólegheitum tvö-
földun á c-línunni sem eykur þrýst-
inginn á svörtu stöðuna.
14. ...Bf8 15. Hacl Rb8?
Hér var 15. ...e4 nauðsynlegt.
Eftir textaleikinn hrynur svarta
staðan til grunna með undraverð-
um hraða.
16. Hxc7!! Bc6 17. Hlxc6!
Með þessari skiptamunsfórn
nær hvítur yfirráðum á hvítu reit-
unum. Sú staðreynd er forsenda
hróksfórnarinnar í 18. leik ásamt
markvissri samhæfni hvítu mann-
ana.
17. ...bxc6 18. Hxf7!
Þar stóð hnífurinn í kúnni!
Svartur getur ekki þegið hróks-
fórnina þar sem éftir 18. ...KxP7 19-
Dc4+ Kg6 20. Dg4!+ Kf7 21.
Rg5+ er hann gjörsamlega varn-
arlaus.
18. ...h6 19. Hb7 Dc8 20. Dc4+
Kh8 21. Rh4!
Nú getur svartur ekki komist
hjá því að þiggja hrókinn, en þá
verður stutt í endalokin.
21. ...Dxb7 22. Rg6+ Kh7 23.
Be4
Þrátt fyi-ir að hvítur hafi einung-
is einn léttan mann íyiir tvö hróka
er samvinna manna hans slík að
unun er að sjá. Nú hótar hann að
máta með 24.Re7 + Kh8 25.Dg8.
23. ...Bd6 24. Rxe5+ g6 25.
Bxg6+ Kg7 26. Bxh6+!
Glæsilegur lokahnykkur á frá-
bærri skák. Svartur gafst upp þar
sem eftir 26. ...Kxh6 27. Dh4+ Kg7
28. Dh7+ Kf6 29. Rg4+ eru honum
öll sund lokuð. Jafnframt gengur
26. ...Kf6 ekki upp þar sem eftir 27.
Df4+ Ke6 28. B17+ Ke7 29. Dg5 er
svartur mát.
Skákmót í Mjódd í dag
Taflfélagjð Hellh- heldur Mjódd-
aimót Hellis í dag, laugardaginn 3.
júní, og hefst mótið kl. 14. Mótið
verður haldið í göngugötunni í
Mjódd. Keppnin verður með því
sniði að keppendur tefla fyrir fyrir-
tæki. Tefldar verða 7 skákir með 7
mínútna umhugsunartíma. Mótið
er öllum opið. Þátttaka er ókeypis.
Við ski-áningum tekur Gunnar
Bjömsson, hellir@simnet.is, símar
581 2552 og 861 9416. Einnig er
hægt að skrá sig á mótsstað.
Atkvöld á mánudag
Taflfélagið Hellir-heldur eitt af
sínum vinsælu atkvöldum mánu-
daginn 5. júní og hefst mótið kl. 20.
Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar
sem hvor keppandi hefur 5 mínút-
ur til að ljúka skákinni og síðan
þrjár atskákir, með tuttugu mín-
útna umhugsun.
Sigurvegarinn fær verðlaun, mat
fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Þá hefur
einnig verið tekinn upp sá siður að
draga út af handahófi annan kepp-
anda, sem einnig fær máltið fyrir
tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir
jafna möguleika, án tillits til árang-
urs á mótinu. Þátttökugjald er kr.
300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir
15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir
aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og jmgri).
Skákmót á næstunni
3. 6. Hellir. Mjóddarmótið
5.6. Hellir. Atkvöld
9. 6. SH. Skákþing Hafnarfjarð-
ar.
Daýi Orn Jónsson
Helgi Áss Grétarsson
I IM G AiR
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hafnarbraut 24, tvær eignir íbúð og verslun, þingl. eig. Elín Helgadóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Lífeyrissjóður verslun-
armanna, þriðjudaginn 13. júní 2000 kl. 12.00.
Jöklasel, 12,25 hektara lóð úr landi Kálfafellsstaðar, þingl. eig. Rekstrar-
félag Jöklaferða ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður Vestur-Norðurlanda,
þriðjudaginn 13. júní 2000 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
3. maí 2000.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hnjúkabyggð
33, Blönduósi, þriðjudaginn 6. júnf 2000 kl. 11.00 á eftirfar-
andi eignum:
Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður.
Hrossafell 3, Skagaströnd, þingl. eig. Eðvarð Ingvason, gerðarbeiðandi
Kaupfélag Húnvetninga.
Ítla-Hlið, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jóhann Hermann Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Norðurbraut 10, Hvammstanga, þingl. eig. Helga Árnadóttir, gerðar-
beiðandi Húnaþing vestra.
Skúlabraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðar-
beiðendur Blönduóssbær og Ibúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 30. maí 2000.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 6. júní 2000 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Álfabyggð 2, Súðavík, þingl. eig. Jónbörn Björnsson og Ásthildur
Jónasdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Dagur ÍS-400, þingl. eig. Hánes ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun,
Kristján Óli Pétursson og Stál-Orka ehf.
Engjavegur 21, 0201, ísafirði, hl. Kristjáns J. Kristjánssonar, þingl.
eig. Kristján J. Kristjánsson og fl„ gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„
útibú 545.
Fjarðarstræti 4, 0201, jsafirði, þingl. eig. Ása Kristveig Pórðardóttir
og Jens Magnússon, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Fjarðarstræti 57,0302, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Kirkjuból 2, ísafirði, þingl. eig. Aðstaðan sf. Ómar Helgason og Aðstað-
an sf. Helgi Helgason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf„ gerðarbeiðandi íbúðalán-
asjóður.
Ránargata 4, Flateyri, þingl. eig. Þorvaldur Ársæll Pálsson, gerðarbeið-
endur (safjarðarbær og sýslumaðurinn á (safirði.
Stekkjargata 33, 0101, ásamt rekstrartækjum, (safirði, þingl. eig. Stekk-
ir ehf„ gerðarbeiðendur Byggðastofnun og (safjarðarbær.
Stórholt 7, 0202, ísafirði, þingl eig. Rakel Óladóttir og Jóhann Sól-
mundur Andrésson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Sæból II, Ingjaldssandí, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Elísabet Anna Pét-
ursdóttir, gerðarbeiðandi Ágúst Guðmundur Pétursson.
Sætún 12,0202, íb. 7, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarð-
arbæjar, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður.
Urðarvegur 24, ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur
Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Kreditkort
hf„ Lifeyrissjóður verslunarmanna og Vátryggingafélag (slands.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
2. júní 2000.
FÉLAGSLÍF
Sunnudagur 4. júní kl. 10.30
Fjallasyrpan 2. ferð, Esja.
Gengið upp frá Esjubergi á Há-
tind 909 m og niður hjá Þverárk-
oti. Verð. 1.200 kr. f. félaga og
1.400 kr. f. aðra. Miðar í farmiða-
sölu. Brottför frá BSÍ. Útivistar-
dagur i Nanoq Kringlunni í dag,
laugardaginn 3. júní, kl. 10—18.
Gott tækifæri til að undirbúa
sumarfríið, fá ferðaáætlun, velja
Útivistarferðir og útbúnað.
Fjölbreyttar hvítasunnuferðir: 9.-
12. júní Skaftafell. Gist að Svína-
felli.
10.—12. júní Goðaland — Básar.
Kjörin fjölskylduferð.
10.—12. júní Fimmvörðuháls —
Básar.
9.—14. júní Færeyjar.
Jónsmessunæturganga yfir
Fimmvörðuháls og Jónsmessu-
helgi í Básum 23.-25. júní.
Pantið strax.
Útivist — ferðafélag
Hallveigarstíg 1,101 Reykjavík
Sími 561 4330. Fax 561 4606
http://www.utivist.is
Heimasíða Útivistar: utivist.is
FERÐAFÉLAG
® ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Esjudagur 4. júní.
Gönguferðir við allra hæfi yfir
Esju, á Esju, í fjöru og skóg,
skoðuð jarðfræði og blóm.
Kynnið ykkur auglýsingu.
Hvitasunnuferð á Hvannadals-
hnúk er að fyllast, pantið strax.
Kynnið ykkur áætlun um Jóns-
messuna.
www.fi.is og textavarp RUV,
bls. 619.
Fasteignir á Netinu
mbl.is
GiTTHX^XO NÝTl-