Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTOBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Stökk með okkur í upp- hæðir Það er ekki orðið einleikið þetta góðæri hans Davíð. ALTEA sófi klæddur mjúku nautsleðri og með pokafjöðrum í sati. Fæst í fleiri litum. 3ja L206 sæta sófi BllíkJUkltlB. 2ja sæta sófi L166 sm. nm:wr«0H. BARREL sófi með háu baki sem er afar þægitegur. Ktæddur mjúku anilinleðri. Fæst í fteiri titum. 3ja sæta sófi L216 sm. 2ja sæta sófi L166 sm. Settið 3+2 Hanskamjúkt skinn o g einstök þægindi Er kominn tími til að skipta út sófasettinu? Komdu í Húsgagnahöllina og tittu á glæsilegt úrval af vönduðum teðursófasettum sem eru í senn notaleg og endingargóð. BERGAMO sófi með háu baki klæddur mjúku nautsteðri. 3ja sæta sófi L214 sm. 2ja sæta sófi L160.S ?+2+1 . 3+2BG.iIöfeHoa- 3+1+1 iiTtr.lífílLM COMO sófi ktæddur hanskamjúku anilínleðri. Fæst i fleiri titum. 3ja sæta sófi L206 sm. 2ja sæta sófi L151 sm. Settið 3+2+1 Kf. XMHÍIJH . 3+1+1 tmzuiMlt 173+2 ÍWTifkttAf 4. e . . i ........ I Hjj0[ Hí‘#lSPÍI|/fS&H&f': DOMINO sófi með pokafjöðrum í sæti, sem gera hann einstaktega þægilegan. klæddur mjúku nautsleðri. Fæst í fleiri litum. 3ja sæta sófi L220 sm IHÍIMBMðH. 2ja sætasófi L170 sm ■SKÍJHÍOH stótt HKES&im- c HUSGAGNAHÖLUN Bíldshöfða • 110 Reykjavík • sími 510 8000 • www.husgagnahollin.is Ráðstefna um fíkniefnamál Fjölskyldan hef- ur mikið að segja DAGANA 5. og 6. október verður haldin ráðstefna á Grand Hótel í Reykja- vík um fíkniefnamál und- ir heitinu „Náum áttum“. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. Landlæknis- embættið, lögregluna, Barnavemdarstofu, Götu- smiðjuna og Vímulausa æsku. Aðalfyrirlesari ráð- stefnunnar er dr. Bertha K. Madras, prófessor við Harvard-háskóla. Að sögn Sigurgeirs Andrés- sonar, sem er fulltrúi fjölbrautaskólanna á ráð- stefnunni og flytur þar erindi, hefur dr. Madras stundað rannsóknir á áhrifum fíkniefna á starf- semi heilans og mun fjalla um það efni. En hvað annað verður á dagskrá ráðstefnunnar? „Ráðstefnan hefst með því að borgarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, flytur ávarp, síðan kemur erindi dr. Berthu K. Madras. Ég og Steinunn Gerður Kristjánsdóttir tölum um um viðhorf okkar nemenda til fíkni- efna. Þá flytur heilbrigðisráð- herra, Ingibjörg Pálmadóttir, ávarp. Þórður Olafsson heilsu- gæslulæknir ræðir um fíkniefna- neyslu sem heilbrigðisvanda og hlutverk heilsugæslunnar. Dr. Þórólfur Þór Þórlindsson pró- fessor ræðir um fíkniefni og fé- lagslega þætti. Dr. med. Krist- inn Tómasson, sérfræðingur í geðlækningum, ræðir um fíkn- iefnaneyslu og geðheilsu. Jó- hann Loftsson sálfræðingur tal- ar um fíkniefnaneyslu og fjöl- skylduna. Fulltrúar frá Path, European Youth Without Drugs, flytja erindi sem heitir „Frelsi til að gera hvað?“ Dag- inn eftir, 6. október, flytur ríkis- lögreglustjóri, Haraldur Johann- essen, ávarp og Karl Steinar Valsson aðstoðaryfírlögreglu- þjónn flytur erindi um fíkniefna- markaðinn, stærð hans og stöðu. Axel Hall, sérfræðingur hjá hag- fræðistofnun Háskóla Islands, talar um fíkniefnaneyslu og kostnað samfélagsins. Jóhann H. Snorrason, saksóknari hjá ríkislögreglustjóra, talar um efnahagsbrot og fíkniefnamark- aðinn og Gottskálk Ólafsson yf- irtollvörður talar um fíknaefna- markaðinn og tollgæslu. Loks verða umræður og fyrirspurnum svarað.“ - Hver eru viðhorfin sem fram koma í fyrirlestri ykkar Stein- unnar G. Kristjánsdóttur? „Við erum að sjálfsögðu á móti fíkniefnum og okkur finnst leiðinlegt að horfa upp á það sem fíkniefni gera ungu fólki í dag, bæði líkamlegri heilsu þess og andlegri. Fíkniefnaneysla dregur einstaklinginn niður, svo og fjölskyldu hans og vini. Það er líka dýrt að nota fíkniefni þannig að fólk er lengi að borga skuldir og sumir _________________ koma sér í mikil vand- ræði vegna afbrota til þess að ná í peninga. Það væri vissulega gáfulegra fyrir hvern og einn að eyða fjár- Sigurgeir Andrésson ► Sigurgeir Andrésson fæddist árið 1980 í Reykjavík. Hann stundar nám í Fjölbrautaskól- anum við Ármúla á félags- sálfræðibraut. Hann hefur unn- ið við sveitastörf, verið í sum- arvinnu hjá Landssímanum og vann í sumar á veitingahúsinu Lækjarbrekku. Hann er gjald- keri nemendafélags Fjölbrauta- skólans við Ármúla. Nei erjákvætt þegar vímu- efni eru ann- ars vegar munum sínum í eitthvað annað en fíkniefnaneyslu.“ - Verður þú mikið var við fikniefnaneyslu í umhverfí þínu? „Kannski ekki mikið. En þeg- ar nemendafélagið hér í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla heldur böll er eitthvað um fíkni- efni, þótt leiðinlegt sé frá að segja. Þá er hringt á lögreglu og fíknaefnaneytendurnir teknir og farið með þá á lögreglustöð. Einnig hafa skólar reynt að vera í samstarfi við fíkniefna- lögregluna." - Verða eftirmál eftir svona atburðf! „Nei, ekki er mikið um eftir- mál, ekki veit ég til að mikið sé gert fyrir þá sem lenda í þessu. Maður sér líka í blöðum að þeg- ar fólk er tekið með fíkniefni á sér er ekki mikið gert, fólk er látið laust og dómar eru vægir.“ - Verður þú var við fíkniefna- sölu í skólanum? „Nei, ég hef ekki orðið var við slíkt og þarf vonandi aldrei að verða - ég vona að ég sé í það góðum skóla. Maður verður helst var við þetta á böllum og á kvöldin í bænum. Mér hafa ekki verið boðin fíkni- efni til sölu hér á landi en ég hef lent í því erlendis þegar ég var í Portúgal í sumarfríi. Ég sagði þá að sjálfsögðu nei.“ - Hver er skoðun ykkar Stein- unnar á aðgerðum hér á landi í málefnum ungra ííkniefnaneyt- enda? „Maður sér að það er verið að reyna að vinna í þessum málum, svo sem með þessari ráðstefnu: Náum áttum. Einnig er mikið um rannsóknir. Sem dæmi má nefna: Ungt fólk 2000, það er rannsókn sem gerð var meðal nemenda í 9. og 10. bekk grunn- skóla. Það var áfengis- og vímu- varnaráð, ísland án eiturlyfja og fleiri sem stóðu að þeirri rann- sókn. Niðurstöður voru þær að dregið hefur úr áfengisneyslu og neyslu ólöglegra vímuefna, svo sem hassreykingum og sniffi.“ - Hverjar eru áhrifamestu fyrir- byggjandi aðgerðirnar að þínu ________ mati? „Ætli það séu ekki sjónvarpsauglýsingar sem sýna afleiðingar fíkniefnaneyslu. Einn- ig fræðsla og for- vamafundir eins og umrædd ráðstefna sem vonandi virkar vel. Fjölskyldan hefur líka mikið að segja, t.d. við að reyna að hjálpa einstaklingi úr fíkniefnaneyslu með því að koma honum í meðferð. Eg hvet allt ungt fólk til þess að segja hik- laust nei við öllum fíkniefnum. Nei er jákvætt þegar vímuefni eru annars vegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.