Morgunblaðið - 16.06.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.06.2000, Qupperneq 18
18 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI s Ymsar teg- undir veið- ast í flæðar- málinu ÞEIR Sínion og Elli höfðu í nógu að snúast við veiðarnar þegar ljósmyndari Morgunblaðsin átti leið um Oddeyrarbryggju. Ekki voru það aðeins marhnútarnir sem bitu á hjá þeim drengjum heldur slæddust einnig með bleikjur og þorskar. I baksýn má sjá fyrsta skemmtiferðaskip sum- arsins er leggst að bryggju á Ak- ureyri. Þess má geta að 33 skemmti- ferðaskip liafa boðað komu sína til Akureyrar í sumar. Morgunblaðið/Rúnar Pór 1. tbl. 1. árgangur juni 2000 Upplag 102.000 eintök verður rö2 Maserati til íslands Konungur koniaksins Hátiðarhöld Verslun Bilar Þjönusta Heilsa Iþrottir Fjarskipti Lifsstill artpsta Handverk 2000 á Hrafnagili HIN árlega handverkssýning á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit verður haldin dagana 10.-13. ágúst næstkomandi. Handverk 2000 er sölusýning handverks- fólks sem haldin er á vegum Eyjafjarðarsveitar. Fram- kvæmdaraðili sýningarinnar er Vín ehf. og framkvæmdastjóri er Björk Sigurðardóttir. Þetta er áttunda handverks- sýningin sem haldin er á Hrafnagili og þema hennar að þessu sinni er „Kirkjan á af- mælisári." Meðal gesta á sýningunni má nefna Anniku Jostrand Lilje- vall, sem er sænsk listakona og hefur getið sér gott orð fyrir út- skoma smáhluti s.s. spegil- ramma og skartgripi. Hún mun halda fyrirlestur sem nefnist „Innblástur frá kirkjumynd- um . Alla sýningardagana verður kafflsala og grillveisla við úti- tjald fyrir gesti og handverks- fólk. Auk þess verður boðið upp á ýmiss konar afþreyingu á svæðinu. Handverksfólk, sem hefur hug á að taka þátt í sýningunni, er hvatt til að skrá sig sem fyrst á heimasíður sýningarinnar, slóðin er www. skyggnir.is/ handverk. Vinabæjavika að hefjast á Akureyri VINABÆJAVIKA er að hefjast á Akureyri. Á vikuna koma 85 þátt- takendur frá vinabæjunum Rand- ers í Danmörku, Álesund í Nor- egi, Vasterás í Svíþjóð og Lahti í Finnlandi. Með þeim verða síðan 27 þátttakendur frá Akureyri. Vinabæjavikan verður sett sunnudaginn 18. júní við Minja- safnið á Akureyri. Siðan skiptast þátttakendur í 4 hópa sem fást við mismunandi verkefni meðan á vikunni stendur. Stærsti hópur- inn mun vinna við ritstörf og myndlist og geta þeir sem vilja fylgst með vinnu þeirra á netsíð- um vinabæjamótsins http// akureyri.to/NOVU2000/. Þá mun einn hópur fást við þjóðlaga- og alþýðutónlist og annar hópur verður í íþróttum, ýmist að hlaupa, synda eða hjóla. Meðal þátttakenda verða einnig bæjar- fulltrúar frá vinabæjunum og munu þeir meðai annars taka þátt í ráðstefnu um stefnumótun og skipulag menningarmála í bæjunum. Aðalerindi ráðstefn- unnar flytur Kristinn Jóhannes- son, lektor frá Háskólanum í Gautaborg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.