Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
PÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 4Í*
+ Svava Sigurðar-
dóttir fæddist 28.
júlí 1909 á Signýjar-
stöðum í Hálsasveit.
Hún lést á Sjúkrahúsi
Akraness 9. júní síðast-
liðinn. Foreldrar
Svövu voru Jóna Geirs-
dóttir, húsfreyja, fædd
23. sept. 1880 á Bjarn-
astöðum í Grímsnesi,
dáin 6. ágúst 1971, og
Sigurður Jónsson,
refaskytta og bóndi á
Þaravöllum í Innri-
Akraneshreppi, fædd-
ur 7. febrúar 1866 í
Síðumúla í Hvítársíðu, dáinn 14.
mars 1947.
Systkini Svövu eru: Sigurjón, f. 7.
Elsku Svava. Þá ert þú komin til
foreldra þinna og systkina sem eru
farin, eins og þú talaðir um undir það
síðasta.
Þegar við frænkurnar lítum til
baka til bemskunnar eru margar
góðar minningar tengdar þér, allar
ferðirnar niður í fjöru að tína skeljar,
kuðunga, sjóhatta og Silfurmeyjar
sem þú hafðir svo mikið dálæti á.
Alltaf þegar við krakkarnir komum
til þín blaðskellandi varstu ævinlega
tilbúin að koma með okkur og taka
þátt í ævintýrum bemsku okkur,
sem flest gerðust niðri í fjörunni
þinni. Til dæmis þegar við fómm á
vorin í lónin að veiða rauðmaga og að
vaða í sjónum á sumrin, en þá settist
þú á stein og fylgdist með okkm'.
Síðan þegar við uxum úr grasi og
fóram að eiga börn vora þau vel sett
því þú prjónaðir ótalin pör af sokk-
um, vettlingum og einnig húfur á
dúkkurnar þehra. Margar vora líka
ferðir bai'nanna okkar til þín og áttuð
þið líka ykkar ævintýri saman.
Elsku Svava, þegar fór að halla
aprfl 1903, d. 6. febr-
úar 1986, Ingibjörg
Elísabet, f. 3. mars
1905, d. 11. ágúst
1958, Helga, f. 8. des.
1911, Laufey, f. 10.
maí 1914, Sigurgeir f.
5. sept. 1916, d. 6.
febrúar 1994.
Svava var ógift og
barnlaus. Hún fluttist
að Þaravöllum níu ára
gömul, þar ólst hún
upp og bjó þar til hún
flutti á Dvalarheimilið
Höfða á Akranesi
1988.
Utför Svövu verður gerð frá
Innri-Hólmskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
undan fæti hjá þér og þú gast ekki
lengur verið ein fluttist þú út að
Höfða og þar eyddir þú ævikvöldi
þínu umvafin ástúð og hlýju starfs-
fólksins sem seint verður fullþakkað
og var okkm- ættingjum þínum svo
mikils virði. Allar gjafirnar sem kon-
urnar þínar á Höfða færðu þér vitna
um þá miklu hlýju sem þú naust þar.
Þá er komið að kveðjustundinni en
við vitum þó að við eigum eftir að
hittast aftur.
Hvíl í friði.
Rúna og Maja.
Þetta kvöld var hún svoleiðis.
Klukkutímarnir fuku eins og gerist
þegar er gaman. Svo ég rétt náði að
heilsa fólkinu á Hnúk áður en ég var
sótt. Svo flutti Svava inn að Hnúki til
Rúnu, Nonna, Guggu, Hönnu M. og
Siggu. Janúar ’88 flutti hún á Dvalar-
heimilið Höfða á Akranesi.
Á Höfða sat hún oft hjá jukkunni
sinni og fylgdist með fólkinu sem var
á ferðinni. Beit í efri vörina með örfá-
um tönnunum sínum, kleip stundum í
skinnið á handarbakinu og horfði á
það jafna sig aftur.
Eg vil þakka ykkur öllum á Höfða
fyrir að hafa verið svona einstaklega
góð við Svövu. Það var alveg sér-
stakt.
Svava mín, Inga mín hélt mikið
upp á þig. Þú sagðir mér oft svolítið
stolt, að hún héti Inga eins og systir
þín, sem var þér greinilega kær.
Eg veit það verður vel tekið á móti
þér, foreldrar, systkini og sérstak-
lega Siggi í Gerði.
Kveð ég þig eins og þú kvaddir
alltaf „Eg bið að heilsa til þín“.
Ása Jóna og Inga Lísa.
Elsku Svava. Þá er ævi þín á enda
eftir 90 ár. Það er ótrúlegt hvað lífs-
neisti þinn lifði síðustu ár miðað við
heilsu þína. Alltaf snerir þú aftur inn
að Höfða og mættir til starfa þinna í
handavinnunni sem þú hafðii- svo
mikið yndi af.
Mig langar að þakka þér fyrir allar
stundirnar sem ég og Jóna systir átt-
um með þér í uppvextinum. Það var
alltaf svo gaman að koma við hjá þér
á leið okkar í fjöruna þína. Þá spiluð-
um við oft lönguvitleysu eða spjölluð-
um og hlógum saman. Þú varst vin-
kona sem átti alltaf nógan tíma fyrir
litlar frænkur. Mynd af þér geymi ég
í huga mér þar sem þú situr við
gluggann í eldhúsinu þínu á Þara-
völlum. Þar var þinn staður, þar man
ég þig best og varðveiti þá minningu.
Elsku Svava, þar sem ég get ekki
fylgt þér síðasta spölinn vil ég þakka
þér samfylgdina í lífinu sem var mér,
þá sérstaklega lítilli stelpunni, svo
mikils virði.
Þín
Fanney.
Elsku Svava. Nú er lífið þitt á enda
en það var gaman í veislunni þinni.
En nú er allt ónýtt af því að nú ert þú
dáin. Og hvað það er leiðinlegt. Nú er
svo kalt hjá okkur sem búum á Is-
landi, það er búið að vera svo mikill
vindur og hvasst.
Kær kveðja.
Ástrós.
SVAVA
SIG URÐARDÓTTIR
SIGRÚNH.
LEIFSDÓTTIR
+ Sigrún Hulda
Leifsdóttir fædd-
ist í Reykjavík hinn
25. febrúar 1955.
Hún Iést í Landspíta-
lanum í Fossvogi
hinn 13. júní síðast-
liðinn. Foreldrar
bennar voru hjónin
Jónína Steingríms-
dóttir, f. 15.7. 1932,
d. 6.1.1966, og Leifur
Steinarsson vélfræð-
ingur, f. 29.5. 1927.
Börn þeirra voru sex
að tölu: 1) Ásta Lo-
vísa, f. 15.5. 1951, d.
24.6.1984, maki Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, þau skildu. Börn Jón-
ína B., f. 14.8. 1970, Daði Þór, f.
29.9. 1973, Ásta Lovísa, f. 9.8.
1976. 2) Ásdís Steinunn, f. 16.7.
1952, d. 4.1. 1983, maki: Guðfinn-
ur G. Þórðarson, f. 4.4.1947. Barn
Eyrún Ósk, f. 27.3. 1976, d. 15.2.
1997.3) Dagný Hildur, f. 7.3.1954,
maki 1 Ingi Garðar Einarsson, f.
10.9. 1952, d. 13.7. 1980. Barn
Davíð Örn, f. 29.7. 1973. Maki 2
Þorvaldur B. Sigurjónsson, f. 15.6.
1952. Böm: Steinar, f. 24.1. 1989,
Ása Unnur, f. 7.9. 1991. 4) Sigrún
Hulda, maki Hólmgeir Guðmunds-
son, f. 27.9. 1958. Börn
Ragnhildur, f. 15.6.
1988, Steingrímur, f.
18.8. 1990. 5) Árný
Jónína, f. 18.4.1956, d.
30.8. 1979, maki: Guð-
mundur Guðjónsson.
Barn Árný, f. 27.8.
1979. 6) Unnur Ragn-
hildur, f. 25.10. 1958,
d. 21.2. 1987, maki:
Þórður A. Höskulds-
son, f. 14.11. 1950, d.
28.4. 1997. Barn Leif-
ur Orri, f. 1.6. 1974, d.
16.12.1999.
Sigrún Hulda stund-
aði nám við Verslunarskóla íslands,
en lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum á Isafirði. Hún lauk síðan
námi í sjúkraþjálfun við Háskóla ís-
lands. Um tíma bjó hún ásamt
manni sfnum í Þýskalandi, meðan
hann lauk þar námi, en síðan fluttu
þau heim til íslands og hóf Sigrún
þá störf við sjúkraþjálfun. Hún bjó á
Vesturgötu 73 í Reykjavík en síð-
ustu fjögur árin dvaldist hún hjá
Sjálfsbjörgu í Hátúni vegna veik-
inda sinna.
Útför Sigrúnar Huldu fer fram
frá Fossvogskapellu í dag, og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Það var mollulegur mánudagur,
námsbókum hrúgað í skólatösku í
flýti og hlaupið á síðpstu stundu út á
strætóstoppistöð. Ég frá Hraun-
teignum, Sigrún frá Hofteignum.
Á leiðinni í Verslunarskólann við
Grandarstíg vora atburðir helgarinn-
ar rifjaðir upp á galsafenginn hátt.
Sú vinátta sem sáði fræjum á
námsáram okkar í „Versló" náði að
festa rætur. Oft leið langur tími milli
funda, en alltaf vissum við hvor af
annarri. Fylgdumst með uppvexti
barnanna, áframhaldandi námi og
hvöttum hvor aðra í blíðu og stríðu.
Jafnvel þegar Sigi-ún bjó í Þýska-
landi og ég norður á Húsavík var
skrifast á og skipst á fréttum. Þegar
við hjónin áttum erindi til Reykjavík-
ur litum við oftlega inn hjá Sigrúnu
og Hólmgeiri þar sem við fengum
höfðinglegar móttökur en þó umfram
allt hlýju og fölskvalausa vináttu.
Misjafnt er hvemig við mannfólkið
fetum lífsins veg og fáum oft lítt við
ráðið.
Skömmu eftir kynni okkar Sigrún-
ar komst ég að raun um að hún lifði í
skugga arfgengs sjúkdóms sem hjó
skörð í fjölskyldu hennar. Samkvæmt
rannsóknum voru litlar líkur taldar á
að sá sjúkdómur heltæki hana. En þá
helltist yfir annar erfiður sjúkdómur
sem eftir margra ára baráttu hefur
nú dregið vinkonu mína til dauða.
Ég kveð þig nú, mín kæra vinkona.
Þig sem alltaf varst glöð að sjá okkur,
þótt úthald þitt væri lítið hin síðari ár.
Þig sem sýndir hugrekki þegar erfið-
leikar bjátuðu á. Þig sem brostir
gegnum tárin.
Þjáning þín og allra sem nálægt
þér standa kennir okkur sem eftir lif-
um að líta lífið björtum augum, meta
heilbrigði framar öllu, láta ekki
hversdagslega hluti leiða til angurs.
Við vottum aðstandendum Sigrún-
ar Leifsdóttur okkar dýpstu samúð.
Guðrún og Viðar.
Þá er komið að leiðarlokum eftii-
langt og strangt ferðalag. Nú ertu
frjáls úr sjúkum líkama sem þú
stjómaðir ekki lengur.
Á unglingsáranum er þú stundaðir
fimleika um tíma varst þú stjóm-
andinn, þá var lífið enn nokkuð bjart
þótt móðir þín hefði fallið frá nokkr-
um áram áður.
Námsárin tóku við og þú útskrifað-
ist sem sjúkraþjálfari og varst svo
stolt af starfi þínu. Svo hittir þú
Hólmgeir og þið áttuð góða tíð sam-
an, fyrst í Þýzkalandi og svo hér
heima og enn varð lífið bjartara þeg-
ar myndarlegu bömin ykkar tvö
komu í heiminn.
Og þannig var það um stund, þó að
skugginn vegna fráfalls systra þinna
og fleiri áfalla hvíldi á fjölskyldu
þinni.
En þá barði sorgin enn að dyram,
þegar þú greindist með MS-sjúkdóm-
inn sem heltók líkama þinn á nokkr-
um áram. Að lokum var stjórnin úr
þínum höndum. En þú áttir brosið
þitt fram á síðasta dag.
Takk fyrir samfylgdina gegn um
árin, sem oft var hressileg því
hreinskilin varstu og ekkert hjóm
hraut af þínum vöram. Það er hugg-
un harmi gegn að vita að þú kynntist
líka hamingjunni þrátt fyrir öll áföll-
in. Og nú hefur þú sleppt takinu og
ráin titrar örlítið eftír átakið.
Góða ferð kæra vinkona.
Ingibjörg Einarsdóttir.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
RANNVEIG JÓNASDÓTTIR,
Víkurbakka 36,
Reykjavík,
lést mánudaginn 5. júní.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð.
Vilhjálmur Vilmundarson,
Aðalheiður Vilhjálmsdóttir, Gunnar Ólafsson,
Vilmundur Vilhjálmsson, Sandra A. Eaton,
Sigurgeir Vilhjálmsson, Hólmfríður Hilmarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Ástkær sonur okkar, unnusti, bróðir og mágur,
ANDRI MÁR GUÐMUNDSSON,
Vesturgötu 46,
Akranesi,
lést af slysförum þriðjudaginn 13. júní.
Jarðarförin auglýst síðar.
Guðmundur Már Þórisson, María Edda Sverrisdóttir,
Maríanna Sigurðardóttir,
Sverrir Þór Guðmundsson, Guðrún Pétursdóttir,
Arndís Halla Guðmundsdóttir, Hjalti Helgason.
+
Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, tengda-
dóttir og systir,
SIGRÚN HULDA LEIFSDÓTTIR,
lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn
13. júní.
Útför hennar verður gerð frá Fossvogskapellu
föstudaginn 16. júní kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á
minningarkort Sjálfsbjargar eða MS-félagsins.
Hólmgeir Guðmundsson,
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,
Steingrímur Hólmgeirsson,
Leifur Steinarsson, Ingíbjörg Brynjólfsdóttir,
Arndís Bjarnadóttir,
Dagný Hildur Leifsdóttir.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar
móður minnar, ömmu, langömmu og vinkonu,
RAGNHILDAR ELÍASDÓTTUR,
Marklandi 10,
Reykjavík.
Elías Gíslason,
Ólafur Elíasson, Elsa Herjólfsdóttir,
Guðrún Ólafsdóttir,
Sigurgeír Jónsson.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug, vegna andláts og útfarar ástkærrar
eiginkonu, dóttur, móður, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
MARGRÉTAR EMILSDÓTTUR,
Klettaborg 4,
Akureyri,
Hörður Guðmundsson,
Magna Sæmundsdóttir,
Kolbrún Júlíusdóttir,
Hallgrímur Júlíusson, Þrúður Gísladóttir,
Valdimar L. Júlíusson, Sara Helgadóttir,
Magna Ósk Júlíusdóttir, Elmar Þorbergsson,
Sigrún Hrönn Harðardóttir, Þór Friðriksson,
Hildur Harðardóttir, Ómar Viðarsson,
barnabörn og langömmubarn.