Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ
^50 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000
AUGLÝSINGAR
ATVIMMU-
AUGLÝ5INGAR
Pípulagnir
Alhliða pípulagnir sf. óska eftir að ráða pípu-
lagningamann (svein, meistara) með víðtæka
reynslu í nýlögnum, breytingum og viðgerðar-
vinnu.
Kröfur:
• Stundvísi.
• Geta starfað sjálfstætt.
• Geti haft mannaforráð.
Við bjóðum:
• Góð laun.
• Gott starfsumhverfi.
• Góðan starfsanda.
• Virkt og sterkt starfsmannafélag.
Upplýsingar í símum 567 1478 og 567 8885
milli kl. 9.00 og 18.00.
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Sálfræði
Kennara vantar í fulla stöðu í sálfræði á haust-
önn 2000.
Umsóknarfrestur er til 23. júní 2000.
Upplýsingar í síma 570 5600.
Skólameistari.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Miðasala
Starfsmaður óskast í 75% starf í miðasölu Þjóð-
leikhússins. Umsækjendur þurfa að vera vanir
að vinna við tölvuskráningu. Unnið er á vöktum.
Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Þjóðleik-
hússins, Lindargötu 7, fyrir 29. júní nk.
Bakari — Konditor
Óska eftir að ráða bakara og konditor sem fyrst.
Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gef-
ur Guðmundur í síma 557 3655 og 892 1031.
ATVINNA ÓSKAST
Framtíðarstarf óskast
Tæknilega sérmenntaður karlmaður
á fertugsaldri, sem hefur um árabil verið bú-
settur í USA, óskar eftir krefjandi framtíðar-
starfi hjá framsæknu fyrirtæki.
Áhugasamir sendi svör inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 20. júní, merkt: „Framtíð — 9759".
TIL SÖLU
Til sölu
vegna endurnýjunar
bílaflota okkar:
IN-006 árg.1990 38 sætí
RenauH SFR 114 ekínn S44.000
m/ WC., skjá og myndbandstsBki.
RI-451 árg. 1992 55 sætí
RenaultFRIE ekinn 664.000
m/ skiá og myndbandstæki.
JG-587 árg.1983 51 sæti
Benz0303 efcirwi 788.000
rrV WC..sfcjá og myndbandstæki.
VÓ-801 Srg.1985 34 sæti
Benz 0303 efcinn 777.0«?
m/sfcjá og myrKÍæMlstæfci.
Einnig MC-057 árg.1978 Benz 0303 55 sæti
hliðstæður VO-801
Til greina kemur aö greiöa hluta kaupverös
með vinnu.
Allir bílarnir eru með öryggisbeltum.
Allar nánari upplýsingar veitir
Gísli J. Friðjónsson í síma 565 0080
HÓPBfLAR
Sölumaður
með viðtæka reynslu af sölu og vinnslu plast-
efna óskareftirstarfi. Allt kemurtil greina.
Sænsku- og enskumælandi.
Upplýsingar í síma 699 2361.
TILBOQ/ÚTBOÐ
Tilboð
'Tilboð óskast í búnað sem notaður vartil þess
að bikhúða og mala kokssalla.
Tilboðið skal fela í sér að taka niður búnaðinn
sem er í skautsmiðju ISAL og fjarlægja hann.
Tilboði skal skila til innkaupadeildar ISAL fyrir
22. júní 2000.
Nánari upplýsingar um tækin og umfang verks-
T|ins gefur Ingvar Pálsson í síma 560 7203.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Ársfundur Eftirlaunasjóðs
starfsmanna íslandsbanka
Ársfundur Eftirlaunasjóðs starfsmanna íslands-
banka verður haldinn á 5. hæð (Hólum) á Kirkju-
sandi fimmtudaginn 29. júní nk. kl. 17.00.
Dagskrá:
A Skýrsla stjórnar.
B Ársreikningar kynntir.
C Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt kynnt.
D Fjárfestingastefna kynnt.
E Tillaga stjórnartil breytinga á samþykktum
stjóðsins kynnt.
F Önnur mál.
Stjórn Eftirlaunasjjóðs
starfsmanna íslandsbanka.
Ársfundur Eftirlaunasjóðs
starfsmanna
Olíuverzlunar íslands hf.
Ársfundur Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíu-
verzlunar íslands hf. verður haldinn í höfuð-
stöðvum Olís í Sundagörðum 2, Bogasal,
7. hæð, þriðjudaginn 27. júní nk. kl. 16.00.
Fundarefni skv. samþykktum sjóðsins.
□ Skýrsla stjórnar.
□ Ársreikningur síðasta árs.
□ Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt.
□ Tryggingafræðileg athugun lögð fram.
□ Tilnefning stjórnarmanna.
□ Kosning löggilts endurskoðanda.
□ Tillögur til breytinga á samþykktum
sjóðsins.
□ Önnur mál.
Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna
Olíuverzlunar íslands hf.
Ársfundur EFÍA
Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA verður haldinn
að Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík í dag,
föstudaginn 16. júní kl. 13.30.
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir:
Brattahlíð 2, Hveragerði, þingl. eig. Birgir Steinn Birgisson, gerðar-
beiðendur Hveragerðisbær og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag-
inn 20. júní 2000 kl. 10.00.
Jörðin Minni-Borg, Grímsneshreppi, undansk. spildur, þingl. eig.
Hólmar Bragi Pálsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins,
þriðjudaginn 20. júní 2000 kl. 10.00.
Lyngheiði 22, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Hveragerði, Hveragerðisbær
og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. júní 2000 kl. 10.00.
Reykjabraut 4, Þorlákshöfn, 50%, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerð-
arbeiðandi Landsbanki (slands hf., höfuðst., þriðjudaginn 20. júní
2000 kl. 10.00.
Syðra-Langholt I, ehl. gþ„ 100 ha. + 10 ha. tún, íbúðarhús m/garði,
Hrunamannahreppi, þingl. eig. Gunnar Pór Hjallason, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. júní 2000 kl. 10.00.
Unubakki 18-20, Þorlákshöfn, ehl. 010103, sem er 254.9 m2 og 24.17%
heildareignar, þingl. eig. Bragi Kristjánsson og NetagerðÁrmanns,
gerðarbeiðandi Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, þriðjudaginn
20. júní 2000 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
15. júní 2000.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu
6, Siglufirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hvanneyrarbraut 64,1. hæð t.h., Siglufirði, þingl. eig. Guðmundur
Magnússon, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurl.
vestra, miðvikudaginn 21. júní 2000 kl. 10.00.
Norðurgata 13,1. hæð t.h., Siglufirði, þingl. eig. Jón Aðalsteinn
Hinriksson, gerðarbeiðandi Kristján Víkings tannlæknir sf„ miðviku-
daginn 21. júni 2000 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
14. júní 2000.
Björn Rögnvaldsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Sæból II, Ingjaldssandi, (safjarðarbæ, þingl. eig. Elísabet Anna Péturs-
dóttir, gerðarbeiðandi Ágúst Guðmundur Pétursson, mánudaginn
19. júní2000 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
15. júnf 2000.
SUMARHÚS/LÓÐIR
Stokkseyri
Þessi sumarbústaður
ertil sölu. Þarfnast
viðhalds. Opið hús á
sunnudag milli kl. 13
og 18. Uppl. í síma
898 4403 og 552 0973.
Tilboð óskast.