Morgunblaðið - 18.11.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 18.11.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ OilOK- 'i:i!IKí.tVMt! ý. I HimArmAnilA.I !)■ __________________________________LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 61V UMRÆÐAN > -i Oí.i: Prima Derm ver gegn: 522 7770 Komdu í re 11 Suzuki IGNIS á sér ekki sinn líka á markaðnum. Hann sameinar bestu eiginleika smábílsins (lipurð og sparneytni) og fjölnotabílsins (lítið utanrými, mikið innanrými, breytanlegt farangursrými) og bætir við þá kostum jeppans (sítengdu aldrifi og mikilli veghæð). Hvar annars staðar færðu allt þetta í sama bílnum? Erfðir ASTMI er algeng- astur af langvinnum sjúkdómum hjá börn- um og ungu fólki. Al- gengi astma er þó afar breytilegt eftir lönd- um og er almennt mun hærra (5-15%) í vestrænum löndum. Ástralía, Nýja-Sjáland - og Bretland skera sig þar sérstaklega úr og er algengi astma hjá þessum þjóðum allt að 25%. Ekki er vitað um ástæður en of mikið hreinlæti og innivera hefur verið sett í sam- hengi við þessa aukn- ingu. Auk vaxandi nýgengis er það einnig mikið áhyggjuefni að bæði alvarleiki og dánartíðni sjúkdóms- ins hafa aukist á síðastliðnum tveimur áratugum, sérstaklega í Vestur-Evrópu og Ameríku. Ný- gengi astma er einnig á uppleið hér á landi sérstaklega hjá börnum og ungu fólki og benda nýlegar rann- sóknir til að allt að tíundi hver Is- lendingur fái sjúkdóminn. Það er því athyglisvert að í sumum ríkjum Afríku þar sem fólk á það sameig- inlegt að búa við lélegt hreinlæti og ekki í eiginlegum húsum er astmi nær óþekktur. Sjúkdómurinn er hinsvegar mun algengari í menn- ingarborgum þessara landa og er tíðni astma þar hliðstæð því sem þekkist í Evrópu. Sjúkdómsmynd astma er breyti- leg. Sjúkdómurinn einkennist al- mennt af íferð bólgufrumna í lung- um og öndunarvegi ásamt aukinni auðreitni berkjuvöðvans sem dreg- ur sig saman við minnsta áreiti og þrengir öndunarveginn svo öndun astmasjúklinga þyngir. Fjöldi Ofriæmi eða óþoli gagnvart hreinsiefhum í heimilishaldi og iðnaði. Tíðum þvotti með sótthreinsandi efnum. Óhreinindum, málningu, olíu, kitti, sementi o.þ.h. Húðþurrki vegna vinnuumhverfis. I LYFIA K. Pétursson ehf I V ’ ' www.kpetursson.net J ar sem ná yfir flest allt fólkið í landinu. Islensk erfðagreining í samvinnu við samstarfslækna er að vinna að fjölþættri erfðarannsókn á* astma og ofnæmi þar sem leitað er að erfðavísum astma og ofnæmis í íslenskum fjölskyldum. Engin önn- ur þjóð er í aðstöðu til að skoða jafn stórar og vel skilgreindar fjöl- skyldur sem lifað hafa í sambæri- legu umhverfi og búa yfir jafn- miklu upplýsingagildi og gegnir það lykilhlutverki í að ákvarða staðsetningu, hlutverk og samspil þeirra erfðaþátta sem liggja til grundvallar astma. Vonast er til að með nýrri og öftugri þekkingu á erfðum astma verði í framtíðinni hægt að beita fyrirbyggjandi að- ,— gerðum við astma í vaxandi mæli og jafnframt að stuðla að nýrri og betri meðferð við þessum algenga sjúkdómi. Höfundur er bamalungnalæknir á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi og yfirmaður lungnarann- sóknadcildar og lyfjaerfðarann- sókna hjá íslenskri erfðagreiningu. astma erfðavísa stjórna myndun þeirra fjöl- mörgu bólgumiðla sem losna og leiða til auk- innar slímmyndunar, þykknunar og aukinn- ar umsetningar á vefj- um öndunarvega (þ.e. niðurbrot og endur- uPPbygging vefja) sem smám saman leið- ir til varanlegra skemmda ef sjúkdóm- urinn er ekki með- höndlaður. Þó orsakir astma séu mikið til óþekktar, sýna rannsóknir að sjúkdómurinn liggur í ættum og kemur fram þegar ein- staklingar með sérstaka arfgerð verða fyrir ákveðnum áhrifum frá umhverfi sínu (ofnæmi, veirusýk- ingar, ertandi gufur o.fl.) sem ná Hákon Hákonarson Álftanes - einbýli Timburhús, 220 fm. Stór bílsk. Sjáv- arútsýni. Brbm. 20,6 m. Áhv. Byggsj. 5,5 m. ekki greiðslumat. Verð 19,0 m. (Tilboð) Austurbær - Norðurmýri Steinhús, kj. og 2 hæðir, 237 fm. Stofur, 4-6 herb., 2 eidhús, 2 bað- herb, 2 inng. Stór lóð. Verð 21,9 m. Asparfell - lyftuhús 2ja herb. íb. Verð 6,9 m. Laus jan. nk. Ölfushreppur - lögbýli Gott heilsárshús (timbur) 120 fm. Hitaveita. Stór ióð. Tilboð. Vantar - vantar 4ra herb. íbúð við Engihjalla. Skrifst,- þjónustuhúsnæði í austurbæ, svæði 105. 80-200 fm. Til leigu íbúð í nýl. húsi við Rauðarárstíg 41, R. Laus. Leiga tilboð (90 þ. m/öllu) Kauphúslð ehf. fasteigna-& skattaþjón., Sig. S. Wiium, kt. 271244-4449, lögg. faseignasali, s. 552 7770, 862 7770 og 699 7770. $ SUZUKI - /Á----- SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjðrður: Guðvarður Elfasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Bfla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 22 30. Isafjörður: Bllagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Astmi Erfðaþættir astma eru flóknir, segir Hákon Hákonarson, og flokk- ast undir fjölgena erfðir. að leysa sjúkdóminn úr læðingi. Rannsóknir á eineggja tvíburum benda til þess að erfðaþættir astma séu sterkir, þar sem líkur á að sjúkdómurinn komi fram í báðum tvíburum þegar annar hefur astma er allt að 80%, en aðeins um helm- ingur þess eða 40% hjá tvíeggja tvíburum. Fylgnin hjá eineggja tví- burum er þó ekki 100%, þótt öll þeirra gen séu eins (eða nánast eins), sem staðfestir mikilvægi um- hverfisþátta í tilurð sjúkdómsins. Erfðaþættir astma eru flóknir og flokkast undir fjölgena erfðir. Þá er um að ræða fleiri en eitt gen (e.t.v. 3-5 gen) sem þurfa hvert um sig að hafa vissan meðfæddan breytileika sem jafnframt þarf að fara saman hjá sama einstaklingn- um til þess að sjúkdómurinn geti komi fram. Þá er mögulega annar hópur gena sem stjórnast ef til vill meira af umhverfinu sem ákvarðar hvort og hvenær sjúkdómurinn kemur fram og/eða hversu alvar- legur astminn er. Rannsóknir á svona flóknu samspili erfðavísa þar sem bæði er um að ræða möguleika á mismunandi breytingum innan sama erfðavísis og að mismunandi breytingar í mörgum erfðavísum liggi til grundvallar að sama sjúk- dómi (þ.e. astma) hjá annars ólík- um einstaklingum eru afar flóknar. Þótt erfðafræðileg þekking okkar hafi aukist mikið á síðastliðnum áratug þá hafa engin eiginleg sjúk- dómsgen astmafundist ennþá. Islendingar hafa ákveðna sér- stöðu við að staðsetja sjúkdómsgen og aðskilja meðfædda erfðaþætti frá umhverfisáhrifum í flóknum fjölgenasjúkdómum eins og astma þar sem íslenska þjóðin er fremur einsleit, lifir í svipuðu umhverfi og hefur að geyma ættfræðiupplýsing- „Sportj epplingurinn“ m IGNIS er EKTA sportjepplingur, fáanlegur bæói bein- og mmmm sjálfskiptur Ný friskleg og aflmik.il 16 ventla álvél með tveimur yfirliggjandi knastásum. rveró frá ^1.448.000krJ Innifalið er meðal annars: Sítengt fjórhjóladrif, ABS, álfelgur, upphituð sæti, fjölspeglaljós, bretta- og þakbogar, opnir höfuðpúðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.