Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 30

Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 30
30 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ l ÚRVERINU Morgunblaðið/RAX Vel yfir 100 manns sóttu kynningarfund um brasilískan sjávarútveg sem haldinn var í gær. Kynning á sjávarútvegi í Brasilíu Vilja samvinnu við Islendinga Dæmt í máli Eystrasalts ehf. gegn hinu opinbera Dæmdar 30 milljónir króna í bætur vegna synjunar veiðileyfis MIKLIR möguleikar eru fyrir ís- lensk sjávarútvegsfyrirtæki í Brasi- líu og vilja stjómvöld þar í landi gjaman stofna til samvinnu við ís- lendinga um að nútímavæða sjávar- útveginn í landinu. Þetta kom fram á kynningarfundi um sjávarútveg í Brasilíu sem haldinn var í gær. Stjórnvöld í Brasilíu hrintu fyrir um ári síðan í framkvæmd áætlun um uppbyggingu sjávarútvegs í landinu. Brasilískur sjávarútvegur hefur í rúman áratug staðið í skugg- anum af öðmm atvinnugreinum í landinu og stendur mjög höllum fæti. Þannig vilja stjórnvöld auka fisk- veiðar og -vinnslu til muna eða um 71%, auka útflutning sjávarafurða um 642% og skapa um 900 þúsund störf í sjávarútvegi fyrir árið 2003. Vilja nútímavæða sjávarútveginn Undanfama daga hafa verið staddir hér á landi fulltrúar brasil- ísku n'ksisstjórnarinnai- og Rio-fylk- is í boði Árna M. Mathiesen, sjávar- útvegsráðherra, til að kynna sér stöðu sjávarútvegsmála á Islandi og stoðgreina tengdra sjávarútvegi. Al- ex Du Mont, fulltrúi sjávarútvegs- ráðherra Brasilíu, sagði á kynning- arfundinum að sér væri Ijóst að íslendingar gætu kennt Brasilíu- mönnum margt hvað varðar veiðar og vinnslu á fiski. Hann sagði að um 90% fiskveiða við Brasilíu væm stundaðar á fábrotnum skipakosti á gmnnsævi og hafrannsóknum væri mjög ábótavant. Hann sagði að mjög fátt væri vitað um stöðu fiskistofna á djúpslóð við Brasilíu en heimamenn skorti bæði þekkingu og tækjakost til að nýta alla 200 mflna efnahags- lögsögna. Þess vegna þætti sér sam- vinna við íslendinga góður kostur því sérfræðiþekking þeirra væri á heimsmælikvarða. Með samvinnu við þá væri hægt að auka veiðar og bæta gæði fiskjarins og auka þannig útflutningtekjur til muna. Hann sagði mikinn flota erlendra skipa hafa stundað veiðar við Brasi- líu fyrir útfærslu landhelginnar um miðjan 9. áratuginn og vitað væri að þar væra enn stundaðar töluverðar sjóræningjaveiðar. Því væri mjög erfitt að fá upplýsingar um aflamagn og aflasamsetningu. Því væri nauð- synlegt að fá aðgang að betri tækj- um til að rannsaka vannýtta stofna og leita að nýjum og verðmætum tegundum. Með samstarfi við íslend- inga fengjust ekki aðeins fullkomin tæki til veiða og vinnslu, heldur einn- ig dýrmæt þekking og upplýsingar um stöðu fiskistofnanna. United Project Development hef- ur unnið að ýmsum þróunarverkefn- um í Brasilíu og kemur að fram- kvæmdaáætlun stjórnvalda um uppbyggingu sjávarútvegsins. UPD mun annast öll samskipti milli bras- ilískra stjómvalda og íslenskra sam- starfsaðila, sem og leita samstarfað- ila fyrir íslensk fyrirtæki í Brasilíu. Everton Carvalho, stjómarformað- ur UPD, sagði á kynningarfundinum að efnahagur Brasilíu væri stöðugt að batna og viðskiptaumhverfið stöð- ugt. Þar væm því góðar aðstæður til að byggja upp öflugan og ábatasam- an sjávarútveg. Þó að rík hefð væri fyrir fiskveiðum í Brasih'u væm heimamenn langt á eftir í veiðum og vinnslu á fiski, sem og í dreifingu og sölu afurðanna. Hann sagði að í Brasilíu væm ótal tækifæri fyrir hendi en íslensk þekking gerði mögulegt að nýta þau. Mörg yón í veginum Guðjón Ingi Ólafsson, sölustjóri hjá SIF hf., fjallaði á fundinum um ógnir og tækifæri í sjávarútvegi í Brasihu. SÍF hefur rekið dótturfyr- irtæki í landinu í 3 ár en hinsvegar selt þangað saltfisk í yfir 60 ár. Hann sagði að ýmis ljón væra á veginum þegar gera ætti viðskipti í Brasilíu. Ríki og borg væra 10 til 20 ámm á eftir í viðskiptaumhverfi og um- hverfið því nokkuð óstöðugt. Kaup- máttur væri lítill í landinu en efna- hagur landsins hafi styrkst veralega síðustu misseri. Þannig hafi háir vextir og óstöðugt gengi gert við- skipti erfið í landinu en gengið hafi hinsvegar verið nokkuð stöðugt að undanfömu. Þá benti Guðjón á að töluverð spilhng væri á flestum stig- um stjómkerfisins sem hindraði eðh- lega viðskiptaþróun en reynt hefði verið að gera bragarbót í þessum efnum á undanfömum áram. Guðjón sagði aftur á móti að í Brasihu væra ótal tækifæri sem vert væri að gefa gaum. Margir fjárfestar teldu Brasilíu land framtíðarinnar og hefðu lagt í gríðarlegar fjárfest- ingar í landinu á þessu ári. Hann sagði hinsvegar mikilvægt að fara varlega, velja trausta viðskiptaaðila og sýna mikla þolinmæði. HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt sjávarútvegsráðherra og fjármálaráðherra til að greiða Eystrasalti ehf. 30 milljónir króna í skaðabætur auk vaxta frá 13. aprfl vegna ólögmætrar synjunar um veiðileyfi í fiskveiðilandhelgi ís- lands. Jafnframt skulu þeir greiða Eystrasalti 1,5 miHjónir króna í málskostnað. Kröfu stefnanda, Eystrasalts, um að rétturinn hlutist til um að veiðileyfi verði gefið út á skipið, er vísað frá. Armi Mathiesen, sjávarútvegsráð- herra, segist lítið vilja tjá sig um máhð. „Ríkislögmaður fer þeð þetta mál. Það er ekki rekið úr sjávarút- vegsráðuneytinu og við verðum bara að bíða niðurstöðumnar,“ segir Arni. Forsaga málsins er sú að Viðar Halldórsson sótti um veiðileyfí fyrir fiskiskipið Stokksnes RE 123 í des- ember 1998 í atvinnuskyni í afla- markskerfi. Fiskistofa hafnaði um- sókninni 8 mánuðum síðar, þar sem skipið hafi verið úrelt og fyrri eig- endur þess hafi fengið greiddan úr- eldingarstyrk. Þeirri styrkveitingu hafi fylgt sú kvöð að skiptá kæmi aldrei til veiða innan lögsögu íslands samkvæmt þágildandi lögum um Þróunarsjóð sjávarútvegsins. Skipið var selt til Belize árið 1995, eftir að fyrri eigendur þess, Goða- borg á Fáskrúðsfirði, höfðu fengið tæpar 40 milljónir króna í úrelding- arstyrk. Skipið var svo keypt til landsins af V.H. viðskiptum, en það var síðar skráð í eigu Eystrasalts, sem er í eigu sama aðila. Skipið var skráð á skipaskrá á íslandi á ný 20. febrúar 1998, án athugasemda. Haffærisskírteini og skráning á skipaskrá nægilegt Viðar Halldórsson, framkvæmda- stjóri Eystrasalts, kærði úrskurð Fiskistofu í nóvember 1999 til sjáv- arútvegsráðherra og krafðist þess að honum yrði hnekkt. Sjávarút- ÍSMAR hf. hefur keypt öll hlutabréf í Rafhúsi ehf., sem er með umboð fyrir siglinga-, fiskileitar- og fjar- skiptatæki frá m.a. Japan Radio Co. Ltd. (JRC), Wesmar, Scantrol, o.fl., en fyrir átti ísmar hf. rúmlega 25% hlut. Er ísmar einnig í innflutningi og þjónustu á siglinga- og fiskileitar- tækjum. Aðalumboð ísmar hf. era Scanmar með þráðlausar upplýsingar frá veið- arfæram, svo sem aflanema, dýpis- nema, hlerafjarlægðamema, skekkjunema, rækjuristarnema og svo trollaugað, sem er þráðlaus dýptarmælir á höfuðlínu trollsins, STN Atlas með ratsjár og SeaTel með gervihnattasjónvarp til skipa. vegsráðuneytið úrskurðaði í janúar á þessu ári að synjun Fiskistofu skyldi standa óhögguð. Af hálfu stefnanda, Eystrasalts, segir að krafa hans sé byggð á því að í núgildandi lögum séu einu skilyrðin fyrir því að skip fái veiðileyfi, að það hafi haffærisskír- teini, sé á skipaskrá og eigendur þess uppfylli skilyrði sem sett séu um heimildir til veiða í lögsögu ís- lands. Lög um Þróunarsjóð sjávar- útvegsins gildi ekki lengur auk þess sem honum hafi verið ókunnugt um að einhverjar kvaðir kunni að hafa hvílt á skipinu. Atvinnufrelsi hans verði því ekki skert á grandvelli þeirra laga, sem nú séu í gildi. Stefnandi krafðist ógildingar úrskurðar Fiskistofu um synjun um veiðileyfi. Hann krafðist þess að dómurinn legði fyrir Fiskistofu að gefa út veiðileyfi fyrir umrætt skip. Hann krafðist tæpra 50 milljóna króna í skaðabætur og greiðslu málskostnaðar. Stefndu kröfðust sýknu á grand- velli aðildarskorts, enda hafi verið óljóst hver hafi verið eigandi skips- ins á hverju stigi málsins. Sýknu var einnig krafizt á grandvelli þess að í lögum um Þróunarsjóð sjávarút- vegsins hafi verið skýrt ákvæði þess efnis að væri skip úrelt og greiddur væri úreldingarstyrkur vegna þess, gæti það ekki fengið veiðileyfi á ný. Markmið þeirra laga hefði verið skýrt; að fækka skipum. I dómsniðurstöðu er hafnað kröfu stefnda um sýknu á grandvelli aðild- arskorts. Syiyun ólögmæt í niðurstöðu Héraðsdóms segir svo: „í gildandi lögum er þess ekki getið að ekki megi veita veiðileyfi út á skip, er tekin hafi verið af skipa- skrá, sbr. 7.-11. gr. laga nr. 92(1994 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins svo sem lagaákvæðin voru uns þau féllu á brott með lögum nr. 152/1996, og fyrri eigendur þeirra hafa fengið ísmar hf. selur einnig og þjónustar GPS-landmælingatæki ásamt öðram búnaði til þeirrar greinar. Að sögn Reynis Guðjónssonar framkvæmdastjóra ísmar hf. kaupfr ísmar hf. Rafhús til að styrkja stöðu sína á markaðnum og til að breikka vöraúrval fyrirtækisins. „Við getum nú boðið öll hugsanleg tæki í eina skipsbrú, hvort heldur er fyrir stór, miðlungs eða lítil skip, án þess að þurfa að leita til samkeppnisaðila. JRC tækjalínan er mjög sterk bæði fyrir minni og stærri skip og fer hún mjög vaxandi, einnig hafa þeir hjá JRC einsett sér að bæta línu sína og gera hana samkeppnishæfari við aðrar sambærilegai- vörar frá Japan. styrk út á til úreldingar. Óhjá- kvæmilegt er að kveðið sé á um það í gildandi lögum, að atvinnuréttindi grandalausra eigenda slíkra skipa séu takmörkuð á sama hátt og áður var, til að það gildi til frambúðar. Þá verður stefnandi heldur ekki bund- inn við samning, sem forsvarsmenn hans hafa ekki átt aðild að, og ekki hefur verið þinglýstur sem kvöð á skipinu. Samkvæmt framangreindu verður úrskurður sjávarútvegsráðuneytis- ins, dags. 7. janúar 2000, um að ákvörðun Fiskistofu, að hafna beiðni um veitingu veiðileyfis í atvinnu- skyni fyrir Stokksnes RE 123, skuli standa óhögguð, dæmdur ógildur. Kröfu stefnanda um að dómurinn leggi fyrii- Fiskistofu að gefa út um- beðið leyfi fyrir Stokksnes RE 123 til veiða í atvinnuskyni í aflamar- kskerfi verður hins vegar vísað frá dómi. Af hálfu stefnanda er stefndi sótt- ur um skaðabætur vegna tjóns, sem af hálfu stefnanda er talið að hann hafí orðið fyrir vegna umdeildrar ákvörðunar stjómvalda. í stefnu er gerð grein fyrir kröfufjárhæðinni. Framkvæmdastjóri stefnanda hefur fyrir réttinum sagt hvemig hún er f hugsuð. Er hún byggð á áætlunum af hálfu framkvæmdastjórans án þess að hlutlaus aðili hafi komið þar að málum. Þykir því ekki unnt að leggja hana í heild til grandvallar í málinu. Hins vegar þykir nægilega í Ijós leitt að stefnandi hafi orðið fyrfr miklu fjárhagstjóni sökum ólög- mætrar synjunar stjórnvalda á veiði- leyfi er hér um ræðir. Þykir mega ákvarða bætur til stefnanda að álit- um og era þær hæfilega ákveðnar 30.000.000 króna með vöxtum, eins og segir í dómsorði. Rétt er að stefndi greiði stefnanda málskostnað eins og í dómsorði greinir.“ Páll Þorsteinsson héraðsdómari kvað upp dóminn. Einnig hefur sala á Wesmar höfuð- línusónar aukist og kemur hann vel út eins og önnur sónartæki frá þeim. Vöraúrval félaganna passar mjög vel saman og vænst er mikilla samlegð- aráhrifa af sameiningunni. Við verðum að vera í takt við breytta tíma og ná fram hagræðingu l í okkar geira eins og menn hafa verið I að reyna að gera í sjávarútveginum,“ segir Reynir Guðjónsson. Aætlað er að sameinað félag velti á næsta ári 400-420 milljónum. Starfs- mannafjöldi Ismar hf. eftir samein- ingu félaganna verður 15 manns. Starfsemi fyrirtækisins verður að Síðumúla 37 í núverandi húsnæði ísmar hf. Ismar kaupir Rafhús —VErálishnn_ —vFpflli'dinn við Laugalæk við Laugalæk Opið til kl. 18.00 laugardag Lokað alla sunnudaga 4» —vErhlishnn— Við höldum hvíldardaginn heilagan Jat * —VEPÍuishim— við Laugalæk við Laugalæk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.