Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR16. JÚNÍ 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hlutabréfavísitölur
í Evrópu lækka
HELSTU hlutabréfavísitölur í Evrópu
lækkuöu í gær eftir hækkanirnar í
fyrradag. Hlutabréf fjarskipta-, fjöl-
miðla- og tæknifyrirtækja lækkuöu
mest. FTSE-100 hlutabréfavísitalan
f London lækkaði um 45,5 stig eða
0,7% og var við lok viðskipta
6.490,8 stig. CAC-40 vísitalan í
París lækkaði um rúmlega 1,4% og
endaði í 6.513 stigum. Lækkunin á
Xetra Dax í Frankfurt var ekki eins
mikil eöa 0,2%. Dax var í lok dags-
ins 7.336,6 stig en bréf lyfja-
fyrirtækja lækkuðu einna mest.
Nasdaq hækkaöi f gær um 1,27%
og endaði í 3.845 stigum. Fjárfest-
ar í Bandaríkjunum veðjuðu á hluta-
bréf tæknifyrirtækja í gær á kostn-
að bréfa fjármálafyrirtækja. Dow
Jones vísitalan hækkaði einnig lítil-
lega og endaði í um 10.710 stigum.
Hlutabréf netþjónustufyrirtækis-
ins Freeserve í London lækkuöu um
6% í gær eftir að fréttir bárust af því
aö þýska fýrirtækiö T-Online stæði í
viðræðum við farsímafélagið
0ne20ne um að hefja netþjónustu í
Bretlandi. Bréf France Telecom
lækkuðu um 2,7% og óréf Vivendi
um 4,8% í gær.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000
Hráolía af Brent-svæðinu íNorðursjó ijl31,05
O 1 ,uu on nn - dollarar hver tunna il II
oU,UU oq nn - J| , ,1 -
oq nn - —J 1 JfJ w
07 nn - I | f**
c.í ,UU nn - J| 8 Lv 1 II
c. 25,00 ; O/i nn - i u il I
XjI 1 jr m§
<c4,UU 23,00 - 22,00 - \jH[
Janúar Febrúar Mars V Apnl Maí Júní Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
15.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 48 44 47 3.048 142.327
Blálanga 70 70 70 673 47.110
Djúpkarfi 36 36 36 23.348 840.528
Gellur 500 300 346 190 65.650
Hlýri 86 61 82 2.397 196.431
Karfi 49 14 24 25.771 609.109
Keila 60 5 46 13.186 611.245
Kinnar 340 310 316 270 85.301
Langa 98 5 84 7.044 593.310
Langlúra 70 5 13 2.441 31.059
Lúða 435 170 277 1.443 399.384
Sandkoli 65 50 60 1.321 79.294
Skarkoli 160 30 133 7.453 988.282
Skata 165 50 125 91 11.405
Skrápflúra 45 45 45 283 12.735
Skötuselur 330 55 158 1.767 279.968
Steinbítur 165 47 68 45.948 3.137.275
Stórkjafta 10 10 10 155 1.550
Sólkoli 160 36 135 3.794 513.176
Tindaskata 10 10 10 575 5.750
Ufsi 40 5 27 37.671 1.030.020
Undirmálsfiskur 169 40 106 14.950 1.589.136
Ýsa 209 10 144 38.279 5.520.416
Þorskur 200 50 102 291.572 29.826.410
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl
Steinbítur 70 70 70 160 11.200
Þorskur 110 100 107 2.384 253.991
Samtals 104 2.544 265.191
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 46 46 46 1.100 50.600
Lúða 215 215 215 5 1.075
Skarkoli 132 132 132 40 5.280
Steinbítur 165 60 78 10.839 848.802
Ýsa 199 96 156 4.700 732.589
Þorskur 106 63 87 27.136 2.361.375
Samtals 91 43.820 3.999.721
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfl 36 36 36 23.348 840.528
Gellur 300 300 300 80 24.000
Karfi 49 15 21 5.031 106.406
Keila 39 5 9 245 2.105
Langa 72 5 66 819 53.890
Langlúra 10 10 10 1.200 12.000
Lúða 270 240 255 106 27.000
Sandkoli 65 65 65 352 22.880
Skarkoli 139 90 132 211 27.801
Skötuselur 330 70 173 459 79.278
Steinbítur 54 51 52 245 12.630
Sólkoli 132 132 132 1.235 163.020
Ufsi 30 10 21 3.898 80.143
Undirmálsfiskur 125 120 124 274 34.050
Ýsa 160 100 127 3.067 390.766
Þorskur 174 99 119 14.759 1.761.634
Samtals 66 55.329 3.638.132
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 61 61 61 14 854
Steinbítur 61 61 61 110 6.710
Ýsa 115 50 108 157 17.016
Þorskur 160 88 119 1.080 128.012
Samtals 112 1.361 152.592
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 122 106 121 1.086 131.167
Steinbítur 86 79 81 4.024 326.306
Ýsa 140 140 140 179 25.060
Þorskur 129 93 94 11.654 1.097.923
Samtals 93 16.943 1.580.457
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF
Lúöa 200 200 200 4 800
Skarkoli 154 150 152 1.000 152.000
Sólkoli 147 147 147 200 29.400
Ýsa 10 10 10 6 60
Þorskur 138 84 108 13.450 1.450.717
Samtals 111 14.660 1.632.977
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjó Lónasýslu ríkisins
Ávöxtun
í%
10,64
11,05
10,05
5,45
Br.frá
siöasta útb.
0,1
Ríkisvíxlar 17. maí '00
3mán. RV00-0817
5-6 mán. RV00-1018
11-12 mán. RV01-0418
Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/K0
Spariskírteinl áskrift
5 ár
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Borgfírðingahátíð í Borgarnesi
Borgarnesi. Morgunblaðið.
BORGFIRÐINGAHATIÐ hefst í
dag en það er Markaðsráð Borgfirð-
inga sem stendur fyrú- hátíðinni í
samvinnu við fjölmarga aðila.
Hátíðin hefst í dag með opnun sýn-
ingar á ljósmyndum Júlíusar Axels-
sonar í Iþróttamiðstöðinni. Upp úr
hádegi verður skrúðkeyrsla gamalla
dráttarvéla frá Hymuplaninu og
verður ekið niður í gamla bæinn og
endað á plani kaupfélagsins. Á KB
planinu verður útimarkaður.
Um kvöldið verður svokallað bað-
stofukvöld á Hótel Borgamesi en þar
setur forseti íslands hátíðina með
formlegum hætti. Dagskráin á hótel-
inu verður með þjóðlegum hætti.
Anna Pálína Ámadóttir flytur lög eft-
ir Jónas Amason og Jóhannes Kri-
stjánsson eftirherma skemmtir.
Gömludansaball verður í félags-
heimilinu Valfelli fyrir þá sem eldri
eru en Páll Óskar og stórhljómsveitin
Áttavillt verða í íþróttamiðstöðinni í
kvöld fyrir unga fólkið.
Fyrir hádegi á 17. júní mun níu
holu púttvöllur Golfklúbbs Borgar-
ness við íþróttahúsið verða vígður.
Eftir hádegið verður hefðbundin há-
tíðardagskrá í Skallagrímsgarðinum.
Þangað kemur síðan Borgnesingur-
inn Magnús Scheving og félagar og
sýna atriði úr Latabæ og danshópm--
inn Sporið sýnir þjóðdansa og sýnt
verður atriði úr Islandsklukkunni.
Síðdegis verða fjölbreyttir tónleik-
ar í Iþróttamiðstöðinni og um kvöldið
mun hljómsveitin Papar skemmta.
Á dagskránni á sunnudeginum 18.
júní verður menningardagskrá á veg-
um Safnahúss Borgarfjarðar. Þar
flytur Böðvar Guðmundsson rithöf-
undur fyrirlestur um vesturfarabréf.
Þá verður verðlaunaafhending í
ljóðasamkeppni sem haldin er í
tengslum við hátíðina.
Borgfirðingahátíð lýkur með sér-
stakri uppákomu í sundlauginni í
Borgamesi en þar verður háð svo-
kallað Brákarsund til að minnast
Þorgerðar brákar, sem bjargaði lífi
Egils Skallagrímssonar forðum daga.
------♦-4-é-------
Minnisvarði um
V íkurkirkjugarð
BISKUP íslands afhendir í dag,
föstudag, borgarstjóra Reykjavíkur
minnisvarða, sem skipulagsnefnd
kirkjugarða hefur látið gera um hinn
forna Víkurkirkjugarð á homi Aðal-
strætis. Athöfnin fer fram kl. 16 og
verður við hana sagt frá sögu kirkju-
garðsins og flutt söngatriði.
Minnisvarðinn, sem er unninn af
Páli Guðmundssyni myndhöggvara
frá Húsafelli, er gerður úr þremur
stórum steinum sem á em höggnar
lágmyndir og eiga að minna á sögu
staðarins. Þarna var kirkjugarður
Reykvíkinga frá upphafi til 1838 er
Hólavallakirkjugarður við Suður-
götu var vígður.
------------------
Allsgáðir hittast
á Seltjarnarnesi
AKVEÐIÐ hefur verið að halda
þjóðhátíð á vegum allsgáðs fólks í
Félagsheimili Seltjamarness í kvöld,
16. júní, eins og segir í fréttatilkynn-
ingu. Grillað verður og dansað.
Fram koma feðgarnir Gísli Rúnar
og Björgvin Franz með leikþáttinn
Feðgar í meðferð. Einnig mun grín-
istinn Sveinn Waage troða upp
ásamt fleirum.
Tilefni samkomunnar er að afla
fjár fyrir þá sem hætt hafa neyslu
áfengis og fíkniefna. Allir sem fram
koma gefa vinnu sína. Samkoman
hefst klukkan átta.
------♦-♦-♦-------
LEIÐRÉTT
Víxl á dálkum
í VIÐSKIPTABLAÐI Morgun-,
blaðsins víxluðust dálkar í grein Sig-
urðar B. Stefánssonar. Um dálk 6 og
7 er að ræða í grein undir fyrirsögn-
inni „Gjaldmiðill hefur áhrif á stöð-
ugleika í fjármálum". Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Ein Nesjavallavirkjun
í frétt á baksíðu blaðsins í gær
sagði að smávirkjanir gætu framleitt
allt að 60 MW raforku og samsvaraði
það tveimur Nesjavallavirkjunum.
Var þama verið að vitna í nýút-
komna skýrslu nefndar um málið.
Athygli blaðsins hefur verið vakin á...
því að Nesjavallavirkjun framleiði
nú þegar 60 MW og íyrir dyrum
standi stækkun í 90 MW.
Rangt nafn á ljóðabók
Rangt var farið með nafn á Ijóða-
bók Björns Sigurbjömssonar. Bókin
heitir Orð og mál.
Beðist er velvirðingar á mistökun-
um.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREiÐAFJARÐAR (ÍM)
Gellur 500 345 379 110 41.650
Hlýri 86 66 82 454 37.382
Karfi 20 15 16 10.358 169.043
Keila 10 10 10 995 9.950
Kinnar 340 310 316 270 85.301
Langa 50 27 30 304 9.266
Langlúra 70 70 70 120 8.400
Lúða 300 170 258 291 75.145
Skarkoli 146 30 126 3.303 415.088
Skrápflúra 45 45 45 283 12.735
Skötuselur 65 55 60 151 9.065
Steinbítur 79 51 68 2.281 154.447
Sólkoli 160 132 146 257 37.481
Tindaskata 10 10 10 575 5.750
Ufsi 39 15 24 6.301 150.279
Undirmálsfiskur 120 96 118 2.992 354.103
Ýsa 209 46 165 4.600 759.138
Þorskur 175 70 102 78.031 7.924.048
Samtals 92 111.676 10.258.270
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 71 71 71 279 19.809
Karfi 20 20 20 450 9.000
Langa 97 97 97 300 29.100
Lúða 310 255 285 11 3.135
Skata 50 50 50 5 250
Steinbítur 71 64 70 3.063 213.767
Ufsi 30 30 30 31 930
Undirmálsfiskur 80 80 80 1.104 88.320
Ýsa 127 55 97 3.938 381.671
Þorskur 112 112 112 805 90.160
Samtals 84 9.986 836.142
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 48 48 48 651 31.248
Lúða 375 215 309 17 5.255
Skarkoli 160 160 160 103 16.480
Steinbítur 60 59 59 5.298 313.218
Ufsi 5 5 5 52 260
Ýsa 196 90 178 1.385 246.447
Þorskur 91 91 91 2.177 198.107
Samtals 84 9.683 811.015
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Karfi 29 29 29 693 20.097
Langa 67 67 67 178 11.926
Langlúra 5 5 5 148 740
Skötuselur 230 230 230 295 67.850
Steinbítur 75 75 75 28 2.100
Stórkjafta 10 10 10 155 1.550
Ufsi 38 22 37 2.996 112.320
Þorskur 170 128 149 1.223 182.704
Samtals 70 5.716 399.287
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 48 44 47 1.297 60.479
Blálanga 70 70 70 673 47.110
Hlýri 85 82 84 1.650 138.386
Karfi 40 28 30 7.116 216.611
Keila 60 26 51 11.660 594.310
Langa 98 76 94 3.006 282.143
Langlúra 5 5 5 251 1.255
Lúða 435 255 308 422 130.162
Sandkoli 61 61 61 724 44.164
Skarkoli 160 134 149 413 61.479
Skata 100 100 100 11 1.100
Skötuselur 185 83 92 341 31.464
Steinbítur 80 57 62 3.731 230.091
Sólkoli 140 36 135 2.052 277.225
Ufsi 40 5 25 12.446 316.751
Undirmálsfiskur 74 40 69 6.265 431.596
Ýsa 196 50 162 7.782 1.258.194
Þorskur 170 50 100 81.788 8.159.171
Samtals 87 141.628 12.281.690
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 69 49 51 6.078 310.403
Ýsa 182 66 138 3.124 431.112
Þorskur 132 70 94 21.360 2.005.063
Samtals 90 30.562 2.746.579
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 46 36 43 1.286 54.938
Keila 20 20 20 230 4.600
Langa 96 73 90 1.950 175.832
Langlúra 12 12 12 215 2.580
Lúða 260 240 260 244 63.420
Sandkoli 50 50 50 245 12.250
Skata 165 125 134 75 10.055
Ufsi 38 23 37 6.676 247.012
Ýsa 127 50 82 56 4.582
Þorskur 200 95 189 6.839 1.295.922
Samtals 105 17.816 1.871.191
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 45 45 45 687 30.915
Langa 69 69 69 437 30.153
Langlúra 12 12 12 507 6.084
Skötuselur 230 70 177 521 92.311
Steinbítur 76 76 76 95 7.220
Ufsi 20 20 20 83 1.660
Ýsa 50 50 50 89 4.450
Samtals 71 2.419 172.793
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 14 14 14 150 2.100
Keila 5 5 5 56 280
Langa 20 20 20 50 1.000
Steinbítur 77 60 62 780 48.157
Sólkoli 121 121 121 50 6.050
Ufsi 37 19 27 3.094 83.786
Undirmálsfiskur 48 48 48 24 1.152
Ýsa 159 121 155 900 139.302
Þorskur 116 73 106 10.092 1.068.844
Samtals 89 15.196 1.350.670
RSKMARKAÐURINN! GRINDAVÍK
Lúða 300 245 272 308 83.871
Steinbítur 70 69 69 1.331 92.451
Ufsi 20 20 20 1.225 24.500
Undirmálsfiskur 169 167 168 3.373 566.799
Ýsa 146 30 132 4.928 648.032
Samtals 127 11.165 1.415.654
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
15.6.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Logstasólu- Kaupmagn Sóiumagn Veglðkaup- Veglðsób- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð (kr) tOboð(kr) efUr(kg) cftir(kg) verð(kr) verð (kr) meðatv. (kr)
Þorskur 278.600 109,88 108,01 109,95 45.000 69.099 107,01 109,99 110,00
Ýsa 114.158 69,47 68,94 0 60.328 69,45 69,66
Ufsi 10.069 29,48 28,97 0 49.564 28,97 29,02
Karfi 10.000 38,00 38,00 0 156.463 38,76 37,73
Steinbítur 22.692 32,00 32,00 65 0 32,00 30,17
Grálúða 98,00 0 25 100,68 104,98
Skarkoli 32.000 112,00 112,00 0 58.097 112,13 111,83
Þykkvalúra 9.815 76,85 0 0 76,17
langlúra 43,95 0 1.276 43,95 44,58
Sandkoli 21,11 600 0 21,11 21,26
Skrápflúra 1.000 21,50 0 0 21,03
Humar 330 487,50 500,00 3.100 0 483,87 455,50
Úthafsrækja 20.000 8,00 8,00 0 764 8,00 8,05
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 186.887 30,00 30,00
Úthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekki voru tilboð í aörar tegundir