Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 23 VIÐSKIPTI Viðræður um hlutafjáraukn- ingu í Netverki HUGBUNAÐAR- og hátæknifyr- irtækið Netverk á í viðræðum við erlenda fjárfesta um kaup á hluta- fé í fyrirtækinu. Holberg Másson, stofnandi og forstjóri Netverks, segir að fyrirtækið sé í samninga- viðræðum við nokkra erlenda fjár- festa sem hafi lagt fram tilboð. Til greina komi að auka hlutaféð um 425 til 850 milljónir króna, eða um 5 til 10 milljónir Bandaríkjadala. Fyrir rúmum mánuði var hluta- fé Netverks aukið um 770 milljónir króna í samstarfi við hóp erlendra fjármálafyrirtækja. Leiðandi aðil- ar í hópi peirra fjárfesta voru Citi- corp Capital Asia Limited, fjár- festingarfyrirtæki Citybank í Asíu, og WestLB Panmure, sem er fjár- festingarfyrirtæki WestLB Group. Holberg segir að í skoðun sé að auka umsvif fyrirtækisins og opna skrifstofur í Evrópu og Bandaríkj- unum en fyrirtækið er nú með skrifstofur á íslandi, í Hong Kong og á Bretlandi. Smíði Airbus-risa- þotu réttlætt SINGAPORE Airlines hefur pant- að 25 Airbus A3XX risaþotur fyrir 8,6 milljarða bandaríkjadala eða sem svarar meira en 700 milljörð- um íslenskra króna. Pöntunin rétt- lætir áform Airbus-flugvélafram- leiðandans um smíði þessarar stærstu farþegaþotu í heimi, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Singapore Airlines skilar mest- um hagnaði flugfélaga í Asíu og í tilkynningu frá félaginu segir að áætlað sé að kaupa tíu þotur fyrst í stað en 15 til viðbótar síðar. Stjörnuspá á Netinu Fyrsta þotan yerður afhent í árs- byrjun 2006. Ákvörðun flugfélags- ins var tekin eftir ítarlegt mat á kostum A3XX og og Boeing-þot- unni B747X. Dr. Cheong Choong Kong, for- stjóri Singapore Airlines, segir að með því að kaupa Airbus-þoturriar geti flugfélagið lækkað rekstrar- kostnað á hvert flugsæti. Notkun hinnar 500 sæta, tveggja hæða Airbus-þotu minnki einnig líkur á troðningi í flugvélum og á flugvöll- v»>mbl.is \t-LT>l\/= e/TTHVM£J /VÝTr Morgunverðarfundur á Hótel Sögu Föstudaginn 6. október 2000, kl. 8:00 - 9:30 í Sunnusal Hótels Sögu SKATTAMAL ATVINNULÍFSINS Tillögur skattahóps Verslunarráös íslands um breytingar • Skattar á starfsfólk fyrirtækja • Óhagstætt fjárfestingarumhverfi • Breytingar á rekstrarformi • Eignarskattar • Tvísköttunarsamningar • Stimpilgjöld • Verðbólgureikningsskil FRAMSOGUMENN: Guðjón Riinarsson, formaður skattahópsins gerir grein fyrir skýrslu Símon Á. Gunnarsson, formaður Félags löggiltra endurskoðenda Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta ehf. Fundargjald (morgunveröur innifalinn) kr. 2.000,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er aö tilkynna þátttöku fyrirfram í sima 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eöa meö tölvupósti mottaka@chamber.is. Heimasíöa Verslunarráös er: www.chamber.is VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS 4 JTldLlilJLI á íslensku! Nýi NOKIA 6210 er fyrsti Nokia síminn með íslenskum texta. Þetta er bylting sem margir munu taka feginshendi. Þunnur, léttur, fín upplausn á stórum skjá. Rafhlaöan endist 10 daga í biö og 4 1/2 klst. í notkun. Fæst í þremur litum og kann íslensku! .Jt lldidBKIlJ Ármúla 26 • Sími 588 5000 • www.hataekni.is Hafðu samband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.