Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 54
,-54 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR Flugmálastjórn íslands auglýsir eftirtalin störf: Starf flugradíómanns á ísafjarðarflugvelli Starfssvið: AFIS-þjónusta og upplýsingagjöf í flugturni á ísafjarðarflugvelli. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að hafa lokið þjálfun flug- radíómanns, samkvæmt kröfum Flugmála- stjórnar. Skilyrði er gott vald á enskri tungu. Starf flugvallareftirlitsmanns á ísafjarðarflugvelli Starfssvið: Annast daglegt eftirlit á tækjum og búnaði, flugbraut, byggingum og öðrum mannvirkjum. -Snjómokstur og brunavarnir á vellinum. Menntunar- og hæfniskröfur: Krafist er réttinda meiraprófs bifreiðastjóra og réttinda í stjórnun þungavinnuvéla. Skilyrði er gott vald á enskri tungu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum við starfsmenn ríkisins. Starf flugumferðarstjóra í Reykjavík Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að hafa gilt skírteini flug- ^umferðarstjóra til starfa á íslandi. Launakjör: Launakjörfara eftir kjarasamningi Félags íslenskra flugumferðarstjóra við fjármálaráð- herra. Umsóknir: Skriflegar umsóknir skulu berast starfsmanna- haldi eigi síðar en 22. desember nk. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást hjá starfs- mannahaldi. Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Islands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flugmálastjórnar er I meg- inatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið sem samtals , hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sórhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. KÓPAVOGSBÆR Frá Félagsheimilinu Gjábakka Laust er til umsóknar 50% starf við ræstingar fyrri hluta dags. Launakjör samkv. kjarasamningi Eflingar og Kópavogsbæjar. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Björgvins- dóttir í síma 554 3400. Starfsmannastjóri IHnptUnkib Blaðbera vantar í Seiðakvísl, Reykjavík, á Reykjavíkurveg, Hafnarfirði Upplýsingar fást í síma 569 1122 Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundaður, samstarfsfús og að stutt sé í brosið. Tekið verð- ur við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7. FÉLAGSSTARF V Sjálfstæðismenn í Reykjavík Jólateiti Laugardaginn 9. desember næstkomandi efna sjálfstæðis- félögin í Reykjavík til hins árlega jólateitis í Valhöll frá kl. 16.00 til 18.00. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, flytur stutta hugvekju. Brassbandið Snæfinnur leikur jólalög. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík til að líta við í Valhöll, t.d. að loknum verslunarerindum, og verma sig í góðra vina hópi með góðum veitingum sem að venju verða á boðstólum. Stjóm Vardar - Fulltrúaráds sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Hlíða- og Holtahverfis verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 7. desember kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÖUR HJÚKRUNAR- FRÆÐINGAR Munið félagsfund Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga í kvöld, miðvikudaginn 6. desember, á Grand Hótel, kl. 20.00. Efni fundarins er „Einkarekstur í heil- brigðisþjónustunni". Framsöguerindi flytja hjúkrunarfræðingarnir Ragnheiður Haraldsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyti, Ásta Möller alþingismaður, Þuríður Backman alþingismaður og Sigríður Snæbjörns- dóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsum- ræður með þátttöku frummælenda. Sjávarútvegur í Brasilíu — kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í Sjávarút- vegshúsinu, Skúlagötu 4,1. hæð, föstudaginn 7. desember nk., kl. 13.30. Á fundinum mun fulltrúi frá brasilíska sjávarútvegsráðuneytinu kynna stöðu sjávarútvegs þar í landi. Einnig munu fulltrúartveggja fyrirtækja kynna starf- semi sína. Kynningarfundurinn er hugsaðurfyrir aðila sem tengjast sjávarútvegi og vilja kynna sér möguleg tækifæri í Brasilíu. Þátttaka tilkynnist sjávarútvegsráðuneytinu í síma 560 9670. Sjávarútvegsráðuneytið. UPPBOÐ Listmunir Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Vinsamlega hafið samband sem fyrst, ef þið viljið selja listaverk fyrir jólin. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, föstudaginn 15. desember 2000 kl. 14.00: IÞ-860 M-3207 MD-749 VP-420 Greiðsla við hamarshögg Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 1. desember 2000. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Höfðabraut 6, Hvamm- stanga, fimmtudaginn 14. desember 2000 kl. 13.00. JR-884 KX-897 MS-190 PS-733 RV-896 SF-491 TG-346. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 1. desember 2000. TIL SÖLU Til sölu Nissan Patrol Nissan Patrol árg. 1998. Ekinn 55 þús. km. Nánari upplýsingar í síma 897 0445 og 462 8105. Isuzu pallbíll til sölu Vel með farinn og lítið keyrður árg. '98. 3ja tonna burðargeta á palli, sliskjur fyr- ir smávélar. Upplýsingar í síma 567 2230. TILKYIMIMIMGAR BORGARBYGGÐ Borgarbyggð Auglýsing Breyting á deiliskipulagi frístunda- byggðar í landi Urriðaár, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreindar breytingar á núverandi skipulagi. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 6.desember 2000 til 5. janúar 2001. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 21. janúar 2001 og skulu þær vera skrif- legar. Tillagan tekur yfir fyrra deiliskipulag er gert var fyrir svæðið. Borgarnesi, 23. nóvember 2000. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. VIIMIMUVÉLAR Fermec smágröfur til sölu Vel með farnar Fermec smágröfur, teg. 115, 128, 526 og 528 í góðu ásigkomulagi. Allar undir 1000 tímum, ýmsir fylgihlutir með. Tilboð óskast. Uppl. í síma 567 2230, fax 567 2272. í Ijíi fVloi i ’.t m fri tim (1ÖO A h/vll lAI ICIÍ f jill MVítlflÍlHI Stjörnuspá á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.