Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 63 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf I Kristnihátíð Þingvallakirkju i HINN 17. júní verður haldin kristni- hátíð Þingvallakii'kju með hátíðar- guðsþjónustu sem hefst kl. 14.00. Björn Bjarnason menntamálaráð- herra og formaður Þingvallanefndar flytur predikun dagsins en organisti er Glúmur Gylfason. Söngvarar úr Arnessýslu leiða safnaðarsöng og flytja kórlag eftir sr. Heimi Steins- son. Hátíðin er öllum opin. Sunnudaginn 18. júní er hefðbund- in messa kl. 14.00 í Þingvallakirkju og eftir messuna er gengið í helgi- göngu út á vellina eins og gert hefur • verið eftir hverja messu frá því á páskum. Þar verður beðið fyiir komandi kristnitökuhátíð. Eftir gönguna end- ar dagski’áin með bænastund í Þing- vallakirkju og kaffí fyrir göngu- menn. Sr. Þórhallur Heimisson. I Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Orgelleikur og sálmasöngur. Fyrirbænaefnum má i koma til sóknarprests og djákna. Kærleiksmáltíð, súpa, salat og brauð I eftir helgistundina. , Laugarneskirkja. Morgunbænir ; ki. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffíspjall fyrir mæður, góð upplif- un fyrir börn. Síðasta samvera fyrir sumarfrí. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í I Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- ■ stund. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. i Samkomur alla laugardaga kl. ll.Allir hjartanlega velkomnir. Á morgun sér Steinþór Þórðarson með prédikun og Þórdís Malmquist um biblíufræðslu. Bama- og unglinga- deildir á laugardögum. ÍVíkurprestakall í Mýrdal. Kirkju- skólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- i urskóla. ! Frelsið, kristileg miðstöð. Bæna- ! stund kl. 20 og Gen X, frábær kvöld | fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á ís- landi: Laugardaginn 17. júní. : Aðventkirlqan, Ingólfsstræti: j Biblíufræðsla kl. 10.15.Guðsþjónusta j kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- j fræðslakl. 10.15. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Aldís Kristjánsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, 1 Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, j Hafnarfírði: Biblíufræðsla kl. 11, i leiðbeinandi Ólafur Kristinsson. * : 2 BETRA KYNLÍF MEÐ ASTROGLIDE FÆST í APÓTEKUM FÁIÐ PRUFU í APÓTEKINU ymus.vefurinn.is astroglide.com Ah larus KIA Clarus er einstaklega rúmgóður bíll, hlaðinn þægindum eðalvagnsins og öryggi fjölskyldubílsins. KIA Clarus er knúinn sérlega hjóðlátri en kraftmikilli 2000 vél með rafeindastýrðri fjöl- innsprautun. Snerpa og mýkt einkenna aksturseiginleika KIA Clarus og eini aukabúnaðurinn er vindskeið og dráttarbeisli, allt annað er staðalbúnaður! Kíktu við hjá okkur í KIA ÍSLANDI að Flatahrauni 31, því sjón er sögu ríkari og reynsluakstur KIA Clarus óviðjafnanleg reynsla. Staðalbúnaður: 2 loftpúðar, hraðanæmt vökvastýri, veltistýri,, ABS bremsur, diskabremsur, á öllum hjólum, TCS spólvörn, útvarp og geislaspilarí, 6 hátalarar, samlitir stuðarar, samlitir speglar, rafstillanlegir útispeglar, þokuljós að framan og aftan, litaö gler, fjölstillanleg framsæti, niðurfellanlegt aftursæti 60/40, fjarstýrð samlæsing, stafræn klukka, hástætt bremsuljós, hreyfiltengd þjófavöm, barnalæsingar, bílbeltastrekkjarar, hæðarstillanleg öryggisbelti, rafmagn írúðum, 14” álfelgur. • Clarus Sedan QLX 2000cc vél, 133 hestöfí, rafeindastýrð efí fjölinnspnautun. • Clarus Sedan QLX sjálfsklptur 2000cc vél, 133 hestöfí, 4 þrepa sjátfskipting, raféindastýrð efi ijölinnsprautun. • Clarus Wagon QLX sjálfskiptur 2000cc vél, 133 hestöfí, 4 þæpa sjáifskipting, raf&ndastýrð efí fjötinnsprautun. I i I Öryggi og þægindi í fyrirrúmi KIA Clarus er nútímabill þar sem öll hönnun lýtur aðfyllsta öryggiog hámarks þægindum þeirra sem aka um íþessari túxuskerru KIA flotans. Verð nú aðeins 1.590.000 Clarus Sedan GLX beinskiptur FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI Sl'MI 555 6025 Rúmgóður eðahragn á hreint ótrúlegu veroi! KIA ÍSLAND www.kia.is íþróttir á Netinu <|>mbl.is i 4 Marea FJórir löftpúðar Loftkœllng með hitastýringu (AC Stlllanlegur hltablástur afturí) Þrjú þriggja punkta belti í aftursœti Flmm hnakkapúðar Lúxusinnrétting Samlitir stuðarar Samlitir speglar og hurðarhandföng Halogen linsuaöalljós Rafstýröir og upphitaöir útispeglar Rafslýrðir bílbeltastrekkjarar Vökvastýri Fjarstýröar samlœslngar Gelslaspilari 4x40 wött Fjórir hátalarar Rafdrifnar rúöur að framan Weekend ELX estiva Ótrúlega vel útbúinn á kr: Snúningshraðamœlir Útihltamœlir 103 hestafla ] .6 Irtra 16 ventla vél Tölvustýrö fjölinnsprautun ABS hemlalœsivörn EBD hemlajöfnunarbúnaður Hoeðarstilllng á ökumannssœtl Rafstýrð mjóbaksstilling Armpúði í aftursœti Vasi á miöjustokk Vasar aftan á framsœtisbökum Hœðarstilllng á slýri Lesljós í aftursœti Lltaðar rúður Þakbogar Rœslvörn í lykli þriðja bremsuljósið Hlti, þurrka og rúðusprauta á afturrúðu 14" felgur Stillanleg hœð aðalljósa Tvísklpt aftursœti Heilklœtt farangursrými Geymsluhólf í farangursrými Tvískiptur afturhleri Mottusett Galvanhúðaður 8 ára ábyrgð á gegnumtœringu Eyðsla skv. meglnlandsstaðli 8,3 1/100 km Ístraktor ?° BlLAR FYRIR ALLA SMIOSBÚO 2 - GARÐABÆ - S I MI 5 400 600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 136. tölublað (16.06.2000)
https://timarit.is/issue/132977

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

136. tölublað (16.06.2000)

Aðgerðir: