Morgunblaðið - 16.06.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.06.2000, Qupperneq 59
ÍSLENSKIR W OSTAK, m ^tlNAS^ Föstudaginn 16. júní kl. 15.00 opnum viö nýtt kaffihús að Básnum í Ölfusi Höfum opið aila daga vikunnar í sumar Verið velkomin á kaffihúsið í sveitinni www.islandia.is/ basinn BÁSINN HVERAGERDI I ■=*■ j!ÍL~—— SELFOSS* INGÓLFSFJALL MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 16. JUNI2000 FRETTIR Iþróttahátíð í Reykjavík ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 24. júní. Há- tíðin er haldin af íþróttabandalagi Reykjavíkur sem hluti af íþróttahá- tíð ÍSÍ og liður í dagskrá Reykjavík- ur menningarborgar Evrópu árið 2000. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir setur hátíðina laugardaginn 17. júní kl. 13.30 um leið og hún vígir yl- strönd í Nauthólsvík. Siglingar verða fyrir almenning í Nauthólsvík kl. 13-18 í samvinnu við Siglunes og Brokey. Hin forna þjóð- leið frá Botnsdal um Leggjabrjót á Þingvelli verður gengin á vegum Úti- vistar. Brottför klukkan 10:30. Sunnudagur 18. júní Hjólreiðadagur í samvinnu við Is- lenska fjallahjólaklúbbinn. Safnast verður saman í Laugardalnum. Þrautir, hjólatúrar, lengri og skemmri vegalengdir. Einnig verða kynningar á ýmsum búnaði sem tengist hjólaiðkun. Hefstklukkan 15. Kvennahlaup ISI - Garðabær, klukkan 14. Fjallasyrpa 3. fjall. Gengið á Víf- ilsfell á vegum Útivistar. Brottför klukkan 10.30. Mánudagur 19. júní Línuskautakvöld í samvinnu við Útilíf. Línuskautar á göngustígum í Fossvogi og Skerjafirði. Kennsla fyrir almenning verðm- á staðnum, hefst klukkan 18. Þriðjudagur 20. júní Hjólabrettakvöld á Ingólfstorgi í samvinnu við Hitt Húsið og Bretta- félag Reykjavíkur. Miðvikudagur 21. júní Golfkvöld í samvinnu við GR. Golfkennsla fyrir almenning í Laugardalnum (einnig púttkennsla). Kl. 18-21. Sumarsólstöðuganga í Reykjavík - Útivist. Fimmtudagur 22. júní Knattspyrnumót fyrir almenning á gervigrasinu í Laugardal. (Skrán- ing fyrir þriðjudaginn 20. júní). Hefst klukkan 17. Föstudagur 23. júní Körfuknattleiksmót (þrír á þrjá) í Laugardal í samvinnu við KKI. (Skráning fyrir miðvikudaginn 21. júní). Hefstklukkan 17. Miðnæturhlaup á Jónsmessu. Hlaupið frá Laugardalslaug klukkan 23. Laugardagur 24. júm' Fjölskyldudagur í Laugardalnum í samvinnu við „Kultur og Ungdom" hátíðina sem haldin er af UMFÍ. Ýmsar uppákomur í dalnum. Frítt í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn í boði Vífilfells. Gestir taka þátt í og fylgjast með ýmsum íþróttagreinum. Fjöllistamenn skjóta upp kollinum. Tónleikar, götuleikhús, þvottakonur í Þvottalaugunum o.fl. Allar frekari upplýsingar og skráning í mót hjá ÍBR. Þjóðhátíð á Hrafnseyri Aukaaðalfundur 17. JÚNÍ hátíðarhöld á Hrafnseyri í Arnarfírði hefjast kl. 13.30 á morgun með hátíðarmessa í Minn- ingarkapellu Jóns Sigurðssonar. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir sóknarprestur messar. Kirkjukór Þingeyrar syngur undir stjórn Sig- urðar G. Daníelssonar. Gjallarhorn- um verður komið upp utandyra. Að aflokinni messu hefst útisam- koma á nýju sviði við burstabæ Jóns Sigurðssonar. Áhorfenda- svæði er í Bælisbrekku. Kl. 14.30 leikur Skólalúðrasveit ísafjarðar- bæjar og Bolungarvíkur ættjarðar- lög. Gísli Magnússon stjórnar. Hátíðin verður formlega sett kl. 15 og þar mun forseti íslands, Ólaf- ur Ragnar Grímsson, ávarpa hátíð- argesti. Að því loknu syngur Sam- kór Isafjarðarbæjar undir stjórn Margrétar Geirsdóttur. Því næst verður ávarp fjallkonunnar. Ágústa Guðmundsdóttir prófessor við Há- Dansleikir Buttercups HLJÓMSVEITIN Buttercup heldur tvo dansleiki um helgi- na. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Félagsheimilinu Bifröst, Sauðárkróki og á laug- ardagskvöld í Skothúsinu, Keflavík. SANYL ÞAKRENNUR •RYÐGAEKKI. • PASSAIGÖMLU RENNUJÁRNIN. • STANDAST (SLENSKT VEÐURFAR. • AUÐVELDARIUPPSETNINGU. • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR. Fást í flestum byggingavöru- verslunum landsins. pALFABORG Knarrarvogi 4 • Sími 568 6755 www.mbl.is s: 483 4160 skóla íslands flytur ávarp kl. 15.30 og að því loknu syngja þær Guðrún Jónsdóttir og Anna Sigríður Helga- dóttir við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Því næst flytur Leik- félagið Skonsan lög úr barna- söngleikjum. Formlegri dagskrá lýkur um kl. 16.20. Stjórnandi og kynnir á sam- komunni er Pétur Bjarnason. Önnur dagskráratriði á Hrafns- eyri hefjast kl. 15.30. Þar bjóða hestamenn og Hestaleiga Kristínar á Þingeyri börnum á hestbak, brekkusöngur. Harmonikkuspil: Guðmundur Ingvarsson og aðrir harmonikkukarlar, hlaupið í skarð- ið, Leikhópurinn Morrinn og leyni- atriði. Kvenfélagið Von á Þingeyri sér um veitingasölu í tjöldum. Hrafnseyrarnefnd og ísafjarðar- bær standa sameiginlega að hátíð- arhöldunum á Hrafnseyri að þessu Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga boðar til aukaaðalfundar á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, mánudaginn 3. júlí 2000 kl. 17.15. Fundarefni: 1. Breytingar á samþykktum. 2. Önnur mál. Reykjavík, 16. júní 2000. Stjórnin. OSTUR I SALATIÐ Kitlaðu hragðlaukana! ficrsht, nýspmttið salat með grœnmeti og osti er endumœrandi sumarmáltíð sem þú setur saman á augabragði. (Taktu lífinu létt í sumar — og njóttu þess í botn! Ostur \ allt sumar Fréttir á Netinu mbl.is ALL.TAf= e/TTH\SA£} A/YT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.