Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ G L Y ATVIIVIISIU- AUGLÝSINGAR vímmumíAla 5TDFNUN Vinnumálastofnun Eftirfarandi starf hjá Vinnumálastofnun er laust til umsóknar: IMáms- og starfsráðgjafi hjá Svæðisvinnu- miðlun Austurlands. Hlutverk ráðgjafans er m.a. að vinna að starfsleitaráætlunum með atvinnuleitendum í samræmi við lög nr. 13/ 1997 um vinnumarkaðsaðgerðir og þjónusta atvinnufyrirtækin í umdæminu við vinnumiðl- un. Skrifstofa Svæðisvinnumiðlunar Austur- lands er á Egilsstöðum. Starfsmenn Svæðis- vinnumiðlunar Austurlands eru þrír. Menntunar- og hæfniskröfur: Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið háskólanámi í náms- og starfsráðgjöf, vinnusálfræði, hafi kennara- > menntun eða annað sambærilegt nám. Þá er einnig nauðsynlegt að umsækjandi hafi víðtæka þekkingu á vinnumarkaðinum og menntakerfinu, hafi góða hæfni til mannlegra samskipta ásamt góðum skipulagshæfileikum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. ^Umsóknum, með upplýsingum um menntun og starfsferil, skal skila til Vinnumálastofnunar, Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu, 101 Reykjavík, fyrir 1. desember nk. Upplýsingar veita Heiða Gestsdóttir, starfs- mannastjóri Vinnumálastofnunar, í síma 515 4800 og Ólöf Magna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Austurlands, í síma 471 2288. Vinnumálastofnun er þjónustustofnun sem starfar samkvæmt lögum nr. 13/1997 um vinnumarkaðsaðgerðir og fermeð yfirstjórn vinnu- miðlunar i landinu. Þá annast Vinnumálastofnun m.a. sjóðsvörslu og daglega afgreiðslu fyrirAtvinnuleysistryggingasjóð, Trygginga- sjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga, Ábyrgðarsjóð launa og Starfs- menntaráð félagsmálaráðuneytisins. Á vegum stofnunarinnar starfa átta svæðisvinnumiðlunarskrifstofur. Starfsmenn Vinnumálastofnun- arinnar eru 78 talsins. Endurmenntun starfsmanna Vinnumálastofn- unar fer eftir menntastefnu, sem stofnunin hefur sett sér. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Laus störf á Borgarskipulagi Reykjavíkur. Ritarastarf. í starfinu felst auk almennra skrifstofu- starfa ýmis upplýsingaþjónusta og umsjón með sjálfstæðum verkefnum ásamt innri þjónustu á stofnuninni. Einhver reynsla af ritvinnslu æskileg. Starfið er hægt að aðlaga nokkuð breytilegum þörfum og óskum. Skipulagsstarf. Starfið tengist vinnu við aðalskipulag og/eða umsjón með deiliskipulags- verkefnum. Einnig getur starfiö tengst undirbúningi verkefna fyrir nefndir borgarinnar eða umferðarmálum og rannsóknarstörfum. Það er margt áhugavert að gerast á Borgarskipulagi og störf bíða skapandi og framsækinna umsækjenda. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Borgarskipulags, Borgártúni 3, 105 Reykjavík, fyrir 20. nóvember nk. Snyrtifræðingar og nuddarar Planet Pulse óskar eftir snyrtifræðingum og nuddurum til starfa í Planet City Austurstræti sem verður opnað í desember. Hafir þú áhuga á að vinna með hressu fólki á stórum vinnustað þá vinsamlega hafðu samband við: Guðrúnu Þórbjarnardóttur í símum 553 4436 og 898 1059 eða Elínu Alfreðsdóttur í símum 588 1700 og 899 3090. Blikksmiðja Einars óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana blikksmíðavinnu. BLIKK5MIÐJA EINARS Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 www.simnet.is/ble ble-@simnet.is Vélavörður Vélavörð vantar á 170 lesta línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 865 1275. Vísir hf. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til sölu 1) Ennisbraut 34, Ólafsvík. 2) Iðngarðar 6, Garði. 3) Sunnubraut 20, Vík, Mýrdal. 4) Langholt 1b, Þórshöfn. 5) Háholt 3, Vopnafirði. Upplýsingar eru veittar í Byggðastofnun í síma 560 5400. TIL.KV1MISIIIMOAR KOPAVOGSBÆR í miðju höfuðborgarsvæðisins: Verslunar- og þjónustu- svæði til úthlutunar Kópavogsbær auglýsir laust til úthlutunar svæði fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði við Reykjanesbraut í Kópavogsdal. Nánartiltekið er svæðið milli Lindahverfisins og Reykjanes- brautar, norðan Fífuhvammsvegar. Svæðið er hluti stærra atvinnusvæðis umhverfis Reykjanesbraut, s.s Miðjan, Smáratorg, Bæjar- lind og Smáralind auk ýmissar þjónustu- og iðnaðarstarfsemi við Dalveg. Aðkoma að svæðinu verðurfrá Lindavegi á móts við Núpalind. Stærð þess er um 4 ha. Samkæmt fyrirliggjandi deiliskipulagi svæðis- ins eru fyrirhugaðar byggingar á áætlaðar um 25.000 m2, að stofni til á tveimur hæðum. En í suðvestur hluta byggingarreitsins er gert ráð fyrir 9 hæða byggingu. Möguleiki er á að skipta byggingarreitnum í allt að 4 áfanga eða reiti. Bílastæði á svæðinu verða um 1.300 að stærst- um hluta á tveimur hæðum. Miðað er við eitt bílastæði á hverja 20 m2 í byggingu. Gert er ráð fyrir að úthluta svæðinu til eins eða fleiri aðila. Skipulagsgögn og umsóknareyðublöð liggja frammi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, milli kl. 8:30 og 16:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri, í síma 570 1450 milli kl. 11:00 og 12:00. Umsóknum skal skila inn til Bæjar- skipulags Kópavogs fyrir kl. 15:00 þriðjudaginn 21. nóvember 2000. Eldri umsóknir þarf að end- urnýja. Bæjarstjórinn í Kópavogi. SJALFSBJÖRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir- tækjum og þjónustuaðilum um land allt, viður- kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrirfullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofn- ana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús- næði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörgu l.s.f. fyrir 18. nóvember 2000. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík. Sími 552 9133, fax 562 3773. Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is . FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR fyrir lækna um sjúklingatryggingar verður haldinn miðvikudaginn 15. nóv- ember nk. í húsakynnum læknafélag- anna í Hlíðasmára 8, Kópavogi, og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: 1. Kynning á nýjum lögum um sjúklinga- tryggingar. Vilborg Hauksdóttir, deildar- stjóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Guðríður Þorsteinsdóttir og Sveinn Magnússon, skrifstofustjórar í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu taka þátt í umræðum. 2. Fulltrúar vátryggingafélaganna sitja fyrir svörum. 3. Bjarni Guðmundsson, trygginga- stærðfræðingur, og Guðmundur Már Stefánsson, læknir, taka þátt í umræð- um. Fundarstjóri verður Sigurbjörn Sveins- son, formaður LÍ. Læknafélag íslands, Læknafélag Reykjavíkur. Samráðsfundur Fagráðs í hrossarækt verður haldinn á Hótel Sögu, Búnað- arþingssal, laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. 13:00. Efni fundarins er: Markaðssetning íslenska hestsins í Bandaríkunum. Framsögumenn verða m.a. Ólafur Hafsteinn Einarsson, Helga Thoroddsen og Sigurbjörn Bárðarson. Fundurinn er öllum opinn. Fagráð í hrossarækt. Heilsuhringurinn Haustfundur verður haldinn í Norræna húsinu laugardaginn 11. nóvember kl. 14—16. Fyrirlesarar: Guðmundur G. Haraldsson, prófessor: Hollusta Omega 3 fitusýra. Erla Stefánsdóttir, píanókennari: Orkulínur manns og jarðar. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.