Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 79
MÖRGUNBLÁÐIÐ
LAÚGARDAGÚR lí. NÓVKMBER 2000 79
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Djasskornhljómsveitina Anus skipa Ómar Guðjónsson gítarleikari, Móheiður Hlíf Geir-
laugsdóttir, Arnar Eggert Thoroddsen og Takai Djassgat, sem sáu um raddir, Samúel Jón
Samúelsson sem lék á mörg hljóðfæri samtímis, Birgir Örn Thoroddsen trommuleikari,
Helgi Svavar Helgason bassaleikari og Hrafn Ásgeirsson saxafónleikari.
Djass á
Unglist
UNGLIST, listahátíð ungs
fólks, stendur nú yfir með
ýmsum uppá-
komum og tón-
leikum. Meðal
atriða á Unglist
eru djasstónleik- 'iV
ar sem haldnir
voru í Ráðhúsi t
Reykjavíkur. Þar
komu fram ónefndur
djasskvartett, kvartettinn
Djassandi, sem skipaður var
nemendum úr tónlistarskóla
FÍH, og djasskornhljómsveit-
in Anus.
Ómar Guðjónsson og Hrafn Ásgeirsson á djasstónlcikum
Unglistar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þeir voru liðsmenn í
ónefndum kvartett, sem hóf leikinn og sfðan einnig í Anus
sem var siðust á dagskránni.
Mona er daud
...og öllum er skítsama!
...eda næstum því
I Alveg drepfyndin grínmynd
MONA
SAMUEL L. JACKSON
...þegar lögin geta ekki
hjálpað
.féUarkerlið hefur brngðist
er aðeins einn niaður sem
getur komið til bjargar
www.laugarasbio.is
Loka-
mínútan
í Straumi
LAUGARDAGINN 11. nóv-
ember kl. 15.09 opna mynd-
listamennirnir Libia Pérez de
Siles de Castro og Ólafur
Árni Ólafsson sýninguna
„The Last Minute Show“ í
Straumi í Hafn-arfirði. Libia
og Ólafur era búsett í Hol-
landi en hafa síðan í ágúst
verið gestalistamenn í
Straumi. Þau hafa starfað
saman síðastliðin þrjú ár og
Gína kysst.
Morgunblaðið/Kristinn
fyrir tveimur áram luku þau
MFA námi 1 myndlist í Gron-
ingen í Hollandi. Sýningin
stendur yfir til sunnudagsins
19. nóvember og er opin alla
daga frá 14-19.
Ford með fiðringinn gráa?
HARRISON Ford er skilinn
að skiptum við eiginkonu
sína, handritshöfundinn Mel-
issu Mathison (skrifaði hand-
ritið að E.T.), eftir 17 ára
hjónaband. Hann hefur
harðlega neitað að skilnað-
urinn staðfesti háværan og
þrálátan orðróm sem hefur
verið á kreiki undanfarið í
Hollywood um leynilegt ást-
arsamband hans og hinnar
þrítugu Löru Flynn Boyle,
sem nú leikur íþáttunum
The Practice.
í sameiginlegri fréttatil-
Ford og frú á meðan allt
virtist leika í lyndi.
kynningu hjónanna segir:
„Við höfum búið í sitt hvoru
lagi undanfarna mánuði en
vonum innilega að okkur
takist að greiða úr ágrcin-
ingi okkar og tökuin saman
að nýju.“
Oftar en einu sinni hefur
sést til þeirra Ford og Boyle
saman en umboðsmaður
Ford segir sögusagnir um
ástarsamband úr lausu lofti
gripnar, þau hafi hist aðeins
einu sinni og þekki varla
hvort annað. Það sé því ein-
skær tilviljun að hjónin til-
kynni skilnað sinn opinber-
lega á þessum timapunkti og
það sé algjörlega óviðkom-
andi fundi Ford og Boyle.
nnpoLBYf
D I G I T A L
Sýnd kl. 8 oq 10.20. vnm. ieo.
if&HAiv 'Armttuw (,/wita.*
§<m
h * V -
'■ Sj’A( 1’ i s
Sýnd kl. 4, 6 og 8. vitm. 156.
Sýndkl, 8og 10,10, vimt.157.
Sýnd kl. 2 og 4. Isl. tal.
KI.6. enskt tal. vit nr
Stofísð&h SjMSáHSk .swaaaib SAKtmMi
n‘NVJAr/lÍ)
nmii
FEBBU
Keffavtk - sími 421 1170 - samfilm.ís
Frumsýning
EDDIE MURPHY er KLUMPARNIR
Kjúklingaflóttin
*★★ ★★★
SV Mbl HK Ov ÓJ Stóð ^