Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 69 V Erindi um áhættu- hegðun unglinga Jólakort kirkjukórs Lágafells- sóknar KIRKJUKÓR Lágafellssóknar hef- ur gefið út jólakort og eru þau af báðum kirkjum safnaðarins. Þau fást bæði með texta og án fyrir þá sem vilja láta prenta í þau. Verð kortanna með umslagi er 80 kr. stk. Kortin eru til styrktar kórstarfinu og listsköpun í kirkjum safnaðarins, segir í fréttatilkynn- ingu. Kortin verða seld hjá kórfélög- um. Jólakort Barna heilla komið út Stofnfundur Hverfa- samtaka í Efra-Breiðholti í FRAMHALDI af verkefninu Efra- Breiðholt okkar mál var ákveðið að stofna hverfasamtök í Efra-Breið- holti. Helsta markmið samtakanna verður að stuðla að betra umhverfi og lífi fyrir börnin í Efra-Breiðholti. Stofnfundur verður haldinn þriðju- daginn 14. nóvember kl. 20 í Mið- bergi. Hverfisverkefni Efra-Breiðholt - okkar mál starfaði á tímabilinu jan- úar-mars 2000. U.þ.b. fimmtíu manna samráðsfundur leitaði leiða til þess að gera Efra-Breiðholt betra að búa og starfa í. Samráðshópinn mynduðu íbúar hverfisins ásamt full- tnium stofnana, félaga og fyrirtækja í hverfinu. Samstarfsnefnd Reykjavíkur um afbrota- og fíkniefnavamir, sem skipuð er fulltrúum borgar og ríkis ákvað að þetta verkefni skyldi unnið. Ein tillaga samráðshópsins var að stofna hverfisfélag. Basar í Grensáskirkju ÁRLEGUR basar Kvenfélags Grensássóknar verður haldinn í dag, laugardaginn 11. nóvember, safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 14. Til sölu er margvíslegur varn- ingur og er úrvalið mikið. Hægt er að fá fatnað á góðu verði, kaupa kökur og tertur og ýmislegt sem tengist jólaundirbúningnum. Sam- hliða basarnum er selt kaffi og vöfflur með rjóma. Kvenfélag Grensássóknar hefur allt frá stofnun sóknarinnar verið ein styrkasta stoð safnaðarstarfs- ins. Fjölmargar gjafir hefur félag- ið gefið kirkjunni en áhugi kvenn- anna og stuðningur við kirkjustarfið hefur líka verið ómet- anlegur bakhjarl og aflvaki til góðra verka, segir í fréttatilkynn- ingu. Basar í Landakoti KVENFÉLAG Kristskirkju í Landakoti heldur hinn árlega kaffi- söludag, basar og happdrætti í Safn- aðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16, á sunnudaginn kemur og verður húsið opnað kl. 14.80 Hagnaður rennur til viðhalds hús- næðisins og hjálparstarfa. Dilbert á Netinu 'g) mbl.is _ALLTAF £/7THVA£> rjÝTT NÁUM ÁTTUM - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi mánudaginn 13. nóvember kl. 8:30 í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskrift- inni Hvernig skilja unglingai- eigin áhættuhegðun og samskipti? Verð er 1.500 kr. með morgunverði. Á fundinum munu Dr. Robert L. Selman, prófessor við Harvard-há- skóla, og dr. Sigrún Aðalbjamar- dóttir, prófessor við Háskóla ís- lands, halda erindi um áhættu- hegðun unglinga. í erindinu leggja þau áherslu á mikilvægi þess í for- varnastarfi að gera sér grein fyrir þeirri merkingu sem unglingurinn leggui' í áhættuhegðun sína og sam- skipti. Þau kynna þroskalíkan sem þau nota í þessu skyni. Jafníramt segja þau frá niðurstöðum úr ís- lenskri langtímarannsókn á tengsl- um á milli þroska og áhættuhegðun- ar, segir í fréttatilkynningu. Náum áttum - er opinn samstarfs- hópur um fræðslu- og fíkniefnamál með þátttöku íslands án eiturlyfja, Vímulausrar æsku, Götusmiðjunnar, Barnaverndarstofu, Landlæknis, fulltrúa framhaldsskólanna, Áfeng- is- og vímuvarnaráðs, Samstarfs- nefndar Reykjavíkur um afbrota- og fíkniefnavarnir, lögreglunnar í Reykjavík, Stórstúku Islands og Heimilis og skóla. Jólakort Svalanna komið út JÓLAKORT Svalanna, félags fyrr- verandi og núverandi flugfreyja, er komið í sölu. Að þessu sinni prýðir það vatnslitamynd eftir félagskon- una Rannveigu J. Ásbjömsdóttur sem hún nefnir Þingvellir 2000. Ágóði af sölu kortanna rennur óskertur til líknarmála m.a. til að- stoðar geðsjúkum bömum og ungl- ingum, en hvert kort kostar 80 kr. en það er óbreytt verð frá því í fyrra. Kortin era til sölu á eftir- töldum stöðum: Hjá Hrafnhildi, Engjateigi, Tess, Dunhaga, ViIIer- oy og Boch, og Söluskrifstofu Flug- leiða Kringlunni, Kello, Bernhard Laxdal og Lífstykkjabúðinni, Laugavegi, Kúnst, Klapparstíg og Bogner við Óðinstorg. LEIÐRÉTT Ekki frumsýning Mishermt var í Morgunblaðinu í gær að frumsýning yrði hjá Hafnar- fjarðarleikhúsinu á Jólaandakt í dag, laugardag, en rétt er að frumsýning er fyrirhuguð 2. desember. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Sófasett 3+1+1 Homófl Ntce, leöur Sófasett og hornsófar \orum einnig að fá nýja sendingu afsófaborðum og borðstofuhúsgögnum. t > - Annettei+1+1, leöur, margtr lltlr -StwÍ-i-iöÍ,---- J »»»»*** rnmi Opiðídagfrákl. 10-16 mmm. . i □□□□□□ HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEQI 66 HAFNARFIRÐI 8ÍM1 565 4100 EINS og undanfarin ár gefa Barnaheill út jólakort til styrktar starfi samtakanna. Markmið Barnaheilla er að vera málsvari allra barna og hafa frumkvæði að málum er varða réttindi þeirra og velferð. f ár voru prentaðar fimm gerðir korta og eru tvö þeirra skreytt með börnunum sem eru tákn al- þjóðasamtakanna Save the Childr- en. Hin kortin eru hefðbundin jólakort. Öll kortin em með gyll- ingu og þeim fylgja umslög. Jólakortin verða send öllum fé- lögum og styrktaraðilum samtak- anna. Fyrirtæki og aðrir velunnar- ar geta nálgast þau á skrifstofu Barnaheilla, Laugavegi 7, 3. hæð, eða hringt og pantað, einnig er hægt að panta kort í gegnum tölv- upóst á póstfangið barnaheill@- barnaheill.is. Þeir sem þegar hafa fengið kortin og vilja fleiri geta einnig nýtt sér þessa aðferð til að nálgast fleiri kort. SNYRTIVÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI Mineral snyrtivörulinan inniheldur steinefni og næringefni úr náttúrunni. Steinefni og raki gegna mikilvægu hlutverki þegar kemur að umhirðu húðarinnar, því án steinefna og raka getur húðin orðið þurr og viðkvæm, jafnvel elst fyrr vegna ótimabærrar hrukkumyndunar. Mineral línan er án allra aukefna, þ.e. engum rotvarnarefnum né ilmefnum er bætt (vörurnar. _____ / Apotheker \ / SCHELLER \ NATURKOSMETIK á Háaleitisbraut Kaupaukar Lyf&heilsa Háaleitisbraut FE GURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HEND #•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.