Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FOLKI FRETTUM
Britney-
æði
á Fróni!
ÞAÐ STAÐFESTIST
hér meö aó á Fróni
ríkir Brítnéy Spears-
æði. Platair hennar
nýja iiefur setið
kyrfilega á toppi
Tónlistans aíit síð-
an hun kom út fyrir
mánuði og þegar
hafa mokast út heil 2.100 eintök. Ekk-
ert lát virðist á sölunni og veröur að teljast líklegt
að hún eigi eftir að slaga hátt í söluna á fyrri plötu
gullstúlkunnar. Baby One More Time, sem hefur
selst í um 5.000 eintökum.
Strípihneigð!
HÚN Á seint eftir að renna mönnum úr minnum
frammistaða þeirra Blóðhunda í Höllinni á
Tóniistarhátíðinni. En þaö er ekki bara á ís-
landi sem drengirnirdrullugu hneyksla. Þeir
gerðu nefnilega allt vitlaust í Rússlandi í vik-
unni með látalátum sínum og Evil Jarred,
snarklikkaói bassaleikari sveitarinnar, var
settur í gæsluvarðhald fyrir að afhjúpa sitt allra
heilagasta á sviðinu. Hljómar kunnuglega? Tal-
andi um strípihneigó!
Nr.; var ivikur; ! Diskur i Flytjandi i Útgefondi ; Nr.
1.; i.: 4 : i OopslDid ItAgain ! Britney Spears iEMI i 1.
2. i 2. i 13 i ! Hoorey For Boobies i Bloodhound Gong ! Universol i 2.
_ i i i 3.; 14.; 2 ; ! Ultimote Collection ÍBarry White iUniversol i 3.
_i i i 4. ; 3. ; 9 ; i Ploy ÍMoby i Mute i 4.
5. i 8. : 3 i ! Morsholl Mothers LP ;Eminem i Universol i 5.
6. i 5. i 3 i ! Mission Impossible 2 i Ýmsir i Hollyw. Rec.i 6.
7. i 11. i 2 i ! Bellmon i Bubhi iSkífon i 7.
8. ; ; i ; N! Eurovision Song Contest i Ýmsir i BMG i 8.
9. i 4. i 21 i ! Best Of iCesorio Evoro ; BMG i 9.
io.; 6.; 4 ; ! Ero 2 ÍEro i Universal i 10.
11.; 9. ; 5 ; i Trilenium ÍSash iEdel i 11.
12.i 12. i 7 i i Skull & Bones ! Cypress Hill i Sony i 12.
i3.; i6.; 3; i Greotest Hits i Whitney Houston ! BMG i 13.
i4.; i5.; 43; i Significont Other i Limp Bizkit ! Universal i 14.
15.; 10.i 13 i i Pottþélt 19 iÝmsir i Pottþétt i 15.
i6.; i7.; 2; i Fold Your Honds Child... i Belle & Sebastion i Pioyground i 16.
17.i 28. i 30 ; i S&M i Metollico i Universal i 17.
i8.; i3.; 4; i Binourol iPeorlJom i Sony i 18.
i9.; i8.; 54 Ö i Ágæfis hyrjun ÍSigurrós i Smekkleysa i 19.
20.; 3i.; 35 ! 12 Ágúst 1999 iSólin Hons JónsMíns i Spor i 20.
2i.; 191.; 15 H i Issues (limited Edition) iKorn JSony i 21.
22.; 20. i 35 ! Distonce To Here ! Live i Universal i 22.
23.; 24.; 3 ! Hognesto Hill iKent ;bmg ; 23.
24.; 26.; 2 i Unleosh The Drogon ! Sisqo i Universol i 24.
25.; 35.; 6 i Toni Braxton iíhe Heat ;bmg ; 25.
26.! 19.1 3 i Vöqguvísur fyrir skuqqoprins ■ 200.000 Noglbítor i Sproti i 26.
27.; 21.; 3 i Fomily Volues Tour 1999 ! Ýmsir i Universol J 27.
28.; 25.; 34 i Reload iTom Jones iV2 i 28.
29.; 27.; 29 i Supernoturol i Santono i BMG i 29.
30.; 37.; ) i Golden Greots : lon Brown ! Universal ! 30.
Á Tónfetonum etv plötw yngri en iveggjn éra og eru í verðllokknum .fullt verð". lónlistinn er unninn of PricewoterhouseCoopers fyrir Sombnml hljómplötuframleiðondo og Morgunbloöfð í somvinnu við eftirtoldnivetslonir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hugkoup, Jopís Bioutorholti, Jopís Kringlunnijopís tnugorvegi, Músik og Myndit Austurstieeti, Mósík oq Myndir Mjódd.Sointónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon tougorvegi 26.
Konungur
ástarinnar!
BARRY WHITEer
ókrýndur konungur
ástarinnar. í heila
þrjá áratugi hefur of-
urdjúp og seiðandi
rödd hans komið
hjörtum ástfanginna
turtildúfa tii þess að
slá örarognúer loks-
ins komið útalvöru
safn af hans ástsæl-
ustu ástarsöngvum.
Rómantíkerar lands-
ins eru líka ekkert að
tvfnóna við hlutina heldur rffa gripinn út með of-
forsi. Ólfklegt þó aö Blóðhundaunnendur líti við
honum þessum en væri þó ekkl það vitlaus-
asta sem þeir hafa gert um ævina (stuttu).
Olsen, Olsen!
ÞAÐ ER vafalaust f krafti hinna stórskemmti-
legu og skeggjuóu Olsen-bræðra frá landí
bauna sem platan með Evróvisjónlögum árs-
ins stekkur beint inn á topp tíu Tónlistans. Ekki
er heídur ónýtt að eiga í safninu þýsku partíút-
gáfuna af Spice Gírls-laginu Say You'll Be
There. Rúsínan í pylsuendanum er síðan vitan-
lega íslenska lagió eldhressa Tell Me með
Telmu og Einari Ágústi. Breyfí spaða. Olsen.
Olsen, Olsen.
Hvergi betra
verð
Kr.375,
Garðhanskar
Jess gulir
Kr.3.995,-
Regnsett polynrethan jakki
og buxur, grænt eða appelsínu-
gult, mjög létt og þjált
Gönguskór svartir leður
með Gritex-öndmiarefm (léttir)
Skráðu þig
í vefklúbbinn
www.husa.is
HUSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is