Morgunblaðið - 06.12.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.12.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.271,000 0,19 FTSE100 6.299,00 2,28 DAX í Frankfurt 6.637,09 3,57 CAC 40 í París 5,994,89 3,51 OMXÍ Stokkhólmi 1.127,85 3,26 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.340,30 2,11 Bandaríkin Dow Jones 10.898,72 3,21 Nasdaq 2.889,76 10,48 S&P500 1.376,56 3,89 Asía Nikkei 225 íTókýó 14.695,05 -1,74 HangSengí Hong Kong 14.573,21 0,10 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 13,50 0,93 deCODE á Easdaq 13,20 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 36,00 35,00 34,00 33,00 32,00 31,00 30,00 29,00 28,00 27,00 26,00 25,00 24,00 Hraolia af Brent-svæðinu í Norðursjo dollarar hver tunna -jfcrjfe- [p A -M t \yffl -ym —A pi ** i= 1)29,30 ^ Sí JÚIÍ Ágúst Sept. Okt. —1 Nóv. B>99l Des. á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð veró verð (klló) verð(kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 47 47 47 351 16.497 Steinbítur 91 91 91 13 1.183 Undirmálsýsa 115 115 115 127 14.605 Ýsa 196 196 196 1.062 208.152 Samtals 155 1.553 240.437 FMSÁÍSAFIRÐI Grálúöa 176 176 176 11 1.936 Karfi 64 64 64 902 57.728 Lúóa 415 365 383 49 18.785 Skarkoli 261 261 261 496 129.456 Þorskur 239 140 200 343 68.514 Þykkvalúra 540 540 540 71 38.340 Samtals 168 1.872 314.759 FAXAMARKAÐURINN Keila 75 65 70 54 3.770 Langlúra 75 75 75 68 5.100 Skarkoli 228 100 172 97 16.707 Skötuselur 316 280 303 104 31.496 Sólkoli 600 475 542 238 129.051 Ufsi 68 46 62 458 28.483 Undirmálsþorskur 215 174 198 758 149.804 Ýsa 185 170 184 5.245 964.083 Þorskur 236 120 171 4.499 769.014 Samtals 182 11.521 2.097.508 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 115 75 96 97 9.275 Hlýri 117 117 117 320 37.440 Karfi 78 53 57 964 54.842 Keila 70 30 58 214 12.476 Langa 128 80 104 420 43.814 Langlúra 70 70 70 108 7.560 Lúöa 810 370 635 232 147.246 Skarkoli 246 236 238 771 183.614 Skrápflúra 45 45 45 158 7.110 Steinbítur 117 78 112 31.036 3.482.860 Sólkoli 600 510 566 413 233.589 Tindaskata 10 10 10 1.414 14.140 Ufsi 51 20 30 1.438 43.643 Undirmálsþorskur 214 194 206 959 197.842 Ýsa 226 115 196 1.264 247.832 Þorskur 260 100 204 12.481 2.545.500 Samtals 139 52.289 7.268.783 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúóa 176 176 176 416 73.216 Hlýri 120 113 117 783 91.634 Karfi 72 72 72 276 19.872 Keila 51 51 51 8 408 Langa 98 98 98 6 588 Skrápflúra 70 70 70 1.473 103.110 Steinbítur 90 34 78 227 17.631 Ufsi 52 52 52 11 572 Undirmálsþorskur 107 107 107 745 79.715 Undirmálsýsa 111 105 106 664 70.065 Ýsa 176 150 159 269 42.768 Þorskur 169 147 151 2.956 446.799 Samtals 121 7.834 946.380 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 78 78 78 141 10.998 Keila 67 55 56 168 9.443 Langa 113 70 108 106 11.462 Lúóa 740 430 560 218 122.180 Lýsa 90 60 82 143 11.690 Skarkoli 180 130 179 1.684 300.762 Skata 150 150 150 13 1.950 Skötuselur 317 250 298 643 191.492 Steinþítur 114 70 113 81 9.146 Undirmálsþorskur 102 102 102 167 17.034 Undirmálsýsa 116 95 106 625 65.969 Ýsa 201 172 183 4.373 799.035 Þorskur 140 140 140 138 19.320 Þykkvalúra 100 100 100 19 1.900 Samtals 185 8.519 1.572.381 FISKMARKADUR SUÐURNESJA Blálanga 50 50 50 9 450 Annarflatfiskur 30 30 30 61 1.830 Grálúða 184 184 184 221 40.664 Hlýri 102 102 102 143 14.586 Karfi 42 42 42 29 1.218 Keila 47 47 47 12 564 Langa 126 121 124 846 105.090 Langlúra 110 108 109 1.748 190.445 Lúða 390 390 390 22 8.580 Lýsa 94 94 94 34 3.196 Skarkoli 194 194 194 66 12.804 Skata 190 190 190 14 2.660 Skrápflúra 68 68 68 111 7.548 Skötuselur 311 311 311 134 41.674 Steinbítur 91 91 91 220 20.020 Stórkjafta 66 66 66 203 13.398 Tindaskata 12 12 12 1.067 12.804 Ufsi 40 40 40 10 400 Undirmálsþorskur 85 85 85 26 2.210 Undirmálsýsa 114 103 107 911 97.778 Ýsa 196 178 189 706 133.349 Þorskur 169 144 157 5.367 841.224 Þykkvalúra 255 255 255 78 19.890 Samtals 131 12.038 1.572.381 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 96 96 96 58 5.568 Ýsa 180 149 172 240 41.309 Samtals 157 298 46.877 Hagfræðingur ASI um ummæli fjár- málaráðherra um skattleysismörkin Lítum ekki á þetta sem smáaura RANNVEIG Sigurðardóttir, hag- fræðingur ASÍ, segist ekki geta tek- ið undir með Geir H. Haarde fjár- málaráðherra að sú skattahækkun sem felist í muninum á hækkun skattleysismarka og hækkun um- saminna launa séu smáaurar. Hún segir ráðherra þurfa að leggjast í nokkra talnaleikfimi til að fá þá út- komu að aðeins muni 166 kr. í pers- ónuafslættinum. ASÍ gagnrýndi í vikunni skatta- breytingar stjórnvalda, einkum þó að ríkið ætlaði ekki að lækka tekju- skattinn til samræmis við hækkun á útsvari sveitarfélaganna. Einnig gagnrýndi ASÍ að skattleysismörk væru ekki hækkuð til samræmis við hækkun umsaminna launa eins og lofað var í yfirlýsingu ríkisstjómar- innar sem gefin var í tengslum við kjarasamninga í vor. Ekki samþykkur útreikningum ráðherra „Fjármálaráðherra talar um að þetta séu sáralitlar upphæðir sem skattbyrðin sé að aukast um og nefn- ir 166 krónur í því sambandi. Menn þurfa að grípa til nokkurrar talna- leikfimi til að fá þessa niðurstöðu, en við höfum talið að upphæðin væri hærri. Þetta er hins vegar ekki bara spuming um að skattleysismörkin fylgi launum eins lofað var í yfirlýs- ingu ríkisstjómarinnar frá því í vor, heldur verða allar krónumar fyrir ofan skattleysismörkin skattlagðar með hærra skatthlutfalli. Skerðingin á ráðstöfunartekjum launafólks er miklu meiri en 166 kr. Tölumar sem við kynntum á blaðamannafundi á þriðjudag sýna að fyrir flestalla fari tæplega þriðj- ungur af launahækkun ársins, þegar skattabreytingamar verða að fullu komnar til framkvæmda árið 2003, í að greiða hærri skatt vegna þessara tveggja breytinga, þ.e.a.s. raunlækk- unar skattleysismarka og breytinga á skatthlutfalli," sagði Rannveig. Rannveig benti á að 166 krónur væra tæplega 6% af launahækkun hvers mánaðar árið 2003 fyrir þann sem var með 90 þúsund króna mán- aðarlaun fyrir samninga. Það væri því hæpið að tala um að þetta væra smáaurar fyrir þetta fólk. ASÍ væri ekki sammála fjármálaráðuneytinu um að það vantaði aðeins 166 krónur upp á skattleysismörkin og eins væri ASI ekki sammála ráðherra um að þetta væra smáaurar. Rannveig sagði að fjármálaráð- herra hefði látið svo ummælt í sjón- varpsviðtali að ef ASÍ væri ósam- mála sér um að þetta væra smáaurar þyrftu þessir aðilar að ræða saman. Hún sagði að ASI væri að sjálfsögðu tilbúið í slíkar viðræður. FISKVERÐÁ UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVIK Hlýri 125 70 105 522 55.066 Karfi 65 65 65 86 5.590 Steinbítur 111 99 104 679 70.867 Undirmálsþorskur 229 203 222 11.276 2.500.566 Ýsa 318 167 229 35.712 8.186.619 Samtals 224 48.275 10.818.708 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 30 30 30 16 480 Keila 73 73 73 4 292 Langa 71 71 71 7 497 Lúða 440 425 433 16 6.935 Lýsa 70 70 70 205 14.350 Sandkoli 30 30 30 4 120 Skarkoli 200 200 200 2 400 Skötuselur 309 309 309 29 8.961 Steinbítur 114 114 114 3 342 Svartfugl 36 36 36 24 864 Ufsi 30 30 30 3 90 Ýsa 145 145 145 15 2.175 Þorskur 245 190 238 800 190.496 Samtals 200 1.128 226.002 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Sandkoli 58 50 50 1.211 61.071 Skarkoli 185 185 185 13 2.405 Undirmálsþorskur 92 92 92 316 29.072 Undirmálsýsa 85 85 85 40 3.400 Ýsa 180 140 154 372 57.247 Þorskur 165 130 145 15.939 2.304.779 Samtals 137 17.891 2.457.974 HÖFN Hlýri 113 113 113 17 1.921 Karfi 75 35 57 77 4.375 Keila 58 50 58 547 31.660 Langa 130 130 130 28 3.640 Langlúra 107 107 107 441 47.187 Lúða 390 390 390 4 1.560 Lýsa 94 94 94 420 39.480 Skarkoli 194 194 194 4 776 Skata 100 50 89 31 2.750 Skrápflúra 83 80 81 10.017 812.779 Skötuselur 318 316 317 816 258.631 Steinbftur 91 75 85 51 4.337 Ufsi 60 60 60 12 720 Undirmálsýsa 115 115 115 65 7.475 Ýsa 228 137 192 5.542 1.062.512 Þorskur 271 111 226 8.811 1.995.251 Þykkvalúra 100 100 100 2 200 Samtals 159 26.885 4.275.255 SKAGAMARKAÐURINN Keila 62 30 48 539 25.705 Langa 88 50 58 135 7.852 Steinbítur 88 78 81 175 14.140 Samtals 56 849 47.697 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 390 350 368 11 4.050 Skarkoli 190 190 190 300 57.000 Þorskur 148 148 148 312 46.176 Samtals 172 623 107.226 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 5.12.2000 Kvótategund VWsklpta- Vlðskipta- Hastakaup- Lagsta tólu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð solu- SW.meðal magn(kg) verð(kr) tHboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 30.000 106,56 106,00 110,00 8.000 200.000 105,63 110,00 104,98 Ýsa 85,99 0 40.639 86,00 86,00 Ufsi 29,00 0 47.758 31,30 30,01 Karfi 2.000 40,25 40,00 0 48.000 40,00 40,12 Grálúða * 97,00 98,00 30.000 3.136 97,00 98,00 96,89 Skarkoli 105,00 106,00 5.000 15.320 105,00 106,00 106,00 Úthafsrækja 39,99 0 50.000 43,00 32,63 Síld 4.092.000 6,00 6,00 0 420.000 6,00 4,99 Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbftur 27,49 0 114.864 29,90 30,47 Langlúra 40,00 0 2.051 40,00 40,00 Sandkoli 18,00 20,49 1.753 22.099 18,00 20,95 18,00 Skrápflúra 20,49 0 754 20,49 21,00 Þykkvalúra 74,99 0 3.421 74,99 65,00 Ekki voru tilboö í aörar tegundir * Öll hagstæóustu tilboð hafa skllyrói um lágmarksvióskipti Yígahnött- ur sást „ á morgun- himni BLÁLEITT, skært ljós sást á himni um klukkan 8:20 á mánudagsmorg- un. Fór það á ógnarhraða og skildi eftir sig rák. Ljósið sást aðeins í nokkrar sekúndur en rákin örlítið lengur. Hörður Bjamason var á göngu í Hafnarfirði þegar hann sá ljósasýninguna. „Ég hélt fyrst að þetta væri flug- eldur en svo var ljósið svo mikið og á svo mikilli ferð auk þess sem það var svo hátt á himni,“ segir Hörður. „Mér fannst þessi eldkúla koma óþægilega nálægt jörðu áður en hún hvarf. Þetta var bláleitt, skært Ijós, líkt og rafmagnsblossi, sem kom á ofboðs- legum hraða.“ Rákin sást nokkram sekúndum lengur en Ijósið. Hann vai- staddur um 50 metra frá heimili sínu og segist hafa velt því fyrir sér örskamma stund hvort hann næði að hlaupa inn og sækja myndbandstökuvél en það hefði verið ógjörningur þar sem ljósasýningin varði svo stutt. Hörður segir að sér hafi þótt Ijósið vera „óhugnanlega nálægt jörðinni. < Mér fannst að ég myndi heyra hvell þegar þetta lenti á jörðinni.“ Þorsteinn Sæmundsson stjömu- fræðingur segir að trúlega sé um að ræða bjartan loftstein, svonefndan vígahnött. Hann hefur heyrt í öðram manni í morgun sem einnig sá víga- hnöttinn og það norðan megin úr Hvalfirði þar sem vígahnötturinn var yfir Kjósarskarði. Lýsing þessara tveggja manna var mjög svipuð: „Af- ar skært, bláleitt ljós sem sást í nokkrar sekúndur og fór mjög hratt." Þorsteinn segir að þetta sé dæmi-’ gerð lýsing á vígahnetti og það komi fyrir nokkram sinnum á ári að fólk sjái þá. Hann segist þurfa að fá lýsingar frá fleira fólki tÚ þess að geta miðað út staðsetninguna þar sem vígahnött- urinn sást en segist reikna með að hann hafi ekki verið nær en í 50 km fjarlægð frá jörðu. Þorsteinn segir að það sem sjáist yfir íslandi sjáist tæpast í öðram löndum en þó sé ekki útilokað að hægt sé að sjá það sama í Færeyjum. ----------------------- Fundur um krabbamein í blöðruhálskirtli NOKKRIR karlar sem greinst hafa með krabbamein í blöðrahálskirtli eru í samvinnu við Krabbameinsfé- lagið að koma á fót eins konar stuðn- ingshópi til að miðla af reynslu sinni öðram sem greinst hafa með þennan sjúkdóm. Verður haldinn í dag, mið- vikudag, opinn fundur fyrir þá sem áhuga hafa á málinu í húsi Krabba- meinsfélagsins við Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Hefst hann kl. 17. Tilgangur stuðningshópsins er að vera þeim sem greinast með krabba- mein í blöðrahálskirtli til aðstoðar. Verið er að dreifa spjaldi með upp-fc lýsingum um símanúmer þeirra sem leita má til og er þar einnig bent á vefsíðu og ráðgerðan fundartíma hópsins, fyrsta miðvikudag í hverj- um mánuði. Einn úr hópnum, sem fór í blöðra- hálsaðgerð fyrir nokkram áram, tjáði Morgunblaðinu að margar spurningar vöknuðu þegar menn stæðu frammi fyrir aðgerð sem þess- ari og gott væri að ræða áður við þá sem þegar hefðu þessa reynslu. Hann sagði nauðsynlegt að viðkom- andi ræddi ítarlega við lækni sinn en einnig væri mikilvægt að ræða við þfr sem þekktu af eigin reynslu slíka að- gerð, að því gæti veri ómetanlegur stuðningur og lægt kvíða manna og óvissu. A fundinum í dag er ætlunin að fundarmenn ræði um reynslu sína og skiptist á skoðunum og læknir mun líta inn á fundinn til að svara spurn- ingum fundarmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.