Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ..................... 1.375,880 -0,15 FTSEIOO ....................................... 6.400,20 -0,65 DAX í Frankfurt ............................... 6.851,69 -1,55 CAC 401 París ................................. 6.147,49 -1,97 OMX í Stokkhólmi .............................. 1.123,61 -2,57 FTSE NOREX 30 samnorræn ....................... 1.355,76 -1,96 Bandaríkin DowJones ..................................... 10.602,95 -2,13 Nasdaq ........................................ 3.028,99 -5,35 S&P500 ........................................ 1.365,98 -2,44 Asía Nikkei 225 ÍTókýó ............................ 14.988,54 -0,47 HangSengíHongKong ............................ 15.389,39 -0,74 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................. 20,00 -5,33 deCODE á Easdaq .................................. 21,70 — ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)...................... 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna................................ 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur)............ 30.461 Full tekjutryggingörorkulífeyrisþega...................... 31.313 Fieimilisuppbót, óskert................................... 14.564 Sérstök heimilisuppbót, óskert............................. 7.124 Örorkustyrkur............................................. 13.286 Bensínstyrkur.............................................. 6.643 Barnalífeyrirv/eins barns................................. 13.361 Meðlagv/eins barns........................................ 13.361 Mæðralaun/feöralaun v/tveggja barna........................ 3.891 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri............ 10.118 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða............................. 20.042 Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða.............................. 15.027 Dánarbæturí8ár(v/slysa)................................... 20.042 Fæðingarstyrkur mæðra..................................... 33.689 Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur............................. 16.844 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%.................. 17.679-70.716 Vasapeningarvistmanna..................................... 17.715 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga........................ 17.715 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar...................................1.412 Fullir sjúkradagpeningar einstakl............................ 706 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................ 192 Fullir slysadagpeningar einstakl............................. 865 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................. 186 Vasapeningar utan stofnunar.................................1.412 0,7% hækkun greiðslna frá 1. sept. 2000. 7% hækkun frítekjumarka frá 1. sept. 2000 Bensínstyrkur hækkaður um kr. 1.300 frá 1. október 2000 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 52 52 52 80 4.160 Steinbítur 148 148 148 96 14.208 Ýsa 193 166 187 1.973 368.339 Samtals 180 2.149 386.707 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 375 375 375 31 11.625 Grálúöa 170 170 170 158 26.860 Karfi 63 15 63 1.408 88.324 Keila 41 41 41 29 1.189 Lúöa 900 440 823 18 14.820 Undirmáls ýsa 70 70 70 17 1.190 Þorskur 208 132 162 1.587 257.396 Samtals 124 3.248 401.403 FAXAMARKAÐURINN Gellur 410 315 365 70 25.550 Hlýri 149 103 111 1.311 145.403 Karfi 65 30 64 1.749 112.566 Keila 65 56 59 138 8.152 Langa 121 30 120 139 16.637 Langlúra 82 60 71 349 24.657 Lúða 430 430 430 83 35.690 Sandkoli 95 20 65 8.612 559.780 Skarkoli 169 66 134 581 77.906 Skrápflúra 75 75 75 522 39.150 Skötuselur 320 160 233 112 26.150 Steinbítur 154 99 120 455 54.641 Sólkoli 320 225 257 158 40.585 Tindaskata 10 5 10 1.235 12.313 Ufsi 67 48 64 312 19.878 Undirmáls Þorskur 220 166 213 9.768 2.084.296 Ýsa 205 65 165 3.616 596.315 Þorskur 239 144 194 789 152.766 Samtals 134 29.999 4.032.434 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 30 30 30 4 120 Steinbítur 70 70 70 10 700 Samtals 59 14 820 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 138 102 120 378 45.470 Karfi 30 30 30 58 1.740 Skarkoli 145 145 145 626 90.770 Steinbítur 137 137 137 639 87.543 Undirmáls Þorskur 111 111 111 123 13.653 Ýsa 210 196 208 1.413 293.537 Þorskur 156 132 151 6.103 919.539 Samtals 155 9.340 1.452.251 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) j FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Keila 75 75 75 403 30.225 Langa 118 118 118 67 7.906 Sandkoli 60 60 60 145 8.700 Skarkoli 179 173 175 6.916 1.212.029 Skrápflúra 45 45 45 229 10.305 Steinbítur 157 79 155 626 96.836 Ufsi 67 58 67 1.383 92.412 Undirmáls Þorskur 218 153 201 2.910 585.754 Ýsa 229 95 182 2.422 441.216 Þorskur 260 130 227 10.265 2.333.542 Samtals 190 25.366 4.818.925 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Grálúöa 175 175 175 28 4.900 Hlýri 150 148 150 2.737 410.276 Karfi 69 69 69 750 51.750 Keila 56 56 56 29 1.624 Skarkoli 170 170 170 31 5.270 Skrápflúra 45 45 45 1.406 63.270 Steinbítur 140 90 134 501 67.054 Ufsi 50 50 50 9 450 Undirmáls Þorskur 119 119 119 1.423 169.337 Ýsa 145 115 120 336 40.380 Þorskur 140 100 136 1.484 201.779 Samtals 116 8.734 1.016.091 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúöa 780 355 552 37 20.410 Skarkoli 168 168 168 1.452 243.936 Steinbítur 136 136 136 25 3.400 Ýsa 160 160 160 22 3.520 Þorskur 211 211 211 90 18.990 Samtals 179 1.626 290.256 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 30 30 30 6 180 Háfur 10 10 10 46 460 Karfi 73 70 71 7.040 499.488 Kella 30 30 30 19 570 Langa 125 119 124 666 82.471 Langlúra 95 95 95 24.493 2.326.835 Lúöa 680 375 501 300 150.216 Lýsa 61 61 61 6.708 409.188 Sandkoli 50 50 50 1.415 70.750 Skarkoli 140 140 140 376 52.640 Skata 195 195 195 36 7.020 Skrápflúra 89 50 59 3.654 217.011 Skötuselur 313 215 291 3.433 998.110 Steinbítur 136 136 136 135 18.360 Stórkjafta 64 64 64 2.181 139.584 Ufsi 70 70 70 3.024 211.680 Undirmálsýsa 103 103 103 1.944 200.232 Ýsa 190 144 151 6.844 1.032.212 Þorskur 240 100 213 3.567 759.379 Þykkvalúra 200 200 200 236 47.200 Samtals 109 66.123 7.223.586 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 95 95 95 799 75.905 Annar flatfiskur 50 50 50 20 1.000 Karfi 71 68 71 6.350 448.564 Keila 66 66 66 73 4.818 Langa 125 125 125 45 5.625 Langlúra 50 50 50 70 3.500 Lúöa 490 310 401 151 60.590 Skarkoli 117 117 117 60 7.020 Skrápflúra 51 51 51 91 4.641 Skötuselur 215 215 215 240 51.600 Steinbítur 90 88 89 95 8.430 Stórkjafta 30 30 30 8 240 Tindaskata 10 10 10 532 5.320 Ufsi 54 44 45 118 5.342 Undirmáls ýsa 106 70 96 1.824 175.268 Ýsa 194 111 152 8.729 1.330.125 Þorskur 251 145 238 403 96.023 Þykkvalúra 232 180 201 807 162.062 Samtals 120 20.415 2.446.073 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 212 212 212 851 180.412 Samtals 212 851 180.412 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 119 102 105 271 28.338 Karfi 62 62 62 54 3.348 Keila 86 56 83 689 57.435 Langa 128 118 124 2.138 265.433 Lúóa 560 530 543 92 49.990 Skötuselur 325 315 318 332 105.569 Ufsi 65 62 65 3.735 241.729 Ýsa 175 139 149 2.046 304.588 Þorskur 275 155 225 715 160.882 Samtals 121 10.072 1.217.313 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 115 115 115 279 32.085 Skarkoli 170 163 166 1.225 203.681 Steinbítur 184 111 152 2.225 338.111 Undirmáls Þorskur 109 109 109 124 13.516 Undirmálsýsa 70 70 70 91 6.370 Ýsa 187 175 183 2.011 368.174 Þorskur 240 117 188 2.642 497.462 Samtals 170 8.597 1.459.399 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 64 64 64 15 960 Keila 30 30 30 10 300 Lúöa 480 355 418 12 5.010 Steinbítur 126 126 126 148 18.648 Ufsi 48 48 48 9 432 Ýsa 168 168 168 120 20.160 Þorskur 171 171 171 800 136.800 Samtals 164 1.114 182.310 FISKM ARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ysa 175 175 175 60 10.500 Þorskur 205 159 169 1.380 233.675 Samtals 170 1.440 244.175 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Hlýri 152 106 124 9.361 1.161.232 Steinbítur 91 91 91 500 45.500 Undirmáls Þorskur 111 101 106 5.271 556.618 Ýsa 175 175 175 804 140.700 Samtals 119 15.936 1.904.050 HÖFN Hlýri 161 161 161 5 805 Karfi 71 67 68 1.987 135.215 Keila 69 65 65 421 27.508 Langa 136 130 131 821 107.592 Langlúra 70 70 70 74 5.180 Lúóa 600 350 418 108 45.100 Lýsa 68 68 68 1.976 134.368 Skarkoli 155 155 155 64 9.920 Skata 195 195 195 1 195 Skrápflúra 86 86 86 5.207 447.802 Skötuselur 312 280 306 1.688 516.477 Steinb/hlýri 150 150 150 150 22.500 Steinbítur 148 140 144 436 62.928 Stórkjafta 46 46 46 86 3.956 Ufsi 67 62 67 8.090 541.545 Undirmáls Þorskur 108 108 108 1.900 205.200 Ýsa 198 88 166 5.180 862.056 Þorskur 268 85 187 22.249 4.170.575 Þykkvalúra 186 186 186 188 34.968 Samtals 145 50.631 7.333.890 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 90 90 90 675 60.750 Keila 82 82 82 95 7.790 Steinbítur 103 103 103 111 11.433 Samtals 91 881 79.973 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 130 130 130 50 6.500 Samtals 130 50 6.500 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 10.11.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VWsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vcgið sólu- Sið.meðal magn(kg) verð (ki) tilboð (kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr) Þorskur 11.500 102,56 100,20 102,99119.235 65.000 97,86 105,22 100,16 Ýsa 6.000 86,49 0 0 86,95 Steinbítur 32,90 0 38.015 34,09 33,00 Grálúöa 96,00 98,00 29.998 229.291 96,00 104,11 98,00 Skarkoli 10.100 106,00 105,90 0 9.001 105,90 105,98 Þykkvalúra 74,99 0 5.598 74,99 65,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 25,00 35,00 4.000 170.162 25,00 52,16 30,74 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir Tilboði OM hafnað eftir' 60 daga lotu Ósló. Morgunblaðið HLUTHAFAR Kauphallarinnar í London (LSE) höfnuðu f gær tilboði sænska fyrirtækisins OM Gruppen í kauphöllina. í gær rann út lokafrest- ur tilboðsins en OM lagði fyrst fram tilboð í ágúst sl. Tilboð OM Gruppen hlaut samþykki aðeins 6,7% hluthafa LSE en samþykki a.m.k. 50% hlut- hafa og eins hlutar að auki þurfti til að kaupin gengju eftir. Samkvæmt breskum lögum um yfírtökutilboð getur OM ekki lagt inn nýtt tilboð fyrr en eftir tólf mán- uði. Undantekningar eru þó í fyrsta lagi að ef annar aðili gerir tilboð í LSE getur OM sett fram gagntilboð og í öðru lagi sá möguleiki að LSE bjóði OM samvinnu. Per E. Larsson, forstjóri OM, segir að ýmsir af hlut- höfum LSE hafi gefíð vilja til slíkra viðræðna til kynna. Undanfarnar vikur hafa stjórnendur OM átt við- ræður við flesta hluthafa LSE og Larsson segir að mikill velvilji sé í garð OM meðal hluthafa LSE. „Við verðum áfram virk í London og ekki er hægt að útiloka nýtt tilboð,“ segir Per E. Larsson, forstjóri OM, í sam- tali við Dagens Industri, áður en nið- urstaðan varð ljós. OM Gruppen er í forystuhlutverki framleiðanda við- skiptakerfa fyrir kauphallir og eig- andi Kauphallarinnar í Stokkhólmi. Enn á eftir að tilnefna eftirmann fyrrverandi forstjóra LSE, Gavin Casey, sem sagði af sér í september eftir aðalfund þar sem hann naut lít- ils trausts. Hluthafar munu einnig bíða eftir því að Don Cruiekshank, stjórnarformaður LSE, standi við þau loforð sem hann hefur gefið í baráttunni undanfarnar vikur, m.a. um að ráða nýja yfirmenn og koma á aukinni samvinnu við verðbréfafyr- irtækin, að því er Finiancial Times greinir frá. Angela Knight, talsmað- ur verðbréfafyrirtækja sem eru hluthafar í LSE, segir að þrátt fyrir að boði OM hefði verið hafnað þýði það ekki að hluthafar LSE sam- þykki að stjórnin fari aftur í sama farið. ------*-*-*------ Lýsa yfír áhyggjum af vaxandi verðbólgu Á AÐALFUNDI Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaðahrepps sem var haldinn 31. október sl. var Eyþór Rafn Pórhallsson endurkjör- in formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Gunnar Guðlaugsson, Aðalsteinn Magnússon, Steinunn Brynjólfsdóttir og Jón Höskuldsson. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: „Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaðahrepps, haldinn 31. októ- ber 2000, lýsir yfir þungum áhyggj- um af vaxandi verðbólgu, hækkun vaxta sem af henni leiðir ásamt fall- andi gengi íslensku krónunnar. Þessi ■- greinilegu hættumerki ógna þeim stöðugleika sem ríkt hefur síðustu fimm árin. Lítið hagkerfí eins og það íslenska má ekki við áföllum. Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps beinir því til ríkis- stjórnar og Alþingis að öllum tiltæk- um ráðum verði beitt til þess að kveða draug verðbólgu og vaxta- hækkana niður.“ ----------------- Jólamerki UMSB komin út JÓLAMERKI UMSB ei-u komin út fyrir þetta árið. Að þessu sinni er það Borgarkirkja sem prýðir merkið en það var Guðmundur Sigurðsson sem teiknaði kirkjuna. Hægt er að kaupa merkin á skrif- stofu UMSB, fá þau send í pósti auk , þess sem hægt er að senda merkin í póstkröfu hvert á land sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.