Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 59 Andleg niðurlæging Frá Önundi Ásgeirssyni: SJÁLFSAGT hafa allir tekið eftir því að þetta þjóðfélag líður nú sár- lega af fátækt andans. Menn mega gjarnan velta því fyrir sér hvað valdi. Á „Degi ís- lenzki-ar tungu“ veitti menntamál- aráðherra „meistara Megasi" ís- lenzkuverðlaun Jónasar Hall- grímssonar, en Megas hafði áður unnið sér það til ágætis að flytja mesta níð sem heyrst hefir um Jón- as Hallgrímsson á rauðri 1. desem- berhátíð stúdenta fyrir mörgum ár- um síðan. Verðlaun sem bera nafn Jónasar eru þannig á réttum stað. Þökk sé spilltu fjölmiðlafólkinu. Ráðherrann ætti að biðja Morgun- blaðið að ílytja landslýð afsökunar- beiðni vegna hlutdeildar hans í fjölmiðlaáróðrinum og múgsefjun- inni. Nú baðar þessi verðlaunahafi Jónasar sig í sviðsljósi fjölmiðlanna. Fjölmiðlafólkið getur varla niður- lægt heilbrigða skynsemi almenn- ings í landinu frekar en þetta. Er ekki kominn tími til að skipta um yfirstjórn hjá fjölmiðlunum? Hver er talinn bera ábyrgð á öllu ruglinu þar? Öllum er frjálst að svara. Orsök niðurlægingarinnar er án efa hin gjörspilltu stjórnmál lands- ins. Þar gildir sérhagsmunastefnan og spillingin til fulls. Þessa dagana lýsir spillingin sér bezt í „baráttu" Seðlabankans við að viðhalda föstu gengi krónunnar með stöðugt hækkandi vaxtaokri sem eðlilega lendir strax á almenningi í landinu. Upplýst er að fyrir ári síðan keypti Lífeyrissjóður verzlunarmanna er- lend verðbréf fyrir 23 milljarða króna, þá væntanlega á opinberu gengi 72 IKR/$. Til að koma í veg fyrir gegnisfall selur Seðlabankinn nú dollara sem hann kaupir á gegni um 90 IKR/$. Hvaðan fær hann þessa dollara? Augljóst er að LV hefir hagnast um 25% á þessari fjárfestingu í erlendum verðbréfum eða um 5,75 skattfrjálsa milljarða á árinu. Þetta er þó aðeins lítill hluti af dæminu því að lífeyrissjóðir landsmanna nema nú um 600 millj- örðum Samt er okkur sagt að gengi krónunnar sé ekki enn fallið. Hversu lengi geta „sérfræðingar" Seðlabankans staðið á þessu? Forsætisráðherra landsins held- ur á töfrasprota. Með honum slær hann ónothæfa stjórnmálamenn til æðstu embætta og gerir þá „sér- fræðinga" í Seðlabankanum, þ.e.a.s. þegar ekki er pláss fyrir þá í sendi- herrastörfum í Útópíu. Síðan heyr- ist aldrei frá þeim meir, enda sagt að þeir hittist helzt á golfvöllum víða um heiminn, því að slíkt sé heilsusamlegt. Með þessum hætti má einnig losna við keppinauta og/ eða hugsanlega andstæðinga. Þann- ig fengum við óvænt tvo vel not- hæfa sendiherra í Ameríku nýlega, sem er algjör nýjung í því um- hverfi. Finnist einhverjum þetta ófull- komin mynd af starfsemi Seðla- bankans er honum ráðlagt að leita sér andlegrar uppbyggingar í Þjóð- leikhúsinu. Þar sýna þeir nú kassa- stykkið „Ástkonur Picassós.“ Þeir hafa þá einu afsökun að þeir fundu ekkert betra. ÖNUNDUR ÁSGEIRSSON, fv. forstjóri. LaqerútsaCa á CeUÍfÖMQHtH OpnutH í dag á BœiarArauHÍ Ib, Hafnarfirði Mi^ið úrvaC af tus^udýrutu,. ArÍHQÚHttt, spiCadósMH o.fC. frá Atncrí^u. fÖHdurtÖsíiM, sujóþotur oq margt fCeira. Öpið tO'JS virfya daqa, Canqardaga 10-16. Gefið ástinni hlýja gjof Ekta pelsar Sigurstjama verð frá kr. 50.000 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Hársnyrtistofan Hár Class Skeifunni 7 VILLI ÞÓR HARSNYRTIR Tímapantanir í síma 553 8222 Lifandi jólatré meðframtíð! Fáðu þérlifandi jólatré í stofuna og á útidyratröppurnar; gróðursettu þau að vori í garðinum - og njóttu þeirra alla tíð. Jólatré í pottum - takmarkað magn! Opið 8-16, lokað um helgar GRÓÐRARSTÖÐIN ‘ií'TVIÖrK STJÖRNUGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 581 2228 mnv.niorlc.is mork@mork.is Tölvunám (^Forritun og kerfisfræði C. Fornám - 144 kennslustundir er fjárfesting til framtíðar! Innritun er hafin fyrir vorönn! Tölvunám er lykillinn að framtiðinni! Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Markmiðið með þessu námskeiði er að undirbúa nemendur fyrir forritunar- og kerfisfræöinámið. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa náð tvitugsaldri og hafa lokið að minnsta kosti þremur árum i framhaldsskóla. Þeir þurfa einnig að hafa haldgóða þekkingu á Windows umhverfinu og á notkun Intemetsins. Góð enskukunnátta er einnig nauðsynleg þar sem flestar kennslubækur i aðalnáminu eru á ensku. Til að komast áfram i forritun og kerfisfræði þurfa nemendur að ná lágmarkseinkunn I þeim prófum sem lögð eru fyrir. Um erað ræða kvöld- eða morgunnámskeið. Aðalnám -tværannir - 594 kennsiustundir Markmiðið með þessu námskeiöi er að svara vaxandi þörf atvinnulffsins fyrir starfsfólk til aö vinna viö forritun og kerfisfræði. Val kennslugreina miðast við að mæta þörfinni þar sem hún er mest þ.e. varðandi höpvinnulausnir og hlutbundna greiningu, hönnun og forritun (Object Oriented Development). Þetta nám hefur þegar skilað góöum árangri og er reynslan sú að þeir nemendur sem Ijúka náminu og ná tilskildum prófum eru eftirsóttir á vinnumarkaðnum. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa haldgóða undirstöðumenntun, stúdentspróf eða hliðstæða menntun og/eða starfsreynslu eða hafa lokið fomámi. Þeir þurfa einnig að hafa haldgóða þekkingu á Windows umhverfinu og notkun Intemetsins. Framhaldsnám -144 kennsiustundir Nám þetta er ætlað þeim sem hafa lokiö aðalnámi I forritun og kerfisfræði og vilja auka við kunnáttu slna til að takast á við krefjandi verkefni úti á vinnumarkaöinum. Námið byggirá fomtun í Delphi og C++. Til að komast áfram í framhaldsnámið þurfa nemendur að hafa náð tilskiljnni lágmarkseinkunn úr forritunar- og kerfisfræðnáminu. ^Kerfis- & netumsjón (meðUNux) Tvær annir - 540 kennslustundlr Markmiðið með þessu námskeiði er að mæta vaxandi þörf atvinnullfsins fyrir starfsfólk með sérþekkingu á rekstri og umsjón netkerfa. Kennt verður á RedHat Linux og verður fjöldi þátttakenda á námskeiðinu takmarkaðurvið 12. Farið er itariega yfir Linux umhverfið og allar helstu grunnskipanir þess. Nemendur fá góða þjálfun í almennri notenda- og skráaumsjón, þar sem sérstaklega verða tekin fyrir réttinda- og öryggismál. Nemendur læra að þekkja helstu stýriskrár kerfisins og hvemig þær eru notaðar. Farió er yfir skeljar I Linux, skeljarskriftur, táknsegðir, ferilsstjómun og pipur. Einnig er fariö er yfir helstu hugtök og heiti i netkerfum. Kynntar em helstu tegundir netkerfa, s.s. staöamet (LAN), viðnet (WAN) og Intemet. Einnig er kynntur helsti vélbúnaður netkerfa. Teknirem fyrir helstu samskiptastaðlar, þará meðal TCP/IP. Nemendur fá kennslu og æfingu í uppsetningu og umsjón helstu netþjóna (stuðst við Linux umhverfiö). Farið er yfir allar helstu aögeröir s.s, skráaflutning (FTP), ijarvinnslu (Telnet), nafnaþjónustu (Bind) og vefþjónustu (Apache). Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa hatdgóða undirstöðumenntun, stúdentspróf eða hliðstæða menntun og/eða starfsreynslu. Þeir þurfa einnig að hafa haldgóða þekkingu á Windows umhverfinu og notkun Intemetsins. Góð enskukunnátta er nauðsynleg þarsem kennslubækurem á ensku. Námið byggir á kennslu og verklegum æfingum og þarf að gera ráð fyrir nokkm heimanámi utan skólatlma. Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hlíðasmára 9 - 200 Kópavogi Austurvegi 38 - 800 Selfossi Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Sími: 482 3937 og 482 1006 Netfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.