Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 75
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
O O m M £3
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* 4 * ♦ Fligning O Skúrir |
% %%% Slydda Slydduél I
%%%% Snjókoma Ú Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
erömetrarásekúndu.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austanátt, 10-15 m/s og rigning eða súld
sunnanlands, en mun hægari og þurrt fyrir
norðan. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum
norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austan strekkingur og víða rigning, þó einkum
austanlands á laugardag, en snýst síðar í fremur
hæga suðlæga átt með skúrum eða dálítilli súld
með köflum sunnanlands. Síðan norðlæg átt á
sunnudag og mánudag og væta fyrir norðan en
þurrt að mestu fyrir sunnan en á þriðjudag og
miðvikudag lítur út fyrir að þetta snúist við, í
suðlæga átt með vætu syðra en þurru nyrðra að
mestu.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Yfir landinu var dálitill hæðarhryggur sem þokast
austur á bóginn, en langt suðvestur i hafi var heldur vax-
andi lægð á norðudeið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavík 10 hálfskýjað Amsterdam 17 hálfskýjað
Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 19 skýjað
Akureyrl 14 skýjað Hamborg 16 skýjað
Egilsstaðir 13 Frankfurt 22 skýjað
Kirkiubæjarkl. Vin 26 skýjað
JanMayen 2 þokumóða Algarve 30 heiðskírt
Nuuk 1 skýjað Malaga 24 heiðskírt
Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas
Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað
Bergen 9 skýjað Mallorca 26 skýjað
Ósló 16 skýjað Róm 26 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 28 þokumóða
Stokkhólmur 18 Winnipeg 8 alskýjað
Helsinki 18 hálfskviað Montreal 16
Dublin 13 rign. á sið. klst. Halifax 11 alskýjað
Glasgow 14 léttskýjað New York 14 þokumóða
London 19 skýjað Chicago 17 skýjað
Paris 22 skýjað Orlando 25 skýjaö
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit á hádegi í gær:
Úp J
JlJL
1028
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
16. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.05 0,6 6.02 3,4 12.10 0,5 18.24 3,7 2.56 13.28 0.47
ÍSAFJÖRÐUR 2.13 0,3 7.53 1,8 14.12 0,3 20.21 2,0 0.52
SIGLUFJÖRÐUR 4.16 0,1 10.39 1,0 16.24 0,2 22.34 1,2 0.34
DJÚPIVOGUR 3.10 1,7 9.15 0,4 15.38 2,1 21,54 0,4 2.10 12.58 23.45 0.15
Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
I draumóramaður, 8
smá, 9 geta, 10 muldur,
II dauf ljós, 13 hermdi
eftir,
15 grön, 18 hengilmæna,
21 gyðja, 22 vöggu, 23
fiskar, 24 rétta.
LÓÐRÉTT:
2 gáfaður, 3 reiður, 4
koma í veg fyrir, 5 koma
að notum, 6 tálg, 7 skott,
12 ótta, 14 skaut, 15
klippa lítið eitt af, 16
ráfa, 17 grasflöt, 18 uglu,
19 ryskingar, 20 sjá eftir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 mygla, 4 rúmar, 7 tólin, 8 gætin, 9 sál, 11 róar,
13 lama, 14 ostra, 15 fork, 17 gras, 20 enn, 22 andóf, 23
ístra, 24 neita, 25 arnar.
Lóðrétt: 1 mætur, 2 gelta, 3 agns, 4 rugl, 5 motta, 6
renna, 10 áttan, 12 rok, 13 lag, 15 fóarn, 16 ruddi, 18
rætin, 19 staur, 20 efna, 21 nípa.
í dag er föstudagur 16. júní, 168.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Gjör braut fóta þinna slétta, og allir
vegir þínir séu staðfastír.
(Orðskv. 4,26.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Sæbjörg, Nordwest og
Redonia koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Er-
idanus, Viking, Oyra og
Vedderen fóru í gær.
Ozherelye kom í gær og
fer í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bókband, bingó
kl. 14.
Árskógar 4. Kl. 9-16 hár-
og fótsnyrtistofur opnar,
kl. 9-12 perlusaumur, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-
16 hárgreiðslustofa, ki.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9.30
kaffi, kl. 11.15 hádegis-
verður, kl. 13-16 frjálst
að spila í sal, kl. 15 kaffi.
Þriðjudaginn 27. júní
verður farið í Flatey, lagt
af stað kl. 9, ekið um
Bröttubrekku, vestur í
Stykkishólm og þaðan
siglt með Sæferðum út í
Flatey, leiðsögn um eyj-
una. A heimleið verður
ekið um Kerlingarskarð
að Hótel Eldborg þar
sem kvöldverður verður
snæddur. Skráning í síð-
asta lagi þriðjudaginn
20. júní í síma 568-5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Brids kl. 13.30. Púttað í
dag á vellinum við
Hrafnistu kl. 14-16.
Innritun í 3 daga ferð í
Skagafjörð 12.-14. júlí og
í 6 daga orlofsferð, 22,-
28. ágúst, að Laugum í
Sælingsdal, stendur yfir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg8 (Gjá-
bakka) kl. 20.30 í kvöld.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Brids kl. 13.30. Púttað í
dag á vellinum við
Hrafnistu kl. 14-16. Inn-
ritun í 3 daga ferð í
Skagafjörð 12.-14. júlí og
í 6 daga orlofsferð, 22.-
28. ágúst, að Laugum í
Sælingsdal, stendur yfir.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 10 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13 „opið
hús“ spilað, kl. 15. kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum
frá Kirkjuhvoli kl. 10.
Gerðuberg, félagsstarf.
I dag fellur niður vinna í
vinnustofu, frá hádegi
spilasalur opinn, veiting-
ar í Kaffihúsi Gerðu-
bergs. Þeir sem hafa
áhuga á þátttöku í pútti
á nýja púttvellinum
skrái sig tii þátttöku,
upplýsingar í síma 575-
7700.
Gott fólk gott rölt,
gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kaffistofan opin
virka daga frá kl. 10-
16.30. Alltaf heitt á
könnunni. Göngubraut-
in til afnota fyrir alla á
opnunartíma. Fótaað-
gerðarstofan opin virka
daga kl. 10-16. Matar-
þjónustan opin á þriðju-
dögum og fóstudögum,
þarf að panta fyrir kl. 10
sömu daga.
Hraunbær 105. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 12
matur, kl. 14-15 pútt.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi hjá
Jónasi og postulínsmál-
un hjá Sigurey.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 matur,
kl. 14 brids, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-13
smíðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15-16 handavinna,
kl. 10-11 kántrídans, kl.
11-12 leikfimi, kl. 11-12
danskennsla, stepp, kl.
11.45 matur, kl. 14.30
kaffi og dansað í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-11
leikfimi, 11.45 matur, kl.
13.30-14.30 bingó, kl.
14.30 kaffi.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan j
verður á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað
molakaffi kl. 9.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. Farin verður
síðsumarsferð að Laug-
um í Sælingsdal helgina
12-13. ágúst. Allar konur
sem veita eða hafa veitt
heimili forstöðu án end-
urgjalds eiga rétt á or-
lofi, og eiga þær sem
ekki hafa notið orlofs á
árinu forgang. Upplýs-w'.
ingar í hjá Ólöfu, s. 554-
0388 eða Bimu, s. 554-
2199.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju. Hin áriega sum-
arferð verðu að þessu
sinni mánudaginn 19.
júm'. Verður haldið á
Njáluslóðir undir leið-
sögn Arthús Björgvins
Bollasonar, hádegisverð-
ur er að Hh'ðarenda í
Fljótshlíð. Farið verður
frá kirkjunni kl. 10, áætl-
aður komutími til
Reykjavíkur er kl. 18-19.
Gott væri að hafa með
sér síðdegishressingu^- .
Þátttaka tilkynnist sem
allra fyrst í s. 510-1000,
Dagbjört, s. 552-4713,
Ása, s. 552-4275,
Sesselja.
Skálholtsskóli. Ellimála-
nefnd Þjóðkirkjunnar og
Ellimálaráð Reykjavík-
urprófastsdæma efna til
orlofsdvalar í Skálholti í
júh. Boðið er til fimm
daga dvalar í senn. Fyrri
hópur er 3.-7. júh og
seinni hópur 10.-14. júlíjar
Skráning og nánari upp-
lýsingar eru veittar á
skrifstofu Ellimálaráðs
Reykj avíkurprófast-
sdæma f.h. virka daga í
síma 557-1666.
Vopnfirðingafélagið.
Farin verður gróður-
setningarferð í reit fé-
lagsins við Grunnuvötn í
Heiðmörk sunnudaginn
18. júní. Lagt af stað frá
bílastæðinu við Vífils-
sstaðaspítalann kl. 13.
Einnig er hægt að koma
beint á svæðið. Eftir
gróðursetninguna verð-
ur komið saman á nýji^r-
fjölskyldusvæði í Heið-
mörk og grillað. Fólk
þarf að hafa með sér á
grilhð en kol verða á
staðnum. Félagsmenn
eru eindregið hvattir til
að mæta og taka með sér
vini og vandamenn.
Brúðubillinn
Brúðubíllinn verður í
dag kl. 10 við Ljósheima
og kl. 14 á Lækjaveili,
Kópavogi.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið?