Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 29 ERLENT Kínverjar herða ritskoðun á Netinu Peking. AFP, AP. KÍNVERSK stjómvöld gáfu í vik- unni út reglugerð sem setur auknar skorður við fréttaflutningi og sam- skiptum á Netinu. Samkvæmt reglu- gerðinni verða eigendur vefsíðna og vefsetra að uppfylla ströng skilyrði til að geta birt fréttir, og aðstand- endur spjallrása em jafnframt gerð- ir ábyi'gir fyrir því að þar fari ekkert fram sem „ógni öryggi nTdsins". Reglunum virðist ætlað að stemma stigu við aukinni gagnrýni á stjómvöld á spjallrásum og vefsíðum á Netinu. FyiT á þessu ári notuðu námsmenn við háskólann í Peking til dæmis tilkynningasíðu á Netinu til að koma þúsundum mótmælabréfa á framfæri vegna morðsins á samnem- anda sem hafði vakið athygli á ör- yggisbresti á háskólasvæðinu. Varð þetta til að hrinda af stað allsheijar- mótmælum gegn menntastefnu stjórnvalda. Samkvæmt reglugerðinni verða umsjónarmenn spjallrása og til- kynninga- eða upplýsingasíðna að sjá til þess að einungis sé fjallað um ákveðna, afmarkaða efnisflokka og þeim er gert að fylgjast með því að reglunum sé framfylgt. Fjölmörgiim vefsíðum hefur verið lokað Þá er kveðið á um að vefsetur sem birta fréttir eigi að notast við efni frá opinberum fjölmiðlum. Sækja þarf um leyfi til sérstakrai’ eftirlitsnefnd- ar til að birta erlendar fréttir, og eig- in fréttaskrif um innlend mál lúta ströngum reglum og eftirliti. Þegar voru í gildi reglur um að bannað væri að setja „ríkisleyndar- mál“ inn á Netið, en skilgreiningin á því hugtaki er svo víð í Kína að hún getur falið í sér nánast allar upplýs- ingar um landið. I síðasta mánuði var einnig gefin út reglugerð um efni vefsíðna. Á grundvelli þessara reglna hefur fjölmörgum vefsíðum verið lokað, þar á meðal síðum Kín- verska lýðræðisflokksins og trúar- hópsins Falun Gong, og komið hefur verið í veg fyrir aðgang að erlendum fréttasíðum. Ýmsir sérfræðingar hafa látið í ljós efasemdir um að unnt verði að framfylgja öllum þessum boðum og bönnum til lengdar, en aðrir hafa lýst áhyggjum af því að hinar ströngu reglur hamli þróun upplýs- ingatækninnar í Kína. Notkun Nets- ins jókst þar um helming á fyrstu átta mánuðum þessa árs og um 17 milljónir Kínverja eru nú í hópi net- notenda. Varan er ótrúlega ódýr. vöruúrvalið er einsfqkt og stemmningin er ævinfýrS líkust. Líttuvið. qeréw cpóð kaup og uppliféw Ijúfq. skemmtilega og óveniulega stund. 3000 fermetrar afkompudóti, matvælum og nýrri vöru á góðu verði í Kolaportinu Kolaportið er umhverfiþar sem þú getur keypt ódýra notaða og nýja vöru af fjölbreyttu tagi og vörúrvalið breytist dag frá degú Hofgull - úrval of fískíá góðu verði Reyktur lax. Grafinn lax. Kinnar, gellur, kinnfiskur, ný og reykt ýsa, saltfiskur, rauðspretta, lúða, broddur, harðfiskur og margt fleira sem er ódýrt og gott. Tangi Grundarfirði Fiskur á fínu verði Harðfiskur kr. 2500 kg, og saltfiskur kr. 500 kg. Einnig ýsu- ogþorskflök, skata, rauðspretta, kinnar, gellur, bleikja, rækja, skel, steinbítur, lúða og fleira á góðuverði. Gvendur Dúllari -bestur í bókum Bjóðum m.a. Halldór Kiljan Laxnes - kvæðakver, undir Helgahnúk og Fótatak manna, allt frumprentanir. Einnig Árbækur F.í. 1931 og 1932, Vídalínspostillu 1827, Æfisögu Yogananda, Ömefhi í Eyjum og fjölda annarra bóka. Vorum að fá gömul bíóprógröm. Verið ávalt velkomin. Dótakallinn Fínasundi Hugsið til jólanna!!! Það er ekki of snemmt að fara að hugsa til jólanna Glasgow - Miðstræti Fet, gleraugu og fl. Postulínsdúkkur í úrvali á kr. 2200. Lesgleraugu. Hattar og húfiir á fullorðna og böm. Tískuskart í miklu úrvali. Bamabásinn við Matvælamarkaðinn Úrval af bamafatnaði. Poke- mongallarkr. 2600-2990. Pokemon peysur kr. 1500. GSM fronfar og töskur Nokia frontar fra kr. 600. Töskur fra kr. 500. Bílhleðsl- utæki kr. 600. Handfijáls- búnaður kr. 900. Úrval of geisladiskum á aðeinskr. 300 stk. Harmoniku-, sveita- og klassisk tónhst í miklu úrvali 2000titlaraf áhreint ótrúlega lágu verði. Vorum að taka upp 500 titla afjassi, blús, rokki og kántritóidist. Úrval afjólatónlist á kr. 300. Hottabásinn við hlið- ina á verkfærunum Mikið úrval af frönskum höttum. Einnig góð ilmvötn fyrir dömur og herra. Eingöngu flott og vönduð merkajavara. Erum við hliðina á verkfærabásnum. Mikið úrval af matvælum á f rábæru verði Í Matvœlamarkaðinum er boðið upp á mikið úrval af fjölbreyttum matvælum sem í flestum tilfellum eru ekki fáanleg annars staðar. Framleiðandinn vörunnar er yfirleittsjálfurástaðnum ogverðið á vörunni erfrábœrt. Kolaportið verður opið alla daga í desember Jólamarkaður Kolaportsins verðuropinn alla dagafrá 2. desember. Opið verður kl. 12:00-18:00 virka daga og kl. 11:00-17:00 um helgar. Opið verðurfram á kvöldsíðustu vikunafyrirjól ogsá opnunartími kynntur nánar síðar. Kompudótið er vinsælt og alltaf gaman að gramsa Kompudótið er vinsœlasta vörutegundin í Kolaportinu og gaman að sjá fólk á kafi í kössum að gramsa. Það koma oft ótrúlegir notaðir hlutir til sölu sem margir eiga sér skemmtilega sögu. Þetta eruþví oft hlutir með sál. Thailensk oc| kinversk vara í ótrúlega miklu úrvali Það er mikið af vöru frá Thailandi og Kína íKolaportinu. Þar er að finna almenna vöru s.s. fatnað, stórkostlega handútskorna trémuni, gríðarlegt úrval af styttum og gjafavöru ogótal margtfleira. Sjón ersögu ríkari. Raftæki, austurlensk teppi, skór, leikföng og antik. í Kolaportinu er mikið úrval af nýrri vöru á góðu verði s.s. raftæki, Ijós, verkfœri, leikföng, skór og margtfleira. Nýr sölubás hefur opnað með antikvörur s.s. húsgögn, stell, styttur og annar með jesúmyndir og reykelsi. Upplifðu þá einstöku stemmningu sem er að finna í Kolaportinu. Gramsaðu í kompudótinu, skoðaðu fiölbreytta úrvalið af nýju vörunni, verslaðu ódýrt í matinn, fáðu þér að borða eða spjallaðu við kunningjana. Nývörumarkaðurinn er opinn föstudaga kl. 13:00-17:00. Matvælamarkaður- inn og allt markaðstorgið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00. Hægt er að panta sölubása og fa upplysingar á heimasíðu Kolaportsins. i _ ' Klassík - Harmonika Blús - Kántrí - Reggí Popp - Jass - Dans Þjóðlög frá fjarlœgum löndum - Slökunartónlist > . ' | % ' 1 ; 4f ■ i: ‘'W,-.. . .. |. , . jj i Urval af góöri jólatónlist á kr. 300 souí • 1 :;lú: "* ' ■ I 1 ■vú,.. «... ■ Vorum að taka upp 500 nýja titia af jassi, blús, rokki og kántrí. Erum með íslenska tónlist á lœgra verði. $P t Tom Jones, Frank Sinatra, Dean Martin, Elvís Presley, Tony Martin. Engilbert Humperdink, Santana Jim Hendrix, Patsy Cline, George, Melly, Frankie Lane, Lena Hom, Crystal Gayle, John Travolta Ricky Nelson. Charlie Pride, Mario Lanza, Max Bygraves, Liberace, Ike and Tina Turner, Tina Turner, Marilyn Monroe, Slim Whitman, Shirley Bassey, Bay City Rollers, Platters, Carl Perkins, Ray Charles, Waylon Jennings, Bill Haley, Platters. Mario Lanza, tónlist Cole Porter, Micky Gilley, Ferlin Husky, The Rat Pack, Marlene Dietrich, Vic Jammet, Frankie Vaughan, Woody Herman, Elmoro James, Big Joe Turner og Anker Bilk. aittA €% L: 2000 titlar - 800 flytjondur Flestir geisladiskar eru á kr. 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.