Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 11.11.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 77 FÓLK í FRÉTTUM Kröftuga kryddið Hún kann að meta íslenska matargerð, náttúru og karlmenn. Birgir Örn Steinars- son spjallaði við Kryddstúlkuna Mel B. um sólóferilinn, Spice Girls, fortíð og framtíð. ÞAU geta nú verið misjöfn símtölin sem berast blaðamanni á venjulegum vinnudegi í Morgunblaðshúsinu. Eftir á að hyggja var símhringing- in jafnvel einum of venjuleg þennan mánudag, því tónn hennar hristi ekki næm því jafnvel upp í manni og pers- ónan sem beið eftir að ná sambandi. Halló? „HÆÆÆÆÆ,“ var sagt með slíkri innlifun að það bjagaði í símtól- inu. Það var ekki um það villast að á hinum enda símalínunnar var „Kröft- uga Kryddið“, Melanie Brown. Sæl, hvernig hefur þú það? „Ég hef það bara fínt. Ég þekki nú þennan íslenska hreim.“ Já, það ættir þúað gera. „Já, he he.“ Þú ert örugglega vinsælasta Kryddstúlkan hér á klakanum. „Vá, ég kann að meta það (hlær).“ Já, þú ert oft kölluð fyrrverandi tengdadóttir íslands, hér af gárung- um. „Ha? (hlær) Það er svalt! Ég upp- lifði jól á íslandi fyrir tveimur eða þremur ái-um. Það var æðislegt. Ég bragðaði heitan jóladrykk á knæpu, það var stórkostlegt. Ég heimsótti Humarhúsið í Reykjavík. Svo var ég þarna einu sinni yfir sumaitímann, það var mjög Ijúft, virkilega heitt.“ Of skemmtilegt til þess að kallast vinna Þið Kryddstúlkurnar hafið allar verið ófeimnar við hliðarsporín. „Já, við erum allar að vinna okkar eigið efni, og síðan var nýja Spice Girls-platan að koma út í dag. Við er- um með hörkuteiti á eftir.“ Já, svo ertu líka orðin móðii' auk þess að vera gefa út þína fyrstu sóló- plötu, hvernig fei-ðu eiginlega að þessu? „Vegna þess hve við skipuleggjum okkur vel höfum við pláss til þess að gera okkar eigið efni íyrir utan Spiee Girls-samstarfið. Við getum ákveðið hvenær við ætlum að vinna og hvað við ætlum að vinna mikið. Pheonix, dóttir mín, kemur með mér út um allt. Ef hún er ekki með mér, eyðii’ hún tíma með pabba sínum. Ég ræð við þetta allt saman. Það er algjör draumastaða að geta skipulagt sig svona vel. Við ráðum því algjörlega hvað við gerum.“ Vinnið þið þá bara á venjulegum dagvinnutímum? „Þetta er náttúrlega ekki vinna, því okkur fmnst þetta skemmtilegt. Eg ræð fullkomlega hvað ég geri. Þetta er dágóð skemmtun, ég fæ að koma fram og fæ að gera allt sem ég vil.“ Þetta frelsi er þá líklegast ástæðan fyrir því að þið hafið allar ákveðið að hefja sjálfstæðan tónlistarferíl. „Við höfum alltaf hlustað á mis- munandi tónlist. Mel C. hefur alltaf hlustað á rokk, Emma hlustaði á Soul, Victoria hlustaði á Garage tón- list og ég á R&B. Það var einn af þeim hlutum sem gerði okkur svo sérstakar í upphafi." Eruð þið ekkert smeykar við að sólóferlar ykkar og Spice Girls rekist saman? „Nei, í rauninni ekki. Plötur eru á kreiki í langan tíma þannig að það ætti ekki að skipta of miklu máli hve- nær þær eru gefnar út. Platan mín var tilbúin á sama tíma og Spice Gh-ls. Við vildum ekki láta aðra plöt- una bíða. Spice Girls hefur augljós- lega alltaf forgang, samstarfíð er mikilvægara en hitt.“ Sólóplatan Tónlistin þín virðist vera undii' meirí áhrifum frá R&B tónlistargeir- anum en tónlistSpice Girls. „Mér fínnst reyndar nýja Spice Girls platan vera einskonar R&B popp, eins og mín plata. Þær eni í rauninni mjög svipaðar. Ronnie Jerk- ins, sem stjórnaði upptökum á smá- skífunni minni, „Tell me“, vann um 70% af Spice Girls plötunni líka.“ Þú ert greinilega undirmeiri áhrif- um frá bandarískri tónlist en breskrí. „Já, algjörlega. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Mary J. Blige, Little Kim, Blackstreet og Dni Hill. Ég hef alltaf hlustað á þess konar tónlist. Þetta er svipuð tónlist og pabbi minn hlustar á, svo hann spilaði hana á fullu. Þess vegna vildi ég vinna með bandarískum upptökustjórum.“ Eg sé að þú syngur dúett með Missy Elliott á plötunni þinni, hefui• hún veríð í uppáhaldi hjá þér? „Já, mér finnst hún vera afburða- barna- og fjölskylduleikrit sýnt f Loftkastalanum sun. 12/11 kl. 15.30 sun. 19/11 kl. 15.30 Forsala aBgöngumlöa I sfma 552 3000 / 530 3030 eða á netinu. mldasala@leik.is Jólakort Einstakra bama Gefið út til styrktar Einstöhum bömum, stuóningsfélagi bama með sjaldgafa alvarlega sjiíkdóma. Listamaður er Davíð Sveinn Bjamason, 10 úra fr'lagi {Einstökum bönium. Kortin eru ístærðinni 15x21 cm. Verð: 5 kort í pakka á 500 hr. Ilægt er að panla kort (simum 699 2661 og 898 8025.. Einnig hefurfélagið til sölu minningarhort. Mel B gaf nýlega út sína fyrstu sólóskífu, Hot. snjöll. Hún er með puttana í öllu. Hún semur sína eigin tónlist, vinnur hana alla sjálf og hljóðblandar hana líka. Hún er stórkostleg.“ Koma þá þessi R&B áhríf í Spice Girls frá þér? „Nei, í rauninni ekki. Við höfum allar lært að meta hana með tíman- um. Þetta er mjög eðlileg þróun hjá okkur. Það er mikið af R&B tónlist í gangi þessa dagana þannig að hún byrjar að hafa áhrif á mann.“ Frá Kryddstúlkum til Kryddkvenna Þegar ég sá Spice Girls plötuum- slagið nýja áttaði ég mig á því að Kryddstúlkurnar eru í raun orðnar Kryddkonur. „Já, það er bara hin eðlilega þróun. Á umslaginu erum við allar í svipuð- um fötum, í sama litnum, eitthvað sem við gerum vanalega ekki. Þetta var bara eitthvað sem gerðist þennan dag.“ Þannigað þetta var ekki úthugsað? „Við ákveðum sjálfar hveiju við göngum í, við eigum bara allar mikið af svörtu leðri á slánni. Þannig að við ákváðum að klæðast því.“ Tónlistin er líka kannski ögn af- slappaðri en áður. „Já, það eru popplög þama en samt er enn hægt að finna gömlu kryddvíbrana. Við erum orðnar þroskaðri og okkur líkar það vel og erum stoltar af því.“ . t 'i_ Mel B og Island Hcfur þú heyrt eitthvað í Fjölni nýlega? „Já, ég heyri í honum annað slagið. Bara svona til þess að segja „hæ“ og athuga hvernig foreldrar hans hafa það og svoleiðis.“ Já, það hefur mikið veríð að gerast hjá þér síðan þá. „Já, ég hef alltaf verið önnum kafin stúlka, ég hef gaman af því.“ Þú hlýtur nú samt að slappa af annað slagið? „Já, ég geri það nú. Ég passa mig alltaf á því að eiga mína frídaga. Það'*t er mjög mikilvægt." Þá kannski fínnurþú þér tíma til að kíkja á klakann aftur? „Já, örugglega, mig langar mikið til þess að heimsækja ísland aftur. Mér líður vel þama. Fólkið er vin- gjarnlegt, klúbbarnir em góðir og það er hægt að fara í yndislega göngutúra í náttúrunni.“ Er það satt að þú hafír einhvern- tíman slegið til, hoppað upp á svið og tekið lagið á einum skemmtistað borgarínnar, þegar þú varst hér? „Nei, það er bara lygi.“ Er það? Synd, þetta var svo skemm tilegurorðróm ur. „(Hlátur) Ég ætla að koma og halda tónleika fyrir ykkur þegar fer í tónleikaferðina mína í byrjun næsta árs.“ Já, er það? En hvað með Spice Girls? „Ég á nú ekki von á því að við kom- um, en við höldum ömgglega tónleika í einhveiju nálægu landi.“ Heyrðu, þá er ég bara búinn með spurningarnar. „Allt í lagi, þakka þér kærlega fyrir spjallið og þú skilar kveðju til allra ís- lendinga frá mér.“ Góðir íslendingar, Mel B. biður að heilsa ykkur. Aðgangscvrir: 6-15 ára i stúku: 700,- 16 ára ogcldri í stúku: 1200,- Sæti við tx>rð: 1800,- aðgangur ókeypís ftTÍr 67 ára og ddri i srúku DANSSKOLI Jóns Pétlirs og K.öru -1989 -1999 - 10 ára ' í Laugardalshöllinni sunnudaginn 12. nóvember Keppt verður í öllum aldursflokkum. Evrópumeistarar atv. Jukka Haapalainen og Sirpa Suutari sýna. Fjöldi annarra sýningaratriða. Húsið opnar kl. 13:00 Hátíðin hefst ld. 14:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.