Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
PÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 57
Yilja menn
minni mengun
í raun og veru?
NOKKUÐ er nú liðið frá Ríó-ráð- lenskra króna. Umhverfisráðuneyti
stefnu þar sem undirritaðar voru og Hollustuvernd hafa verið upplýst
skuldbindingar um minnkun meng- um þessa hluti en kerfið líkist oft sof-
unar. Meðal þjóða vorum við íslend- andi risa. Það þarf að rigna eldi og
ingar sem bentum réttilega á að við brennisteini svo að hann vakni.
værum búin að minnka mengun sem Bent hefur verið á að við lagningu
tengist upphitun húsnæðis og vær- aðalsamgönguæða í þéttbýli er ólíkt
um stolt af því að vera fremst meðal
þjóða í að nýta hreina orku. Jafn-
framt bentum við á að örðugra væri
hjá okkur að minnka útblástur vegna
iðnaðaruppbyggingar og áforma í þá
veru en hjá þeim þjóðum sem framar
standa á þeim sviðum. Við bentum
einnig á að iðnaðarfyrirtæki og stór-
iðja á íslandi byggðist á hreinni
Bent hefur verið á að
við lagningu aðalsam-
gönguæða í þéttbýli,
segir Gísli S. Einarsson,
er ólíkt hagkvæmara
að nota steypu sem
slitlag en olíublandaða
klæðningu.
orku, þ.e.a.s. vatns- eða gufuafli en
að stóriðja annars staðar í veröldinni
byggir á mjög mengandi orkugjöf-
um, svo sem kolum eða olíu, fyrir ut-
an að þar er um mjög takmarkaðar
sjálfbærar orkuauðlindir að ræða.
Kyoto!
Önnur ráðstefna alþjóðleg var
haldin í Kyoto þar sem við íslending-
ar undirrituðum ekki skuldbindingar
sem menn töldu okkur ekki geta
staðið við. Ekki er þörf að ræða mik-
ið þann ágreining sem uppi hefur
verið um hvort við ættum að undir-
rita skuldbindingar eða ekki. Ég,
sem þetta rita, tel að menn hafi ekki
gætt þess nægjanlega vel hvað við
getum gert svo okkur sé fært að und-
irrita Kyoto-bókunina. Vissulega
gleðst ég yfir áformum um bindingu
koltvíildis með skógrækt. Þar að
auki finnst mér að skógrækt geti
hvort tveggja orðið til prýði og nytja
þegar eftii' nokkra áratugi.
Mestu mengunarvaldarnir!
Fiskiskipaflotinn og flutningaflot-
inn á sjó og landi eru mestu mengun-
arvaldarnir. Sífellt stærri vélar
krefjast meiri eldsneytisnotkunar og
þar með er meira afgas og mengun
því samfara. Ríkisstjórn íslands hef-
ur stuðlað að aukinni eign og notkun
einkabíla sem eykur mengun ekki
síst vegna þess að einkabílar verða
stöðugt stærri og með hlutfallslega
enn stærri vélar.
Eftirlit!
sagt og skora ég því á íslensk stjóm-
völd að beita sér fyrir því að þessi
búnaður verði settur á allar vélar yf-
ir 200 hö. í þessum orðum felst ekki
að íslenska ríkið eigi að kosta að-
gerðina heldur að greiða fyrir því að
þetta verði gert, því aðgerðin á að
skila sér fjárhagslega á 12-36 mán-
uðum fyrir viðkomandi aðila auk
þess sem auðveldara yrði að ganga
til undirritunar Kyoto-samþykktar-
innar.
Þessum orðum er einnig beint til
yfirvalda í Reykjavík þar sem meng-
un af völdum umferðar hefur vaxið
geigvænlega á sl. árum.
Höfundur er þingmaður
Samfylkingar.
Hvar og hve lengi?
Ágæti ökumaður,
nú hafa gjöld vegna stöðvunarbrota hækkað sem hér segir:
• Stöðubrotsgjald (stöðvað eða lagt á gangstétt, undir
bannmerki, á gangbraut o.s.frv.) verður 2.500 kr.
• Aukastöðugjald (brot á reglum um notkun gjaldskyldra
stöðureita, „stöðumælasekt") verður 1.500 kr.
• Frestur til að greiða lægsta gjald lengist úr 3 dögum
í 14 daga en eftir það hækkar gjaldið um 50%.
hagkvæmara að nota
steypu sem slitlag en
oh'ublandaða klæðn-
ingu. Hvort sem menn
líta til raunkostnaðar
eða taka tillit til meng-
unar er steypan betri.
Olíumöl og malbik
henta líklega betur á
vegi sem eru á mikiili
hreyfingu og með til-
tölulega lága dagsum-
ferð.
Það er unnt að
minnka niengun
og spara!
Hér á íslandi er framleiddur bún- búnaði
aður sem hefur sýnt sig í að minnka stöður
Gísli S. Einarsson
mengun verulega. Sum
efni í útblæstri eyðast
allt að 50% og eldsneyt-
issparnaður hefur
minnkað frá 3%-8% eft-
ir vélategund og álagi.
Þessi búnaður heitir
COMTEC eins og fyrir-
tækið sem framleiðir
hann. Það hefur einnig
framleitt þennan búnað
í Kanda og á þar starfs-
stöð. Mjög treglega hef-
ur gengið og í raun hef-
ur ekki fengist opinber
viðurkenning íslenskra
stjómvalda á þessum
. En nú hggja fyrir niður-
sem staðfesta það sem hér er
Hagkvæmni
Skoðunarstofur hafa ekki búnað
til að fylgjast með afgasi frá tröllun-
um á vegunum. Fréttir frá USA
segja frá refsingum sem allfr
stærstu vélaframleiðendur hafa orð-
ið að borga vegna þess að þeir
menga mefra en heimild er fyrir.
Sams konar farartæki eru á vegun-
um hér heima án athugasemda.
Þessar sektir, sem þeir hafa gengist
við að greiða, nema milljörðum ís-
Fréttir á Netinu
mbl.is
-A.LLTA/= e/TTH\SA£> tJÝTT
Hækkanir þessar eru liður í breyttri tilhögun á bílastæðum
í borginni sem miðar að markvissari nýtingu þeirra, greiðfærari
borg og betra umhverfi.
Með því að velja stæði við hæfi, gera greinarmun á gangstétt og bílastæði,
leggja löglega og virða hámarkstíma, sparast peningar þótt sporin verði
ef til vill fleiri.
Við viljum því vinsamlega minna þig á að huga vel að hvar þú leggur
bílnum þínum og hve lengi.
Með ósk um gott samstarf og vetfarnað í umferðinni.