Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTOBER 2000
MORGUNBLAÐID
LISTIR
Sinfóníuhljómsveitin á leið í sína
lengstu tónleikaferð til þessa
25 ára af-
mælissýning
Fjölbrauta-
i /
Morgunblaðið/Ásdís
Sinfóníuhljómsveitin er að leggja upp í langferð. Myndin er tekin á æf-
ingu fyrr á þessu ári.
25 ára af-
mælissýning
Fjölbrauta-
skólans í
Breiðholti
MYNDLISTARSÝNING
verður opnuð í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi miðviku-
daginn 4. október kl. 16.25 í til-
efni 25 ára afmælis Fjölbrauta-
skólans í Breiðholti.
Á sýningunni verða verk eft-
ir 28 listamenn sem stigu fyrstu
skrefm á myndlistarferli sínum
við listadeild Fjölbrautaskólans
í Breiðholti. Verkin eru af
margvíslegum toga; málverk,
skúlptúrar, grafík og textíl-
verk, keramik, ljósmyndir og
vídeóverk.
Sýnendur eru: Anna Eyjólfs-
dóttir, Didda Hjartardóttir
Leaman, Dröfn Guðmundsdótt-
ir, Erling Þ.V. Klingenberg,
Georg Guðni Hauksson, Guð-
björg Hákonardóttir, Guðbjörg
Hlíf Pálsdóttir, Gunnar Þ.
Jónsson, Hekla B. Guðmunds-
dóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir,
Helga Kr. Unnarsdóttir, Helgi
Eyjólfsson, Hildur Jónsdóttir,
Inga Þórey Jóhannesdóttir,
Ingiríður Óðinsdóttir, Jóhanna
Sveinsdóttir, Kolbrún Sigurð-
ardóttir, Margrét B. Magnús-
dóttir, Ölöf Einarsdóttir, Jóní
Jónsdóttir, Ragnar Stefánsson,
Ráðhildur S. Ingadóttir, Sara
Vilbergsdóttir, Sigrún Inga
Hrólfsdóttir, Sólrún Guð-
björnsdóttir, Stefanía Stefáns-
dóttir, Þórdís Elín Jóelsdóttir
og Þórunn Hjartardóttir.
DAGSKRÁ menningarminjadaga
siðastliðna helgi tðkst með af-
brigðum vel í öllum landsfjórðung-
um, að sögn Margrétar Hall-
grímsdóttur þjóðminjavarðar,
enda þátttaka almennings góð.
„Heimamenn stóðu sig alls staðar
mjög vel, auk þess sem fallegt veð-
ur varð til þess að styrkja dag-
skrána um land allt,“ sagði hún í
samtali við Morgunblaöið.
Þjóðminjasafn íslands stóð fyrir
ferð til Þingvalla síðastliðinn laug-
ardag í samvinnu við Þingvalla-
nefnd og félagið „Minjar og sögu“.
„Dagskráin tókst frábærlega vel,
bæði var þátttakan með miklum
ágætum og áhuginn mikill,“ sagði
Margrét ennfremur. „Milli 70 og 80
manns fóru með rútu frá Þjóð-
minjasafninu að Þingvöllum og
álíka fjöldi fór í rútu að Gásum fyr-
ir norðan. Einnig var það sem í
boði var í Reykholti, á Hólum í
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands
leggur á morgun upp í þriggja vikna
tónleikaför til Norður-Ameríku, þar
sem hún mun leika á þrettán tónleik-
um, m.a. í hinum virtu tónleikasölum
Carnegie Hall í New York og Kenn-
edy Center í Washington. Þetta
verður lengsta og viðamesta hljóm-
leikaferð hljómsveitarinnar til þessa
en kveikjan að ferðinni eru landa-
fundahátíðahöldin þar vestra.
Einleikari með hljómsveitinni
verður fiðluleikarinn Judith Ingólfs-
son og stjómandi Rico Saccani, aðal-
hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar. Fjögur verk verða flutt
í ferðinni; Icerapp 2000 eftir Atla
Heimi Sveinsson, Fiðlukonsert eftir
Kachaturian, Sinfónía nr. 1 eftir Sib-
elius og Symphony fantastique eftir
Berlioz. Vérður verkunum raðað
saman á þrjá mismunandi vegu á tón-
leikunum, en þrjú verk eru á efnis-
skrá hverra tónleika. Islenska verk-
ið, Icerapp Atla Heimis, verður leikið
á öllum tónleikunum en það er samið
sérstaklega af þessu tilefni.
Eldskírn fyrir hljómsveitina
Fyrstu tónleikamir verða í
Manitoba Centennial Concert Hall í
Winnipeg á fimmtudagskvöld. Aðrir
tónleikamir verða á laugardagskvöld
í The State Theater í New Brunswick
í New Jersey. „Eftir það ætti hljóm-
sveitin að vera reiðubúin að spila í
Camegie Hall, mánudagskvöldið 9.
október. Að spila þar er fyrir hvaða
hljómsveit sem er hvort tveggja í
senn kvíðvænlegt og tilhlökkunar-
efni. Þama em hörðustu gagnrýn-
Hjaltadal og Skriðuklaustri vel
sótt.“
Margrét sagði það sérstaklega
ánægjulegt hve samvinna Þjóð-
minjasafns og heimamanna hefði
heppnast vel, „því þannig hafi til-
gangi menningarminjadaga verið
náð. Markmiðið með þessum degi
var að taka höndum saman um
land allt og stuðla að því að auka
áhuga og virðingu gagnvart þeim
merku menningarminjum sem við
eigum. Á Þingvöllum var mjög
áhugavert að hlusta á færa sér-
fræðinga, hvern á sínu sviði. Þar
endurnir og mestur metnaður hjá
þeim sem að þessu standa - til þess
að fá ekki í húsið nema hljómsveitir
sem menn treysta að séu af þeim
gæðaflokki sem húsið getur staðið
undir. Þannig að þetta verður eins og
eldskím fyrir hljómsveitina," segir
Þröstur Ólafsson, framkv'æmdastjóri
Sinfóníuhljómsveitarinnar. Hann
rifjar upp Ameríkuferð hljómsveitar-
innar 1996 en hápunktur þeirrar
ferðar var einmitt þegar hljómsveitin
hélt tónleika í Carnegie Hall og hlaut
góða dóma gagnrýnenda.
Daginn eftir heldur hljómsveitin
til háskólabæjarins Kutztown í
Pennsylvaníu og leikur um kvöldið í
Schaeffer Auditorium. Miðvikudags-
var t.d. Orri Vésteinsson frá Forn-
leifastofnun íslands og greindi frá
niðurstöðum fomleifarannsókna
sem stofnunin stóð að fyrir stuttu.
Eins var Guðmundur Ólafsson frá
Þjöðminjasafninu á staðnum og
sagði frá fyrri skráningu safnsins á
rústum og minjum á svæðinu. Leið-
sögn var í höndum Sigurðar Lín-
dal, en hann er líklega manna fróð-
astur um Þingvelli. Með í för voru
einnig aðrir fróðir aðilar svo hægt
var að sameinast um skemmtilega
leiðsögn. Flestir fóru því einhvers
vísari heim og ég held að allir hafi
kvöldið 11. október er komið að tón-
leikunum í Kennedy Center í Wash-
ington DC, sem Þröstur segir að
verði líka „miklir metnaðartónleik-
ar“. Þaðan verður svo farið til Ann
Arbor í Michigan, „sem er sá staður í
Bandaríkjunum sem hefur, íyrir ut-
an Kennedy Center, haft hvað best
orð á sér fyrir tónleikaraðir. Þar hafa
mjög lengi verið tónleikaraðir þar
sem boðið hefur verið upp á tónleika
með öllum bestu sinfóníuhljómsveit-
um heims, svo sem Berlínarfllharm-
óníunni og VínarfOharmóníunni. Það
er okkur mikill heiður að vera boðið
að leika á þessum stað í þessari tón-
leikaröð", segir Þröstur. Að loknum
tónleikunum í Hill Auditorium í Ann
Eftirmynd af líkneskinu
„Klaustur-Maríu“.
verið sammála um að á þessu svæði
sé um gríðarlega spennandi rann-
sóknarverkefni að ræða.“
Jákvæð áhrif á
þjóðmiiyavörsluna og
ímynd landsmanna
Margrét sagði þó að megin-
áherslan hefði verið lögð á fræðslu
og leiðsögn þessa daga, svo að al-
menningur fengi tækifæri til að
kynnast söguminjum hvers staðar
fyrir sig og því hvaða starf hefur
verið unnið þar hingað til. „Það má
ef til vill gera meira af því að
kynna þennan menningararf sem
við eigum enda tel ég það geta haft
mjög jákvæð áhrif á þjóðminja-
vörsluna og ímynd landsmanna.
Við munum kappkosta að vera ineð
í þessu verkefni árlega, en svona
menningarminjadagur er haldinn
á hverju ári í öllum aðildarríkjum
Evrópusambandsins.“
Arbor 12. október verður haldið í
vestur, þar sem næsti áfangastaður
er Las Vegas. Þar verða tónleikar í
Artemus Ham Hall 14. október. Dag-
inn eftir leikur hljómsveitin á tón-
leikum í Segerstrom Hall í Costa
Mesa, útborg Los Angeles. Þriðju-
dagskvöldið 17. október verða svo
tónleikar í höfuðborg Kalifomíuríkis,
Sacramento, í Sacramento Com-
munity Center Theater. „Þaðan
höldum við áfram til New Mexico,
þar sem við verðum með tónleika á
föstudagskvöldi í Duane Smith Aud-
itorium í kjamorkuvísindabænum
Los Alamos, þar sem íyrsta kjarn-
orkusprengjan var sprengd," segir
Þröstur. Lokapunktur ferðarinnar
verður svo þijú tónleikakvöld í röð í
Suðurríkjunum. Sunnudagskvöldið
22. október í Hodgson Hall í Athens í
Georgíu en að sögn Þrastar fer orð af
því að það sé mjög góður salur. Á
mánudagskvöldi verða svo tónleikar í
Blumenthal PAC í Charlotte í Norð-
ur-Karólínu og þriðjudagskvöldið 24.
okt verða síðustu tónleikar ferðar-
innar í Tom Wolfe Auditorium í
Asheville. Hljómsveitin heldur svo
heimleiðis að kvöldi 25. október.
Aðspurður hvort ferða- og tón-
leikaáætlunin sé ekki heldur í stífara
lagi segir framkvæmdastjóri Sinfón-
íuhljómsveitarinnar að vissulega sé
hún það. Hins vegar sé eftirspurnin
svo mikil að það sé freistandi að
skipuleggja myndarlega ferð. Marg-
ir hafi viljað fá hljómsveitina til að
spila og úr því farið sé af stað á annað
borð hafi verið ákveðið að setja
markið hátt.
ÞRIÐJUDAGUR
Bfóborgin
Kl. 15.40 The Straight Story
Kl. 15.55 The Loss of Sexu-
al Innocence
Kl. 16 Buena Vista Social
Club
Kl. 17.50 The Straight Story
Kl. 18 Buena Vista Social
Club
Kl. 20 Buena Vista Social
Club, Cosi Ridevano, Fallen
Angels
Kl. 22 The Loss of Sexual
Innocence, Buena Vista Social
Club
Háskólabio
Kl. 18 The Coca Cola Kid
Kl. 20 Une Liaison
pornographique
Kl. 22.15 The Emperor and
the Assassin
Regnboginn
Kl. 16 Onegin, Un Pont
entre deux Rives, Condo
Painting
Kl. 17.30 Prineess Monon-
oke
Kl. 18 Crouching Tiger,
Hidden Dragon
Kl. 22 Ride with the Devil,
Cosy dens
Ný bók
• Síðasta mál Morse fjallar um
mál sem rekur á fjömr Morse lög-
reglufulltrúa og er eftir Colin
Dexter.
Áður hafa komið út á íslensku
þrjár bækur Colins Dexter um
Morse. Hann er íslenskum
sjónvarpsáhorfendum einnig að
góðu kunnur, enda ein eftirminni-
legasta hetja glæpabókmenntanna
á síðustu áratugum.
Sverrir Hólmarsson þýddi. Síð-
asta mál Morse er 380 bls. Kápuna
gerði Björn Birgisson. Verð: 1.799
kr.
Uglan - íslenski kiljuklúbburinn
gefur bókina út.
Góð aðsókn á menningarminjadaga sem haldnir voru um helgina
Morgunblaðið/Ómar
Dagskrá menningarminjadaga var vel sótt um land allt. Á Þingvöllum skoðuðu um 70 manns fornminjar.
Tilgang-
inum nað