Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 17
mekkano r ?>r Mögnuð saga um heillandi konur Inga og Míra er áhrifarík og á stundum átakanleg frásögn um vináttu tveggja kvenna sem sprottnar eru úr ólíku umhverfi, drauma þeirra og sorgir, vonir og vonbrigði. Litrík saga um ástir og átök Stefnumót við austrið er sjálfstætt framhald bókanna um Stúlkuna á bláa hjólinu. Líkt og í fyrri bókum Régine Deforges setja heitar tilfinningar sterkan svip á frásögnina og við sögu koma ýmsar nafntogaðar persónur. Þetta er spennandi og litrík skáldsaga. Metsölubók í mörgum löndum Skáldsagan Litur vonar eftir Susan Madison fer nú sigurför um heiminn. Þetta er raunsæ og áhrifamikil skáldsaga sem snertir lesandann djúpt. Spennusaga úr fjarlægri fortíð Þetta er þriðja bókin um Ramses II sem var faraó Egyptalands fyrir rúmum þrjú þúsund árum. Eins og fyrri bækurnar tvær er sagan æsispennandi þar sem blandast saman innri barátta um völd og ástir, ásamt kukli og íhlutun æðri máttarvalda. Frumleg og áhrifamikil Maður nokkur er skyndilega sleginn hvítri blindu undir stýri. Smám saman verður blindan að undarlegum faraldri þar sem enginn sleppur, nema ein kona. Þetta er frumleg og einstaklega áhrifamikil skáldsaga eftir Portúgalann José Saramago, en hann hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1998. Á vit tífsins Ógnir minninganna eftir Loung Ung er áhrifamikil frásögn stúlku sem ólst upp við ógnarstjórn Rauðu khmeranna. „Þetta er öðrum þræði skelfiteg og átakanleg bök en einnig hrífandi því að hún miðlar umfram allt annað mannlegri reisn.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. í Einlæg og skemmtileg Blikktromman III „Þegar Blikktromman er öll komin út er rétt að þakka fýrir sig. Þýðing hennar er leiðrétting á einni af verri gloppunum í íslenskri bókmenntasögu síðustu áratuga. Rödd Óskars trommara hefur bergmálað í íslenskum bókmenntum öðru hverju undanfarin ár - það var kominn tími til að við heyrðum í honum sjálfum.“ Jón Yngvi Jóhannsson, DV Ofurnæfur er óvenjuleg skáldsaga um ungan mann sem skyndilega veit ekki hvert stefna skal í lífinu. „ ... sjaldgæft að rekast á bækur sem eru skrifaðar af jafn miklu kæruleysi og sannfærandi getu i senn ..." Huldar Breiðfjörð, Mbl. „Hnitmiðaður texti... góður húmor og sterk persónusköpun haldast í hendur. Sögumaður er líka svo bamslega góður að manni fer ftjótt að þykja vænt um hann þó hann sé hálfgerður lúser. Þau sem vilja láta skemmta sér fá sér þessa bók.“ Kristjón Kormákur Guðjónsson, strik.is UkBbtflíl' 1 «,naravc»M VAKA- HELGAFELL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.