Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 61
Laugavegi 7, Reykjavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og
miðvikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562-
3045. Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7.____________________________________
SJUKRAHUS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kL 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstad. kL 16-19Æ0, laugard.
og sunnud. kL 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914. ____________________________
ARNARIIOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildaretjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkL
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildaretjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VílUsstSðuni: Eftir sam-
komulagi við deildaretjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: KL 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá
kl. 22-8,8.462-2209.________________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir. laug-sun Id. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kL 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 10-20,
fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19. S. 557-9122._________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán.-fim. 10-20, fóst.
11-19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, föstud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóst kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-fóst kl. 11-17.__________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð-
ur lokað fyret um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-íöst 19-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-Emm-
tud. kL 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
rfl) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGAHSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
16: Opið mánudaga til Bstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, jú-
lí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á
öðrum tímum er opið eftír samkomulagi. Uppl. í s: 483
1504 og8917766. Fax: 4831082. www.south.i^husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. iúní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNH) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga Sími 431-11265.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytasttð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á mótí hópum á öðrum tímum eftír
samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kL 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.__________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftír samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarealir,
kaflistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 816. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðviku-
dögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http/Avww.natgalLis
LISTASAFN KÓPAVOGS - gERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kL 19.
kjarva^s^in%pí^(4gfega?rá kL 10-17, miðvikudaga kl.
10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -
Ásmundareafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-
6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglegakl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kL 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftír samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafiiið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl.
11-17 tfl 1. september. AlJa sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netf-
ang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta Jyá safnverði á
öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftír samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnud. Jd. 13-17.
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
Jd. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan
opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og
23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4.
Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nor-
dice.is - heimasíða: hhtpV/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh' til
ágústloka. Uppl. í 8:486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstoðastrætí 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá kl. 13-17, fram Ul 30. september. Sí-
mik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ,
s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið april, mai,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní. júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145.
www.arborg.is/sjomiiyasafn.
ÞURÍÐARHÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar lyá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní tíl 31. ágúst dag-
legakl. 13-17.______________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er Iokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, ReyKjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verelim.
Fundaretofur tílleigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 19-19. Laugard. 10-15.
Alfalfa • Salvía
Jurta östrogen
•V
Arkopharma
Fæst í apótekum
Dmml um gmðl i
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafharetrætí 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983._____________________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSH) í STYKKISHÓLMl: Opið daglcga í
sumar frá kl. 11-17._____________________
ORÐ PAGSINS
Reykjavik sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.______________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöUin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-
22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
helgar kl. 8-20. Grafaj-vogslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30. helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21,
helgar. 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið
eftír nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími
sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar Mád.-
fost 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN (GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sírai 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fost 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNID: Opið v.d. H. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI_____________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.
SORPA______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökust-
öð er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslusjöðvar
eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánana-
ust Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar
eru opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-
18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-20.30.
UppLsími 520-2205.
Rómversk-kaþólsk
biskupsmessa í Viðey
SUNNUDAGINN 18. júní verða
óvenjulegir atburðir í Viðey þegar
kaþólski biskupinn Jóhannes Gijsen
Reykjavíkurbiskup syngur með
klerkum sínum hátíðlega messu í
Viðeyjarkirkju. Messan hefst klukk-
an 14 og er öllum opin.
Sérstök bátsferð verður með
kirkjugesti kl. 13.30.
Eftir messu verður boðið í kaffi,
en síðan hefst ráðstefna í Viðeyjar-
stofu. Efni hennar verður tvíþætt.
Bróðir Aidan Bellenger, munkur í
Benediktsklaustrinu, Downside
Abbey, í nánd við Bath á Suður-Eng-
landi, flytur þá erindi um starf Bene-
diktsreglunnar á miðöldum. Síðan
talar sr. Kristján Valur Ingólfsson,
rektor Skálholtsskóla, um litúrgíu
miðalda og syngur tóndæmi móti
fjórum öðrum söngmönnum. Yfir-
skrift erindis hans er Heyr himna
smiður - Hugleiðingar um helgihald
kristinnar kirkju á fyrstu öldum eftir
kristnitöku á íslandi. Þar verður
m.a. fjallað um þessi atriði: Mótun
messusiða og helgihalds um árið
1000. Messuna á Þingvöllum suma-
rið 1000.
Staðfesting kristins helgihalds á
biskupsstólunum og í klaustrunum
með stofnun erkibiskupsstóls í Nið-
arósi. Sérleik íslenskra aðstæðna.
Helgihald og trúrækni á Sturlung-
aöld. Daglegt líf í Viðeyjarklaustri.
Eftir bæði erindin verða leyfðar
spurningar og umræður. Ráðstefn-
ustjóri verður Ólafur H. Torfason
rithöfundur.
Ráðstefnan er haldin í tengslum
við sýninguna Klaustur á íslandi,
Morgunblaðið/Golli
sem var opnuð í Viðeyjarskóla um
síðustu helgi. Hún er haldin í sam-
vinnu kaþólsku kirkjunnar og stað-
arhaldarans í Viðey. Aðstandendur
hennar telja, að hún muni skapa
mönnum bæði ánægju og aukinn
fróðleik.
Þeim, sem vildu nota ferðina til að
skoða klaustursýninguna, er ráðlagt
að taka ferjuna kl. 13. Þá verður
hægt að fá bílferð austur í skóla, þar
sem sr. Þórir Stephensen mun út-
skýra sýninguna, áður en messan
hefst. Sýningin er ætíð opin síðdegis.
Engin gönguferð verður í Viðey
laugardaginn 17. júní og heldur ekki
staðarskoðun á sunnudeginum
vegna ráðstefnunnar, en á þriðjudag
verður kvöldganga á Vestureyna kl.
8.
Nú er hægt að fá lánuð reiðhjól í
Viðey endurgjaldslaust. Hestaleigan
er komin til starfa og veitingahúsið í
Viðeyjarstofu er opið. Þar er nú fal-
leg sölusýning á fornum rússneskum
íkónum og róðukrossum.
JÚNÍ
I h j ó n a -
r ú m i n u
M a r t a á
H e I g a f e 11 i
Þ ú
breyti r
ekki
öörum!
Konur
sem
bjarga
mannslíf um
Heimafæðing
í Mosfellsbæ
fy ri r
helgarf e
rð
uqnjneilsu og útlit
í sálgæslu
eftir sjáifsv4g
v- s o n a r
G u ð r ú n
4 Eggertsdóttir