Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 23
- tvöþúsundfaldur hraði miðað við venjulegt mótald! Tæknival og Lina.net hafa gert samning um uppbyggingu á ofurhraðvirku Ijósleiðaraneti fyrir höfuðborgarsvæðið. Ljósleiðaranetið markar tímamót í sögu upplýsingatækni á íslandi - það veitir allt að 100 megabita gagnaflutning sem er tvöþúsundfaldur hraði miðað við 56 kílóbita í venjulegu mótaldi. Það er ekki úr vegi að líkja þessu við bíl sem eykur hraðann úr 56 km á klukkustund í 100.000! Þessi ótrúlegi hraði mun skipta sköpum fyrir notkun á Netinu og allan gagnaflutning. Ljósleiðaranetið gerir heimilið að stórbrotinni samskiptastöð. Fullkomnasta Ijósleiðaranet landsins - margfaldur hraði - veitukerfi framtíðarinnar - umhverfisvænasti kosturinn - meira öryggi i gagnaflutningum - þéttara flutningsnet - minni símkostnaður Tæknival er Cisco Certified Silver Partner. Sú vottun, sem einungis fæst með úttekt frá viðurkenndum vottunaraðilum, er staðfesting á að Tæknival hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði Cisco-búnaðar. Tæknivaí er tuttugasta og áttunda fyrirtækið i Evrópu til að hljóta þessa viðurkenningu. Cisci Ststehs P A R T N E R SILVER CERTIFIED una.nez Tæknival Meðal möguleika sem hin ofurhraða Ijósleiðaratenging opnar: - Gagnvirkt sjónvarp sem mun gera notendum kleift að sníða dagskrána að sínum þörfum - Myndsími sem mun opna nýjar víddir i samskiptum - Fjarfundir á Netinu sem nýtast sérstaklega fyrir vinnu, nám og heimilisvöktun Öll miðja Ijósleiðaranetsins er byggð á búnaði frá Cisco Systems, stærsta framleiðanda netbúnaðar í heiminum. Tæknival hefur um árabil selt og þjónustað búnað frá Cisco Systems. i i i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.