Morgunblaðið - 11.11.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 11.11.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 57; MINNINGAR PETUR GUÐNI EINARSSON + Pétur Guðni Ein- arsson, bifreiða- stjóri í Bolungarvík, fæddist í Bolungar- vík 20. ágúst 1937. Hann lést í Bolung- arvík 29. október síð- astliðinn og fór útför hans frara frá Hóls- kirkju í Bolungarvík 7. nóvember. „Gleði er aldrei ein á ferð. Hún leiðir sorg- ina sér við hönd. Allt sem þú elskar veldur þér sorg, þannig er nú einu sinni kjörum mannsins háttað“ (D.G. Monrad). Þetta upplifum við nú við ótímabært lát Péturs Guðna. í hartnær þrjátíu ár höfum við fylgst hér að á Holtastígnum, börnin okkar leikfélagar, gatan og lautirnar ómuðu af leik þeirra og gleði. Síðan tók alvara lífsins við, þau fóru burt í skóla eitt af öðru en alltaf einhverj- um áfanga að fagna, þau luku próf- um, stofnuðu heimili og nú í seinni tíð er eins og tíminn hafi farið í hring og nú ómar gatan af gleði á ný en nú af barnabörnunum okkar sem ganga hér inn og út eins og foreldrar þeirra gerðu. Og sjálfsagt hefur það fylgt öllum að gleði yfir barnabömunum er önnur en sú sem fylgir börnunum, tíminn kannski meiri og áhyggjurn- ar minni og í þeim hóp var Pétur Guðni, sjaldnar var hann glaðari en með krakkahópinn í kringum sig. Og þannig munum við minnast hans, sem manns sem bar umhyggju fyrir fjölskyldu sinni og samferða- mönnum, sem góðs vinar og félaga og minnumst allra góðra samveru- stunda og biðjum ástvinum hans blessunar. Fjölskyldurnar Holtastíg 10 og 12. Ég minnist þín við margan gleðifund, ég man þig vel á beiskri reynslustund, hve stóðst þú tiginn, stór í þungri sorg, hve stór þú varst - en barst ei harm á torg (M.J.) Ég var stödd í fjarlægu landi þeg- ar Einar bróðir minn hringdi og færði mér þá harmafregn að elsku- legur frændi okkar Pétur Guðni væri allur. Hann Pétur sem var svo hress fyrir aðeins örfáum vikum. Fljótt komu upp í huga minn mörg atvik Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öi'yggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnai- í símbréfi (5691115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blað- inu). Tilvitnanh- í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. frá liðnum árum, þegar ég var lítil stelpa að al- ast upp í Bolungarvík. Pétur var bflstjóri á stóra bílnum sínum, og var mjög spennandi hjá okkur krökkunum að fá að „sitja í“ hjá Pétri. Hann leyfði það mjög gjaman. Hann hafði skemmtilegan áv- ana sem var að flauta lagið „Lóan er komin“ og minnir það lag mig alltaf á Pésa frænda. Ég minnist frænda míns með mikilli hlýju og þakklæti fyrir allan velvilja og væntumþykju sem hann sýndi mér alla tíð. Hann var skemmtilegur og Góður Maður, sem kunni þá list að gleðja fólk með skemmtilegum sögum og góðlegu brosi. Þannig man ég hann Pésa, sem okkur öllum þótti svo vænt um. Elsku Helga, Hannes, Arna, Ein- ar, Hildur, Halli og fjölskyldur. Ég votta ykkur öllum mína dýpstu sam- úð og bið góðan Guð að blessa allar minningarnar. Guð geymi þig, elsku frændi. Margrét Jóns. Ég gleymi því aldrei þegar ég kom fyrst til Bolungarvíkur og hitti fjölskyldu konu minnar. Þar á meðal var Pétur Guðni. Hann var mjög hress og bauð mig hjartanlega vel- kominn í plássið. Fljótt áttaði ég mig á því að Pétur hafði gaman af að gantast og gera góðlátlegt grín að skemmtilegum hefðum og venjum hjá þessari stóru fjölskyldu þegar þau komu öll saman, svo sem að syngja, og áttum við það eílaust sameiginlegt að vera báðii- laglausir eða laglitlir. Síðast hitti ég Pétur fyrir u.þ.b. tveimur mánuðum og fannst mér hann vera sami strákurinn og alltaf. Enda sagði ég við hann: „Pétur, þú hefur bara ekkert breyst frá því ég sá þig fyrst,“ og var þá stutt í brosið hans. Það er sárt að sjá á eftir góð- um dreng langt um aldur fram. Biðjum góðan Guð að styrkja Helgu og alla fjölskylduna í sinni miklu sorg. Sigurður Sigurjónsson. jGlæsilegir borðlampar ir/ Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14 Vinningaskrá ffS?T HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænle^ast dl vinnínns Aðalútdráttur 11. flokks, 10. nóvember 2000 Kf. 2.000.000 T"“^ 3702 Kr. 50.000 KS 3701 3703 Kr. 200.000 T,T.X.. 6974 25874 49260 Kr. 100.000 írR5Tooo & 10299 14949 14960 15037 16018 21470 23510 38911 19544 22363 31350 53176 Kr. 25.000 TROHP Kr. 125.000 157 1683 6076 7546 11896 13675 274 4278 6103 9860 12256 15063 427 4460 7459 11171 12431 15249 742 4673 7481 11196 12630 16310 16593 19735 24801 29591 33955 39525 42685 48389 56757 17026 22537 25271 29638 34152 40283 43017 49769 57352 17300 23330 25412 30834 34446 40649 43835 50930 58519 17509 23471 26088 31472 38385 41421 44615 50965 59340 17564 23739 26121 33032 38656 41575 45965 51609 18819 24041 27925 33288 38951 42488 46349 54284 19428 24350 28501 33728 39112 42629 47481 54492 Kr. 15.000 TRONP 26056 29618 33468 35596 38258 40871 43474 46489 49178 52328 55100 57976 U « AAn 26225 29634 33480 35609 38314 40929 43484 46511 49289 52332 55142 58021 Kr. 75.000 26246 29685 33485 35626 38353 40965 43522 46537 49297 52387 55166 58031 26329 29716 33534 35638 38395 41071 43526 46545 49308 52484 55201 58132 51 2635 5410 8226 11244 13501 15797 18145 21163 23325 26336 29726 33552 35691 38607 41075 43538 46650 49445 52703 55210 58245 95 2803 5625 8242 11268 13531 15974 18229 21264 23451 26371 29736 33585 36024 38669 41106 43654 46723 49483 52728 55263 53325 124 2833 5628 8289 11451 13549 16036 18518 21294 23536 26394 29764 33588 36033 38678 41115 43664 46752 49487 52740 55340 58623 129 2871 5654 8349 11467 13576 16049 18560 21343 23577 26410 29861 33593 36087 38694 41126 43668 47013 49521 52806 55346 58723 286 2929 5662 8420 11512 13753 16070 18600 21367 23624 26592 29991 33644 36128 38752 41165 43715 47019 49525 52940 55434 58853 337 3043 5708 8478 11555 13793 16071 18678 21368 23716 26636 30037 33651 36182 38768 41173 43723 47086 49627 52959 55517 58912 432 3062 5719 8528 11810 13832 16236 18712 21432 23778 26761 30107 33667 36249 38771 41315 43936 47106 49729 52981 55522 58945 551 3146 5761 8539 11850 13835 16309 18810 21471 23874 26795 30171 33685 36319 38775 41520 43961 47109 49742 53111 55696 58956 570 3223 5901 8556 11855 13838 16317 18845 21525 23880 26945 30416 33693 36422 38916 41678 44093 47162 49747 53205 55754 58967 707 3231 5914 8696 11860 13883 16325 18866 21551 23896 27007 30450 33750 36468 38917 41829 44160 47204 49861 53234 55769 59010 797 3261 6051 8767 11956 13976 16376 18885 21594 24010 27222 30463 33769 36503 38933 41870 44164 47319 49865 53287 55803 59069 809 3286 6150 8836 11959 13981 16546 18886 21618 24023 27301 30464 33918 36571 39197 42033 44191 47386 49895 53339 55958 59092 813 3290 6163 8878 11977 13998 16555 18908 21627 24057 27344 30481 34020 36640 39230 42109 44192 47445 49921 53430 55997 59109 968 3377 6187 8886 11986 14066 16632 19105 21715 24163 27366 30545 34078 36738 39233 42116 44226 47458 49929 53435 56062 59123 1132 3426 6298 9039 12047 14110 16824 19123 21777 24173 27373 30563 34091 36774 39291 42143 44249 47479 50085 53438 56078 59298 1139 3447 6415 9057 12096 14181 16847 19125 21850 24264 27531 30583 34124 36924 39306 42184 44349 47483 50152 53668 56084 59357 1168 3456 6463 9066 12114 14197 16895 19178 21864 24407 27545 30651 34191 36931 39351 42211 44510 47512 50169 53691 56085 59370 1296 3556 6498 9119 12390 14223 17000 19218 21878 24448 27629 30735 34226 36956 39363 42261 44533 47553 50259 53730 56130 59426 1300 3580 6502 9141 12411 14297 17010 19759 21917 24474 27646 31047 34293 36970 39402 42322 44726 47568 50359 53790 56135 59506 1474 3690 6630 9162 12449 14313 17035 19812 21971 24572 27648 31057 34309 36990 39421 42339 44796 47671 50405 53835 56153 59514 1495 3752 6644 9195 12541 14346 17074 19874 22079 24576 27684 31217 34357 37023 39482 42409 44864 47731 50516 54148 56320 59671 1498 3798 6649 9214 12582 14388 17093 19917 22212 24703 27716 31278 34466 37090 39484 42421 44866 47864 50856 54282 56381 59715 1529 4063 6832 9224 12658 14395 17180 19950 22268 24705 27766 31312 34572 37104 39533 42481 44993 47924 50868 54311 56547 59753 1552 4088 6845 9477 12722 14424 17192 19981 22349 24721 28044 31434 34575 37143 39542 42492 45035 47966 50894 54313 56626 59792 1573 4152 6941 9743 12866 14633 17299 19986 22386 24734 28409 31527 34603 37247 39599 42519 45111 48187 50959 54430 56638 59918 1635 4172 6947 9815 12877 14639 17333 19999 22411 24760 28562 31606 34823 37316 39740 42582 45226 48188 51001 54561 56684 1715 4369 7009 9950 12885 14725 17399 20047 22427 24772 28590 31650 34825 37334 39752 42663 45295 48283 51091 54577 56808 1869 4405 7148 10028 12894 14791 17428 20053 22431 24796 28680 31835 34836 37374 39809 42804 45308 48332 51120 54640 56829 1937 4426 7394 10034 13083 14829 17502 20112 22482 24812 28690 31896 34887 37431 39849 42858 45325 48361 51295 54649 56960 1951 4648 7412 10125 13150 14854 17568 20187 22719 24841 28843 32082 34899 37447 39869 42904 45457 48619 51363 54691 57025 1997 4669 7461 10177 13166 14995 17651 20280 22778 24960 28955 32191 34960 37460 39889 42998 45467 48621 51453 54704 57146 2025 4807 7486 10283 13215 15004 17726 20589 22798 25106 29028 32284 34991 37462 39918 43048 45705 48642 51602 54741 57161 2155 4822 7501 10294 13233 15084 17770 20621 22826 25147 29054 32337 35048 37505 39957 43073 45707 48678 51741 54761 57166 2255 4983 7631 10305 13261 15147 17784 20844 22830 25236 29071 32350 35098 37716 40124 43094 45854 48900 51751 54861 57175 2315 5168 7662 10338 13289 15173 17909 20863 22895 25239 29172 32414 35131 37768 40161 43100 45875 48952 51789 54902 57211 2376 5224 7672 10426 13343 15234 17934 20912 22947 25340 29215 32486 35139 37808 40306 43207 45962 48953 51796 54939 57281 2411 5234 7691 10663 13376 15245 17957 20916 22966 25442 29235 32740 35204 37813 40317 43260 45990 49010 51915 54978 57370 2513 5264 7736 10710 13381 15305 17965 20925 23097 25480 29351 32760 35255 37890 40469 43272 46145 49043 52081 54987 57510 2515 5265 7796 10907 13411 15637 18008 20939 23106 25486 29367 32773 35468 37913 40644 43275 46146 49055 52104 54995 57568 2516 5290 7819 11049 13414 15677 18012 21013 23189 25578 29568 32849 35485 37975 40677 43283 46251 49091 52182 55010 57578 2527 5328 7941 11105 13443 15690 18016 21113 23225 25726 29571 33380 35490 38055 40792 43360 46376 49122 52253 55080 57735 2544 5348 8191 11221 13454 15721 18106 21143 23251 25944 29603 33384 35587 38058 40866 43400 46450 49144 52308 55090 57814 Kr. 2.500 TROMP Kr. 12.500 Ef tveir síðustu tölustafirnir I númerinu eru: 18 58 83 i hverjum aðalútdrætti eru dregnar úl a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir elgendur einfaldra miða með númerl sem endar á þeim fá 2.500 kr. vínning. Sé um Trompmiða að ræða er vlnningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinnlngar talla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð i heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem blrtisl á þessari slðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.