Morgunblaðið - 16.06.2000, Blaðsíða 52
«52 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Prófessor vikið úr starfí
Jóhann Ágúst Reynir Tómas
Sigurðsson Geirsson
HINN 21.desember 1999 vék rekt-
or Háskóla Islands Gunnari Þór
Jónssyni prófessor úr starfi vegna lé-
legrar virkni í starfi undanfarinn ára-
tug. Aður en þetta gerðist hafði
læknadeild gert ítarlega athugun á
störfum prófessorsins vegna þess að
forsvarsmenn Sjúkrahúss Reykjavík-
ur höfðu tjáð deildinni og háskólayfir-
völdum að þeir bæru ekki traust til
hans í læknisstarfi.
Fjölmiðlar hafa undanfama daga
^skýrt frá framhaldi málsins, einkum
niðurstöðum nefndar sem ijallaði um
þetta mál í samræmi við ákvæði 27.
gr. laga um réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins. Nefndin komst að
þeirri niðurstöðu að háskólarektor
hafi verið óheimilt að víkja Gunnari
Þór Jónssyni úr starfi sem prófessor
og yfirlækni. Nefndin taldi að tiltekin
formsatriði er vörðuðu uppsögnina
hafi ekki verið rétt en þessi rannsókn-
amefnd fjallaði ekki um bein efhisat-
riði málsins, þ.e.a.s. hvers vegna pró-
fessomum var vikið úr starfi.
Gunnar Þór Jónsson segir síðan í
viðtali við blaðamann í helgarblaði
DV 10. júm' síðastliðinn að hann hafi
sætt aðför af hálfu deildarforseta og
- Varadeildarforseta læknadeildar.
Gunnar Þór telur að deifdarforsetar
hafi gert mistök sem leiði til milljóna
útgjalda fyrir skattborgara þessa
lands. Slíkt myndi varla viðgangast
erlendis og að deildarforsetum
læknadeildar beri að segja af sér
vegna þessa máls. Hér er um alvar-
legar ásakanir að ræða á Háskóla Is-
lands og læknadeild. Þess vegna er
nauðsynlegt að draga fram í sviðsljós-
ið helstu ástæður þess að læknadeild
taldi þörf á að grípa til fyrmefndra
aðgerða.
— > Slæleg frammistaða Gunnars Þórs
hefur verið til umræðu í stjóm lækna-
deildar undanfarinn áratug og hafa
allir fyrrverandi deildarforsetar
læknadeildar á þessum tíma komið að
málinu með einum eða öðmm hætti.
Gunnar hefur verið hvattur til úrbóta
og aðstoð heitið við það en án árang-
urs. Af tillitsemi við Gunnar Þór hef-
ur verið leitast við að halda upplýsing-
um um málið innan læknadeildar.
Þessari steftiu er ekki hægt að fram-
fylgja lengur þegar Gunnar Þór kýs
sjálfur að fara með málið á ritvöUinn
með ásökunum á læknadeild.
Vanræksla í starfi
Prófessomum var kynnt fyrirhug-
uð áminning í ársbyijun 1999 og hon-
um gefinn kostur á andmælum sem
hann gendi ekki fyrr en tveirumbeðn-
ir frestir voru löngu liðnir. Aminning
var síðan gefin af rektor og einnig
undirrituð af forsvarsmönnum
læknadeildar. Gunnar var beðinn um
greinargerð um hvemig hann hyggð-
ist standa að starfi sínu og rannsókn-
um í framtíðinni. Að
fengnu svari Gunnars
var málið kynnt á deild-
arfundi læknadeildar en
þar eiga sæti prófessor-
ar, dósentar og lektorar
deildarinnar ásamt full-
trúum stúdenta. Lækn-
ingaforstjórar kennslu-
sjúkrahúsanna í
Reykjavík hafa einnig
fengið fundarboð.
Deildarfundur sam-
þykkti að fara þess á leit
við rektor að hann veitti
Gunnari lausn um
stundarsakir. Álitsgerð
nefndar þeirrar sem
kannaði mál hans tók
því miður aðeins til formsatriða í mál-
inu en ekki efnisatriða. Málið snýst að
mati okkar um efnisatriðin en ekki
um formsatriði sem túlka má með
mismunandi hætti. I greinargerð
læknadeildar og áminningunni til
Gunnars Þórs voru meginefnisatriðin
sem hér segir:
Prófessorinn hefur ekki unnið nein
teljandi fræðastörf eða birt neinar
vísindagreinar í rúman áratug. Að-
eins ein grein um framhandleggsbrot
í Reykjavík á einu ári (frá 1990) getur
talist að verulegu leyti hans verk.
Fræðastörf af hendi hans hafa því
nánast ekki verið til síðasta áratug.
Hann hefur aðeins einu sinni (árið
1992) haft læknanema í stuttu rann-
sóknanámi og aldrei sótt um né fengið
neina rannsóknastyrki. Engar grein-
argerðir, erindi eða tillögur um fram-
þróun í fagi hans hafa sést frá honum
sl. áratug, jafnvel þótt hann hafi verið
beðinn um slíkt. Hann hefur ekki lagt
nema sáralítið til innra starfs lækna-
deildar og mætt illa á fundi deildar-
innar sem er hluti af vinnuskyldu
hans. Mæting í kennslustundir hefur
oft ekld verið sem skyldi. Frumkvæði
vegna kennslunnar hefur skort. A
sjúkrahúsinu var hann í andstöðu við
stjómendur sem höfðu séð ástæðu til
að áminna hann formlega í tvígang
vegna vandkvæða í læknisstörfum
hans þar. Það eitt er vanvirða íyrir
háskólann. Allt er þetta með eindæm-
um í læknadeild og hvar sem er í há-
skólum. Vera kann að einhvers staðar
finnist prófessor sem ekki hefur unn-
ið mikið meira (þó ekki í læknadeild)
en það teljum við ekki geta verið af-
sökun fyrir því að vinna ekki þau störf
sem manni er trúað fyrir og fmnst
undarleg sú niðurstaða framan-
greindrar nefndar að telja það brot á
jafnræðisreglu. Prófessorinn hefur í
svari sínu borið við aðstöðuleysi en
ekki leitað úrbóta. Aðstaða hans var
ekki verri en annarra kennara við
læknadeildina.
Faglegar kröfiir í læknadeild
Læknadeild hefur ávallt leitast við
að ráða til deildarinnar hæfustu sér-
fræðinga sem völ er á. Megináherslan
er lögð á fæmi og virkni við vísinda-
störf og kennslu. Vísindastörf em
gmndvöllur góðrar og nútímalegrar
kennslu. Kröfur læknadeildar verða
að standast samanburð við erlenda
læknaskóla. Það er mat deildarstjóm-
ar að vel hafi til tekist á undanfömum
áram og áratugum þótt alltaf séu til
undantekningar. Læknadeild hyggst
ekki slaka á þessum kröfum sínum
nema síður sé. Nefna má að nýverið
samþykkti læknadeild nýjar reglur
deildarinnar varðandi hæfniskiöfur
vegna nýráðninga og framgangs
kennara, sem em strangari en geng-
ur og gerist meðal annarra deilda HI.
Brottvikning
Læknadeild hefur til
þessa forðast að fara
með mál þetta á opin-
beran vettvang segja
Jóhann Ag. Sigurðsson
og Reynir Tómas Geirs-
son. Það er leitt að pró-
fessorinn og lögmaður
hans skuli kjósa sjálfír
að gera það.
Það er hlutverk deildarforseta að
stuðla að því að fagleg hæfni og vís-
indaleg virkni í starfi sé aðalsmerki
kennara læknadefidar. Gunnar Þór
Jónsson var beðinn um að sýna með
greinargerðinni (svipuð aðferð og
þegar sótt er um háskólastarf) hvem-
ig hann hyggðist bæta ráð sitt sem
nútímalegur starfsmaður við lækna-
deild. Hann lagði þar á borðið hvemig
hann myndi standa að verki næstu ár.
Svar hans var með þeim hætti að á
deildarfundi læknadeildar komu ekki
fram nein andmæli við tillögu um að
honum yrði tímabundið vikið úr starfi
og mál hans rannsökuð. Hann hafði
síðan tækifæri til að bæta úr allt fram
til loka nóvembermánaðar, m.a. með
því að leggja fram rannsóknaáætlanir
sem hefðu getað leitt til styrkveitinga
frá tveimur helstu rannsóknasjóðum
landsins. Ekkert slíkt barst. Engar
ástæður vora heldur til að veita
manni sem átti að hafa rannsókna
Alþjóðleg einkabankaþjgnusta