Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 69
‘áimc MORGUNBLAÐIÐ ÞRitíJ U OAGUR 3. OKTÚBER 2000 69 FOLKI FRETTUM i NU ENN KROFTUGRA OG FLJÓTVIRKARA Við kyhnum Ago Managcment Rotoxtur Booator I m finnui' strax munínn Húð þín geislar Nú voistu að oftii 7 daga vörður húð þín áborandi ynijri KYNNING í rnorgun, miðvikud. 4. okt., kl. 12 1 7 10% kyiiniiu|áialsliitliii oi) tnllogur kaupaiiki Vertu velkomm Hátíðin „Orðið tóniístu i isiensku óperunni og Iðnó 7. októfoer Popp er ekkert popp Útgáfufyrirtækið Smekkleysa sm/hf mun standa fyrir samkomunni „Orðið tónlista í samstarfí við Menningarborgina Reykjavík næsta laugardag. Af þessu tilefni ræddi Arn- ---—-----------------7---------- ar Eggert Thoroddsen við Asmund Jóns- son, einn af aðstandendum hátíðarinnar. TÓNLISTIN og skáldskaparlistin eru á stundum kynlegir rekkjunaut- ar. Kveðskapur sá sem þrífst innan dægurtónlistar þykir oft vera af ódýrara taginu og í fljótu bragði virð- ast þetta vera tveir heimar sem mæt- ast gjarnan nauðugir viljugir. Dæmi eru þó til um vel heppnuð stefnumót af þessu taginu, textar Bob Dylan eru t0 dæmis viðurkenndir sem hinn besti skáldskapur og hér á Islandi væri hægt að tiltaka meistara Megas sem sönnun á því að tónlist og skáld- skapur geta vel átt í gjöfulu sam- bandi. Tal og tónlist Dagskrá tilvonandi hátíðar, sem fer fram næstkomandi laugardag, er tvískipt en fyrr um daginn, kl. 14-17, verður haldið málþing í Iðnó í sam- starfi við ReykjavíkurAkademíuna. Þar munu stíga á stokk menn eins og David Fricke, sem kunnur er fyrir skrif sín fyrir tónlistartímaritið Roll- ing Stone, og tónlistarmaðurinn og poppfræðingurinn David Toop, sem m.a. annars hefur ritað bókina Rap Attack, sem almennt er viðurkennd sem fyrsta bókin sem tekur á hiphop- menningunni á fræðilegan hátt. Um kvöldið í Islensku óperunni munu svo fulltrúar tónlistar- og skáldaheimsins leiða saman hesta sína og gera tilraun til að láta „orðin hljóma". Þeir sem fram munu koma eru m.a. hið virta söng- og tónskáld Joan La Barbara, sem starfað hefur með bandarískum nútímatónskáldum eins og John Cage, Morton Feldman, Morgunblaðið/Ámi Sæberg Ásmundur Jónsson: „Poppmenningin skiptir okkur máli.“ Philip Glass og Steve Reich, áður- nefndur David Toop og svo Elisabeth Belile sem vakið hefur mikla athygli fyrir ögrandi og framsækna ljóða- og hljóðalist. Fjöldi íslenskra lista- manna verður og mikill og góður og nægir að nefna nöfn eins og Sigur Rós, múm, Sjón, Andri Snær Magna- son, Bibbi, Michael Pollock, Didda, Einar Már, Jóhamar, Sverrir Guð- jónsson, Einar Öm Benediktsson, Erpur Eyvindarson, Hallgrímur Helgason og Birgir Öm Steinarsson. Kveðið í poppi Ásmundur Jónsson er einn af for- sprökkum hátíðarinnar en hann er starfandi framkvæmdastjóri Smekk- leysu sm/hf og er yfirmaður tónlistar- deildar Japis. Hann hefur lifað og hrærst í íslensku sem erlendu tónlist- arlífi í í fjöldamörg ár og er maður fjölkunnugur. „Smekkleysa blandaðist inn í þetta verkefni fyrir svona einu og hálfu, tveimm- ámm síðan,“ segir Ásmund- ur. „í gegnum tíðina hafa verið ákveðnar útgáfur á okkar vegum sem em í bókmenntalega geiranum. Það má hins vegar ljóst vera að ljóð og tónlist hafa nú ekki alltaf verið ham- ingjusamlega gift og það hefur oft fylgt þessari poppmenningu slæmur kveðskapur. En það sem mér finnst skipta máli í þessu sambandi er að þegar maður horfir tii baka á textagerð innan poppsins þá endurpeglar hún þá tíma sem samfélagið var að ganga í gegn- um hverju sinni. Popptónlistin segir mikilvæga hluti um tísku, strauma og stefnur sem vora í gangi á hveijum tíma.“ Á kvöldinu munu tónlistarmenn og ljóðafólk bræða með sér hina ýmsu orðahljóma og ljóðatóna. „Hugmyndin með kvöldinu er að það prófa hvemig ljóðamenningin fari með tónlistarmenningunni, hvort þetta tvennt fari saman,“ útskýrir Ásmundur. „Ná t.d. Andri Snær og múm saman? Munu Sigur Rós og Steindór Andersen rímnamaður ná einhverri tengingu? Þetta er sú hug- myndafræði sem gengið var út frá í tengslum við ljóðadisk Diddu, hug- myndin þar var að bæði formin, ljóð og tónlist, hefðu sama vægi. Þau áttu að mætast.“ Ásmundur segir að paliborðsum- ræðumar í Iðnó komi að þessum hlutum á eilítið öðmvísi vegu. „Ég óttaðist það pínulítið að þetta málþing myndi virka sem akademísk pæling fyrir einhveija fáa útvalda en síðan þekkir maður fullt af fólki sem hefur raunveralega þörf fyrir að ræða um poppmúsík í víðara sam- hengi og mér finnst það skipta máli að þetta sé gert,“ segir hann og kveð- ur fast að. „Þama verða menn eins og David Fricke sem varð vitni að því er ljóða- gerð í poppi breyttist á sjöunda ára- tugnum og David Toop sem heíur verið mikið að pæla í hvemig ólíkar tónlistarstefnur og -straumar mæt- ast og hefur efalaust sterkar skoðanir á því hvernig ljóðið og tónlistin bland- astsaman." Ásmundur sér fram á forvitnilega helgi og er spenntur. „Ég hef trú á því að þetta verði mjög áhugaverðir fyrirlestrar, ekki bara fyrir bókmennta- og poppfræð- inga, heldur einnig fyrir fólk sem er almennt að pæla í músík. Draumur- inn er að þessar almennu umræður sem fólk viðhefur á kaffistofum eða úti á götu um hvemig nýja U2-platan verði eða eitthvað slíkt verði gerðar opinberari. Poppmenningin er mjög mikilvægur hluti af því sem við upp- lifum á hverjum tíma og hún skiptir máli.“ Pálmi arsson ranm ætMr, Pálmi Gunnarsson hefur /Antdirea Gvylfadóttiir,, iBeirglllimd Bljíöirlk Jónasdóttir sungið sig inn í hug og hjörtu o;g lElllliein prjstjÉnsdll'tiirJ ásaimt píanó- landsmanna í gegnum tíðina isnfjliiniginim lÉyjþióirii (Giuininiairssyni með lögum eins og: to:g IÞóiríðli IHiginasynli Ibassallieliikara, Rey,ndu aftur-lójþú -lísiandœrliand[þitt mieið firálbæra söirigskeimimitun sem enginn Þitt fytíSta ibros, tofl,. tofl,. Nú kemurihann fr,am ásamt landsfrægum íslenskum tónlistarmönnum to,g isyngur í nýjum og glæsilegum salarkynnum Kringlukráarinnar. Fyrsta sýning 7. október ,saininiuir tóinlllistairuininainidli imá missa af. Fyrsta sýning 30. september oCuJ'éUiRestaiinant J • -na igð'ðiif tsfit n d Leikur ijúfa tóna af fingrum fram fyrir matargesti. Gestgjafi: Rósa Ingólfsdóttir. fðjörgvirirlalldórSSon Tveir af ástsælustu sönrjvurum þjööarinnar sarnan kotnnir rneð eínstaka söng- skemmtun sem iætur engan ósnortinn. Lög eins íkj Skýið - Ég og þú - Skólaball Brúin yfir hoðaföllin - Ég syng fyrir þig o.fl. Fyrsta sýning 14. október Glæsileg kvöldskemmtun um helgar í vetur Söngskemmtun, þrírétta kvötdverður og dansleikur Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 568 0878 Matseðill - Laugardaginn 7. október SOám afmæliö Marineruð lúða og hörpuskel á salatbeði með sítrus og mangóvinigrette. Léttsteikt lambafillet með sólþurkkuðum tómötum röstikartöflum og hvítlauksconfit Súkkulaðikaka hússins með hindberjacolis vanillukremi Matur, söngskemmtun og dansleikur kr. 4900 á mann T - ‘V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.