Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 51

Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 51 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.283,640 -0,76 FTSE100 6.288,30 0,91 DAX í Frankfurt 6.672,08 1,61 CAC 40 í París 5,939,32 -0,76 OMX í Stokkhólmi 1.134,46 1,01 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.370,17 0,87 Dow Jones 10.712,91 0,90 Nasdaq 2.916,02 5,93 S&P500 Asía 1.367,54 1,93 Nikkei 225ÍTókýó 14.756,21 0,24 Hang Seng í Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 15.189,33 1,18 deCODE á Nasdaq deCODE á Easdaq 11,875 -0,52 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........... 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna..................... 15.944 Full tekjutr. ellilffeyrisþega (einstaklingur). 30.461 .....9.138 Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega............ 31.313 9.394 Heimilisuppbót, óskert......................... 14.564 4.369 Sérstök heimilisuppbót, óskert.................. 7.124 2.137 Örorkustyrkur.................................. 13.286 Bensínstyrkur................................... 6.643 Barnalífeyrirv/eins barns...................... 13.361 Meðlagv/eins barns............................. 13.361 Mæöralaun/feðralaun v/tveggja barna............. 3.891 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri.. 10.118 Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða.................... 20.042 Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða................... 15.027 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................... 20.042 Fæðingarstyrkur mæðra.......................... 33.689 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur................. 16.844 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%. 17.679-70.716 Vasapeningar vistmanna......................... 17.715 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga............. 17.715 Daggrelðslur Fullir fæöingardagpeningar.......................1.412 Fullir sjúkradagpeningar einstakl................. 706 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.. 192 Fullir slysadagpeningar einstakl.................. 865 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.......... 186 Vasapeningar utan stofnunar......................1.412 30% desemberuppbót greldd á tekjutryggingu, helmillsuppbót og sérstaka helmilisuppbót. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. júlí 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.12.00 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) fmsAísafirði Þorskur 204 204 204 33 6.732 Samtals 204 33 6.732 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 340 345 120 41.400 Keila 69 39 47 99 4.647 Lúða 420 370 397 92 36.525 Skarkoli 300 100 173 133 23.030 Skötuselur 330 220 261 89 23.250 Steinbítur 126 86 89 66 5.888 Sólkoli 585 150 557 77 42.870 Ufsi 58 35 57 63 3.585 Undirmáls þorskur 208 190 205 1.544 316.721 Ýsa 250 144 194 3.175 616.617 Þorskur 268 100 ‘ 193 5.078 979.343 Samtals 199 10.536 2.093.875 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 180 180 302 54.360 Hlýri 124 124 124 750 93.000 Karfi 87 76 81 628 51.069 Keila 70 70 70 6 420 Langa 92 92 92 5 460 Sandkoli 50 50 50 94 4.700 Skrápflúra 80 45 79 1.170 91.915 Steinbftur 98 98 98 124 12.152 Samtals 100 3.079 308.076 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Undirmáls ýsa 91 91 91 270 24.570 Ýsa 189 189 189 79 14.931 Samtals 113 349 39.50 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 50 50 50 25 1.250 Karfi 84 80 80 7.618 611.954 Keila 60 49 55 103 5.676 Langa 137 130 135 385 51.940 Langlúra 95 95 95 482 45.790 Lúða 425 370 374 213 79.690 Lýsa 69 69 69 2.455 169.395 Skarkoli 260 200 228 113 25.720 Skata 195 195 195 219 42.705 Skrápflúra 80 70 75 1.449 108.182 Skötuselur 400 300 383 2.615 1.002.146 Steinbítur 125 125 125 96 12.000 Stórkjafta 100 35 47 767 35.926 Ufsi 77 60 63 2.191 138.121 Undirmáls ýsa 113 113 113 135 15.255 Ýsa 212 80 129 4.137 533.963 Þorskur 270 135 197 3.450 680.340 Þykkvalúra 175 175 175 37 6.475 Samtals 135 26.490 3.566.529 Samtök um betri byggð senda frá sér ályktanir Gagnrýna skoðun Hollvina Rey kj avíkurflugvallar SAMTÖK um betri byggð hafa sent frá sér eftirfarandi ályktanir: „Félagsfundur í Samtökum um betri byggð, haldinn 5. desember 2000, lýsir furðu sinni á þeirri skoð- un Hollvina Reykjavíkurflugvallar að ekki sé unnt að stunda sjúkraflug til Reykjavíkur nema byggður sé fullkominn alþjóðaflugvöllur í hjarta borgarinnar, þar sem flugvélar af gerðinni Boeing 737 geta lent. Jafnframt undrast samtökin af- skipti landlæknis af því flókna póli- tíska deilumáli, sem framtíð Reykja- víkurflugvallar er. Samtökin benda landlækni á að sárlega vanti rannsóknir á áhrifum flugstarfseminnar á líf og heilsu íbúa í Reykjavík og Kópavogi og skora á embættið að sjá til þess að slík rann- sókn verði gerð. “ Fundur Samtaka um betri byggð 5. desember ályktaði einnig: „Fundurinn þakkar Jóhanni J. Ól- afssyni setu hans í nefndinni um undirbúning kosninga um framtíðar- nýtingu svæðisins þar sem Reykja- víkurflugvöllur er nú. Jafnframt lýsir fundurinn yfir vonbrigðum með að ekki hafi fengist gerðar ýmsar kannanir, sem nauð- synlegar eru til að undirbúa kosning- ar, svo sem nánari könnun á hug- myndum um flugvöll á Lönguskerjum, lýsing á stórkostleg- um möguleikum Vatnsmýrarinnar og mikilvægi byggðar á þessu svæði til að styrkja gamla miðbæinn og að draga úr enn meiri útþenslu borgar- innar. Samtökin vilja firra sig ábyrgð á hinum slaka undirbúningi kosning- anna, sem getur hæglega leitt til rangs málflutnings í aðdraganda þeirra. Samtökin skorast ekki undan og munu halda áfram öflugum mál- flutningi um mikilvægi Vatnsmýrar fyrir skipulag Reykjavíkur. “ ----------------- Landsbjörg gefur út barnabók og geisladisk SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Lands- björg gefur út bamabók og geisla- disk. Hér er um að ræða bók og geisladisk sem ætlað er að sporna við aukinni tíðni slysa á meðal barna. Sagan fjallar um hinn fjörlega strák Núma, en hann er venjulegur strákur með einn búk, tvær hendur, tvo fætur, en höfuðin á Núma eru sjö. Uppátæki Núma eru mörg og margvísleg. Þau enda flest með óför- um og við hverja óforina tapar Númi einu höfði. Að lokum situr Númi eftir með eitt höfuð og þá er nú eins gott að fara varlega, passa sig og nota höfuðið vel, segir í fréttatilkynningu. Höfundar sögunnar eru Sjón (Sig- urjón B. Sigurðsson) og Halldór Baldursson. Myndskreytingu sá Halldór Baldursson um. Söguna les Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og lögin syngur Ingunn Gylfadóttir. Auk þess að vera öflugt forvarnar- efni fyrir böm nýtist bókin og disk- urinn sem fjáröflun fyrir slysavama- deildir og aðrar aðildareiningar Slysavamafélagsins Landsbjargar. " Félagsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu sjá um sölu bók- arinnar og disksins, en einnig má nálgast hann í höfuðstöðvum félags- ins með beinum kaupum eða póst- gíró. ______^ _______ Jólakaffi Þingeyinga JÓLAKAFFI Þingeyingafélagsins- verður í Rúgbrauðsgerðinni sunnu- daginn 10. desember kl. 15. Mosfellskórinn syngur, Þóra Jónsdóttir flytur Ijóð, Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg skemmta og Reynir Jónasson grípur í nikkunaT Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ------♦-♦-♦------ Litir og leir í Listasetrinu GYÐA L. Jónsdóttir opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, í dag, laugardag. Þar sýnir hún vatns- litamyndir og höggmyndir. Gyða nam við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands og höggmyndalist við Central School of Art í London auk þess sem hún nam við Konung- legu listaakademíuna í Kaupmanna- höfn. Þetta er fyrsta einkasýning Gyðu, en hún hefur tekið þátt í nokkmm samsýningum. Sýningunni lýkur 17. desember. Opið alla daga nema mánudag kl. 15-18. Jólasveinar koma í Kringluna í dag JÓLASVEINAR mæta í Kringl- una eftir hádegi í dag og leika og syngja fyrir gesti og gangandi. Fleiri uppákomur verða í Kringlunni í dag. Ýmsir tónlistarmenn koma fram, þar á meðal Karlakór Reykjavíkur sem flytur jólalög milli klukkan 14 og 15, haldin verður tískusýning auk þess sem boðið verður upp á kakó og smá- kökur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍMI Blálanga 98 98 98 70 6.860 Karfi 81 30 73 642 46.802 Keila 56 54 55 429 23.466 Langa 129 94 105 484 50.810 Lúöa 970 300 617 97 59.885 Sandkoli 60 60 60 61 3.660 Skarkoli 375 215 329 224 73.761 Steinbítur 138 75 98 1.300 126.776 Tindaskata 10 10 10 185 1.850 Ufsi 60 30 58 461 26.512 Undirmáls þorskur 230 188 214 3.960 847.163 Ýsa 230 100 209 2.271 474.071 Þorskur 262 125 186 11.450 2.134.853 Samtals 179 21.634 3.876.469 F1SKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 216 64.800 Blálanga 84 84 84 271 22.764 Annar flatfiskur 20 20 20 63 1.260 Grálúöa 180 180 180 2.013 362.340 Grásleppa 5 5 5 10 50 Hlýri 110 110 110 3.374 371.140 Karfi 64 64 64 11 704 Keila 46 46 46 229 10.534 Langa 130 127 128 2.164 276.602 Langlúra 50 50 50 159 7.950 Litli karfi 5 5 5 107 535 Lúða 650 650 650 65 42.250 Lýsa 100 100 100 371 37.100 Skarkoli 175 100 147 202 29.724 Skata 195 195 195 207 40.365 Skrápflúra 80 80 80 2.160 172.800 Skötuselur 367 350 350 8.788 3.078.700 Steinbítur 98 82 89 192 17.088 Stórkjafta 70 70 70 35 2.450 Tindaskata 13 12 13 906 11.542 Ufsi 70 30 62 728 44.808 Undirmáls þorskur 100 100 100 34 3.400 Undirmáls ýsa 104 70 96 191 18.368 Ýsa 188 188 188 73 13.724 Þorskur 206 206 206 109 22.454 Þykkvalúra 255 100 245 127 31.145 Samtals 205 22.805 4.684.600 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 61 61 61 87 5.307 Skarkoli 100 100 100 283 28.300 Steinbítur 86 86 86 176 15.136 Undimnáls þorskur 219 219 219 3.300 722.700 Ýsa 168 168 168 621 104.328 Þorskur 164 120 131 191 25.076 Samtals 193 4.658 900.847 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 115 115 115 2.722 313.030 Langa 80 80 80 395 31.600 Lúöa 280 280 280 408 114.240 Sandkoli 65 65 65 953 61.945 Skarkoli 160 160 160 3.261 521.760 Samtals 135 7.739 1.042.576 RSKMARKAÐURINN HF. Karfi 56 56 56 16 896 Keila 49 49 49 4 196 Lúöa 500 385 429 13 5.580 Sandkoli 15 15 15 2 30 Skarkoli 180 180 180 5 900 Skötuselur 347 347 347 5 1.735 Steinbítur 99 99 99 152 15.048 svartfugl 20 20 20 6 120 Ufsi 50 30 42 167 7.091 Undirmáls þorskur 100 100 100 48 4.800 Þorskur 249 105 232 1.104 256.437 Samtals 192 1.522 292.833 SKAGAMARKAÐURINN Keila 54 39 43 189 8.106 Langa 66 66 66 59 3.894 Steinbftur 90 90 90 153 13.770 Undirmáls þorskur 105 105 105 100 10.500 Ýsa 230 180 198 950 188.499 Þorskur 200 145 163 1.300 212.004 Samtals 159 2.751 436.773 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 9.12.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hastakaup- Lsegstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð sólu- SW.meðal magn(kg) verð(kr) tHboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) vert(kr) verð. (kr) Þorskur 273.220 106,55 105,50 106,00 74.357 78.980 102,94 108,98 106,53 Ýsa 30.438 86,08 0 0 86,13 Ufsi 70 29,64 29,89 0 34.136 31,96 29,81 Karfi 136 40,12 39,90 0 56.000 39,99 39,92 Grálúða * 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 98,00 Skarkoli 7.143 105,00 105,00 0 13.915 105,02 105,53 Úthafsrækja 39,99 0 44.000 43,41 37,97 Sfld 6,00 0 420.000 6,00 5,99 Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbftur 28.000 30,01 29,50 30,00 25.357 292 29,50 32,75 29,75 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 26 21,25 18,00 21,00 1.753 19.974 18,00 21,00 20,51 Þykkvalúra 71,00 75,00 250 9 71,00 75,00 71,85 Ekkl voru tilboö i aðrar tegundir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.