Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 66
)6 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ ísafjarðarkirkja Guðspjall dagsins; Konungsmaðurinn. (Jóh. 4). ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 14:00. Sig- urlaug Jóna Hannesdóttir syngur ein- söng. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, afar og ömmur eru hvötttil þátttöku meö börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma Sigurhjartarsonar. Guöþjónusta kl. 14:00 Prestur sr. Guöný Hallgrímsdóttir. Einsöngur Dagný Jónsdóttir, nemi í Söngskólan- um í Reykjavík. Allir barnakórar og 'i bjöllukór kirkjunnar annast messu- fiutning undir stjórn Jóhönnu Þór- hallsdóttur. Glæsilegt hlaðborð í messukaffi og basarí umsjá foreldra- félags stúlknakórsins. Organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Guösþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Skúli Svavarsson, formaöur Kristni- boðssambandsins prédikar. Organ- isti Marteinn H. Friðriksson. Einsöng syngja nemendur úr Söngskólanum. Fjölskylduguösþjónusta kl. 13:00 í umsjá Boila P. Bollasonar fræöara. Leikhópurinn Stopp kemur í heim- sókn og flytur leikritið Ósýnilegi vinur- inn. Krakkar úr leikskólanum Dverga- steini koma í heimsókn. - ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guósþjón- usta kl. 10:15. Sr. Hreinn S. Hákon- arson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Kristniboósdagur- inn. Barnastarf kl. 11:00. Guösþjón- usta kl. 11:00. ívar Helgason syngur einsöng. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Tekiö viö fjárframlögum til kristniboösstarfs SÍK í Eþíópíu og Kenýju. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðs- dagurinn. Fræöslumorgunn kl. 10:00. Konur og kristni. Ólafía Jó- hannsdóttir og Guðrún Ásmundsdótt- ' ir leikkona. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Guölaugur Gunnarsson kristniboói prédikar. Sr. Siguröur Pálsson þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Kanga-kvartettinn syng- ur. Tekið viö framlögum til starfs Sambands íslenskra kristniboðsfé- laga. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11:00. Sr. Carlos Ferrer. Pét- ur Björgvin Þorsteinsson, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guörún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Haust- samvera ÆSKR. Organisti Douglas A. j Brotchie. Sr. Carlos Ferrer. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Fjölskylduguös- þjónusta kl. 11:00. Börn ogfullorönir eiga saman stund í kirkjunni. Kór Kór- skólans syngur undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og Laufeyjar Ólafs- dóttur. Nemandi úr Söngskólanum í Reykjavík syngur. Prestur sr. Jón lelgi Þórarinsson. Organisti Ólafur W. Finnsson. Kristniboösdagurinn - tekiö viö framlögum til kristniboös og hjálparstarfs. Kaffisopi eftir messu. Listsýningin Kaleikar og krossar stendur yfir t kirkjunni til 19. nóvem- ber og eiga 9 konur verk á sýning- unni. LAUGARNESKIRKJA: Messa Og sunnudagaskóli kl. 11:00. Nemend- ur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja. Þau heita Ragnheiöur Haf- stein, Hulda Björg Víöisdóttir, Aðal- steinn Bergdal og Hafsteinn Þórólfs- son. Bjarni Jónatansson leikur á orgel. Sunnudagaskólinn veröur á sínum staö undir stjórn Hrundar Þór- arinsdóttur. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar að oröinu og boröinu. í messukaffi veröur hinn árlegi og eftirstótti köku- basar Kvenfélags Laugarneskirkju. Messa kl. 13:00 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, Margrét Scheving sálgæslu- •V þjónn, Guörún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboðaliöa. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarsson- ar leikur. Þorvaldur Halldórsson syng- ur ásamt kór Laugarneskirkju. Prestshjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttirþjóna. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Einsöngur Kristveig Sigurðar- dóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfiö á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir eins og venju- lega. Safnaöarheimiliö er opiö frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir guösþjónustu. Guösþjónusta kl. 14:00 á vegum Ön- firöingafélagsins. Prestur sr. Bern- haröur Guðmundsson. Einsöngur Inga J. Backman. Organisti Reynir Jónasson. Kaffi á vegum félagsins aö lokinni guösþjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur setur sr. Sigurð Grétar Helgason í embætti sóknarprests í Seltjarnarneskirkju. Viö athöfnina syngur Kammerkór Seltjarnarnes- kirkju undir stjórn Vieru Manasek org- anista og Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Sunnudagskólinn hefst kl. 11:00. Gengið inn á neöri hæö kirkjunnar. Veriö öll hjartanlega vel- komin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guösþjón- usta kl. 14:00. Látinna minnst. Leik- ræn boðmiðlun. Barnastarf á sama tíma. Maul eftirmessu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu- guósþjónusta kl. 11.00. Barn borió til skírnar. Fermd verður Magdalena Sandra Dögg Hilmisdóttir. Einsöngur: Hólmfríöur Jóhannesdóttir messó- sóþran. Stund fyrir börnin, heitt á könnunni og andabrauöiö í lok sam- veru. Organisti Kári Þormar. Allirhjart- anlega velkomnir. Hjörtur Magni J6- hannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Kristniboðsdag- urinn. Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Benedikt Arnkelsson guöfræöingur og starfs- maöur Kristniboðssambandsins flyt- ur prédikun. Hjördís Elín Lárusdóttir og Sólveig Unnur Ragnarsdóttir syngja dúett. Ave Maria eftir W.A. Mozart. Tekiö á móti gjöfum til kristni- boösins. Barnaguösþjónusta kl. 13.00. Bænir-fræösla-söngur-sögur. Skemmtilegt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boðin velkomin meö börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kristniboös- dagurinn. Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Prestur dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson. Tekiö viö gjöf- um til íslenska kristniboösins. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Messa kl.ll. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Einsöngur Auóur Guójónsen, nemandi Söng- skólans í Reykjavík. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón Þórunn Arnar- dóttir. Léttur málsveröur aö lokinni messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guósþjón- usta kl. 11. Kirkjukór og hljóöfæra- leikarar flytja taize-tónlist. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson. Organ- isti Lenka Mátéová. Barnaguösþjón- usta á sama tíma í safnaöarheimilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, nemi f Söngskólan- um, syngureinsöng. Organisti Höröur Bragason. Barnaguósþjónusta kl. 11:00 á neöri hæö. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Valgeröur Gísladóttir kristniboði kemur í heimsókn. Barna- guösþjónusta í Engjaskóla kl. 13:00. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Lofgjöróarguösþjón- usta kl. 11. Barn boriö til skírnar. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Börn úr kór Snælandsskóla, 6.-8. bekk, syngja og leiöa safnaöarsöng. Stjórnandi Heiörún Hákonardóttir. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguösþjón- usta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Viö minnum á bæna- og kyrrö- arstund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaöarsöng. Elísa- bet Ólafsdóttir og Pétur Örn Þórarins- son, nemendur viö Söngskólann í Reykjavík, koma í heimsókn og syngja. Organisti Julian Hewlett. Sr. ÆgirFr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: 20 ára afmælishátíö Seljasóknar. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sögurogmikill söngur. Barna- kórar Seljakirkju syngja. Tónlistar- flutningur frá kl. 13:30. Nemendur Tónskóla Eddu Borg flytja. Hátíöar- guösþjónusta kl. 14.00 Hr. Ólafur Skúlason biskup prédikar. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Altaris- ganga. Kirkjukórinn flytur Confidemi Domino eftir Greg Gilpin og Magnea Gunnarsdóttir sópran syngur aríu úr kantötu eftir J.S. Bach. Tónlistar- stjórnandi Gróa Hreinsdóttir. Kaffi- veitingar aö guösþjónustu lokinni. Sýning veröur í miörými kirkjumiö- stöövarinnar. Þar verða sýndar mynd- ir úr sögu safnaöarins og tillöguteikn- ingar aö nýjum steindum glergluggum í kirkjusal. Söngtónleikar meö sveiflu kl. 16. Kirkjukór Seljakirkju syngur létta trúartónlist undir stjórn Gróu Hreinsdóttir viö undirleik Guömundar Hauks Jónssonar. Hjördís Geirsdóttir ogAsyngja. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguösþjónusta kl. 11. Fræösla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20 í umsjón eins heimahóps kirkjunnar. Mikil lofgjörö og fyrirbænir. Hafliöi Kristinsson prédikar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartan- lega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Laugardagur: Samkoma kl 14. Ræöumaöur Helga R Ármansdóttir. Gleói, friöur og fögn- uður í húsi Drottins. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Magnea Sturludóttir um prédikun og Þórdís Malmquist um biblufræöslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauö eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Vörður L. Traustason forstöðumaður. Lofgjörö- arhópurinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag kl. 13. Sunnudag kl. 19.30 bænastund og kl. 20 hjálp- ræðissamkoma á Herkastalanum í Kirkjustræti 2 í umsjón Áslaugar Haugland ásamt hermönnum. Allir hjartanlega velkomnir. Mán: Kl. 15 heimilasamband. Allar konur vel- komnar. Þriö: Kl. 20 bænastund í um- sjón Aslaug Haugland. Allir velkomn- ir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hátíöar- samkoma kl. 17. Kristniboösdagur- inn. Yfirskrift: Fariö út um allan heim. Ungt fólk segirfrá ferö sinni til Eþíóp- íu í máli og myndum. Söngur Kanga- kvartettinn. Ræöa dr. Thormod Eng- elsviken. Heitur matur eftir samkomuna á vægu veröi. Komió og njótiö uppbyggingar og samfélags. Vaka kl. 20.30. Hvernig notum viö náöargjafirnar í samfélaginu. Dr. Thormod Engelsviken fjallar um efn- ið. Mikil lofgjörö. Boðiö veröur upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl.18.00 messa (á ensku). Alla virka daga og laugardaga messur kl. 18.00. Mánud., þriöjud. og föst- ud. messa kl. 8.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag messa kl. 11.00. Virka daga messa kl. 18.30. Riftún, Olfusi: Sunnudag messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag messa kl. 11.00 (biskups- messa). Miövikud. messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag messa kl. 14.00 (bisk- upsmessa). Pólsk messa kl. 16.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag messa kl. 10.00. Laugar- dagogvirkadaga messa kl. 18.30. Isafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Sunnudagur messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardag ll.nóv. messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudag messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudag messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Messa í Háteigskirkju á morgun kl. 15.30. Sverri Steinholm sjúkrahús- prestur frá Færeyjum þjónar. Eftir messu er kaffi á sjómannaheimilinu og samkoma kl. 17.30. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA i Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguösþjónusta með söng, leik og sögum. Þaö er gaman og gef- andi aö koma saman á þennan fjör- lega hátt. Kl. 14 guðsþjónusta meö góðum söng og lestri, fjallaó um fögn- uö og eillífa gleöi. Kaffisopi á eftir. Sýningin Tíminn og trúin er opin í safnaöarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20.30 æskulýösfundur í safnaöar- heimilinu fyrir unglinga 8.-10. bekkj- ar. LÁG AFELLSKIRKJ A: Guósþjónusta kl. 14. Kristniboösdagurinn. Prédik- un sr. Kjartan Jónsson kristniboöi. Tekið á móti framlögum til Kristni- boössambandsins. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnaguösþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ás- geirsdóttur djákna og Sylvíu Magnúsdóttur guöfræöinema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Natalía Chow. Félag- ar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju leiða söng. Sunnudagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Poppmessa kl. 20.30. Hljómsveitin Léttir strengir leikur. Söngvari Páll Rósinkrans. Prestar Hafnarfjaröar- kirkju. Kaffi fermingarbarna í Strand- bergi eftirmessuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Opnun sýningar í tilefni kristnitökuafmælis í dag, laug- ardag, kl. 14. Höggmyndir og skúlp- túrar eftir Erling Jónsson prófessor viö listaakademíuna í Osló undir yfir- skriftinni Trú og saga. Hinn 12. nóv- ember barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kór Víöistaöa- sóknar syngur. Organisti Úlrik Óla- son. Siguröur Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kristniboðsdagsins er kl. 11.00. Sunnudagaskóli á samatíma. Organ- isti Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn leiöir safnaöarsönginn. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Fermingarbörn lesa ritningarlestrana. Mætum öll. Prest- arnir. BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu dagaskóli kl. 13.00 í Álftanesskóla. Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu- dagaskólann. Rúta ekur hringinn. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Kristniboös- dagurinn. Guösþjónusta kl. 14.00. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Álftaneskórinn leiöir safnaðarsöng- inn. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Mæt- um öll. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 11. nóvember kl. 11.00. Foreldrar hvattir til aö mæta með börnum sínum og styrkja þannig safnaöarstarfiö. Ferm- ingarfræöslan er kl. 12.00 sama dag og á sama stað. Prestarnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn í dag kl. 14.00 í Sæborg, safnaóarheimili. Guösþjónusta sunnudag kl. 14.00. Fermingarbörn taka þátt í guösþjón- ustunni. Organisti Frank Herlufsen. Helgistund á Garövangi kl. 15.15. NTT-starf á þriöjudögum í safnaöar- heimilinu kl. 17. HVALSNESSÓKN: Kirkjuskólinn í dag kl. 11.00 í safnaöarheimilinu í Sand- geröi. Guösþjónusta sunnudag kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.