Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 29
aL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 29 ERLENT Yfírheyrslur vegna ferjuslyssins á Eyjahafí í síðustu viku sem varð 79 manns að bana Aþenu. AP. FJÓRIR menn úr áhöfn grísku ferj- unnar Express Samina, sem sökk eftir að hafa siglt á sker, komu fyrir rétt í gær. Eru kafarar að kanna skipið og er óttast, að tala látinna eigi eftir að hækka. Vassilis Yannakis, skipstjóri ferj- unnar, var yfirheyrður í gær en auk hans hafa fyrsti stýrimaður og tveir aðrir úr áhöfninni verið ákærðir fyr- ir manndráp af gáleysi. Þá hefur fyr- irtækið, sem gerði út skipið, einnig verið ákært og hafin er rannsókn á því hvernig viðhaldi þess var háttað. Var það 34 ára gamalt og átti að úr- eldast á næsta ári. Meira en 500 manns voru með skipinu er það rakst á vel merktan Gríska ríkisstjórnin á í vök að verjast klett við strönd eyjarinnar Paros. Eru kafarar nú að kanna bíla- geymslu skipsins og óttast margir, að þar muni einhverjir finnast og tala látinna fara yfir 79. Ástand grísku ferjanna á Eyjahafi hefur lengi verið lélegt og stjórnvöld brugðust við slysinu með því að svipta 60 ferjur siglingaleyfi af ör- yggisástæðum. Fengu eigendur þeirra 20 daga til að ráða á því bót en stöðvunin hefur valdið miklum erfið- leikum í samgöngumálum á svæðinu. Sem dæmi um það má nefna, að af 15 ferjum, sem sigla til Krítar, hafa 14 verið stöðvaðar. Gríska ríkisstjórnin liggur undir miklu ámæli vegna þessa máls og hefur hún verið sökuð um að hafa lát- ið ófremdarástandið í ferjusigl- ingunum afskiptalaust. Ætlar Cost- as Simitis forsætisráðherra að svara þessum ásökunum á þingi á morgun en stjórnarandstaðan, jafnt komm- únistar sem íhaldsmenn, segja stjórnina bera pólitíska ábyrgð á slysinu í síðustu viku. Á ríkisstjórnarfundi á fimmtudag verða ræddar nýjar og hertar reglur um skipaútgerð í Grikklandi jafn- framt því sem ráðist verður í veru- legar umbætur í höfnum landsins. Auk þess á að bæta þjálfun starfs- manna landhelgisgæslunnar og gefa útlendum fyrirtækjum kost á að bjóða í siglingastarfsemina. Hingað til hefur hún verið einskorðuð við grísk fyrirtæki en nú á að taka upp reglur Evrópusambandsins að þessu leyti. Hefur sambandið krafið grísku stjórnina um skýrslu um slysið innan mánaðar. tSJtilUU-iiUilU txl LtiUUJá yS' iiliiuieii .UUl^JilttOUJiU - LUi UJLUál -•(,i>t*» "-iiitt-'L' uuUii U'í 'i-iy^i luo^ii ííhwz t*(J ^ki 1,1/1^ iiiUiiU íJJrttjoii i tilfjir. Ob uj wö ^^""¦ luim-j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.