Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 59
4
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 59
MINNINGAR
ELIN MARGRET
PÉTURSDÓTTIR
+ Elín Margrét
Pétursdóttir
fæddist á Hallgils-
stöðum á Langanesi
28. nóvember 1909.
Hún lést á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akur-
eyri 28. nóvember
síðastliðinn. Foreldr-
ar hennar voru Pétur
Albert Metúsal-
emsson, f. 16.8. 1871,
d. 24.3.1935, og kona
hans Sigríður Frið-
riksdóttir, f. 29.6.
1885, d. 5.2. 1976. El-
ín Margrét var næst-
hafa bæði lokið sínu lífsstarfi hér á
jörð. Eggert fyrir nokkrum árum,
og nú eru bömin að kveðja Elínu
móður sína, en hún er ekki horfin
þeim fyrir því, þau eiga hana í
hjarta sínu. Móður sína og föður á
ilfirði, f. 28.10. 1909, d. 3.2.1998. Þá átti hún eina dóttur Petru Sigríði maður alltaf og ástvini aðra, hvort sem þau eru á jörðu eða himni. í dag verður Elín Pétursdóttir jarðsungin í kirkjunni okkar góðu á J. Lára Einarsdótt- 1 ir var fædd á fsa- firði 22. nóvember 1911. Hún lést á Aff/ - jpi'" '
Sverresen Jónsdótt- Svalbarði. Fjórðungssjúkrahús- SpJ
■■■ ur, Gunnarssonar, f. Ég verð þar í huganum og fylgist inu á Isafirði 2. des- wk. Æ
! v 31.1. 1941 en Eggert með söngnum og sé glitra á daggar- ember síðastliðinn.
h ílCIÍ , j einn son, Braga, f. perlur kveðjustundarinnar. Hún var dóttir hjón-
7 y 4; 26.4. 1931. Móðir Við kveðjum Elínu með þökk. anna Ólafar Hinriks-
[j % hans var Soffía Ingi- Hún breiddi kringum bæinn sinn dóttur, húsmóður á ' ijÉmr
marsdóttir. blessun, frið og mildi. ísafirði, og Einars * -*«***&.■:■ m*
wtM Saman eignuðust Guðrún Ólafsdóttir. fiskmatsmanns
nÉi mm. ■■■•■' V- ■■ ' I': WmNfmá V 'UW ’ þau átta börn: Ólaf, f. 8.11.1943; Stefán, f. 16.1. 1945; Marinó Pétur, f. 11.1. 1946; Elsku amma. Nú skrifa ég þér hið hinsta bréf Gunnarssonar, b. í Sauðholti og Kálf- holtshjáleigu í Holt- um. Lára var gift
elst sjö systkina sem nú eru öll lát-
in nema Oddgeir Friðrik, f. 5.7.
1914. Hin voru: Pétur Marinó, f.
21.2. 1908; Valgerður Guðbjörg
Sverresen, f. 7.6. 1912; Björn Óli,
f. 17.10.1916; Ágúst Metúsalem, f.
29.6.1921 og Garðar, f. 31.3.1931.
Elín Margrét ólst upp á Hall-
gilsstöðum, í Vestmannaeyjum og
á Höfnum í Skeggjastaðahreppi.
_ Hún giftist 25.12. 1942 Eggert
Ólafssyni, bónda í Laxárdal í Þist-
Elsku Elín mín. Nú hefur þú
kvatt okkur að sinni og mig langar
að minnast þín með nokkrum orð-
um.
Þú varst sérstök manneskja í öll-
um samskiptum og ef á þurfti að
halda þá leystir þú úr málunum á
besta veg. Það var mikið lán fyrir
pabba þegar hann fann þig og þú
komst svo elskuleg inn á heimilið í
Laxárdal. Ég var að nálgast ferm-
ingaraldur um þetta leyti, en þú
áttir þá heima á Þórshöfn.
Fyrstu kynni ykkar pabba voru
þegar hann bankaði uppá hjá þér
og sagðist eiga strák sem þyrfti
fermingarföt, hann hafði heyrt að
þú værir hagleikskona góð, þar á
meðal í fatasaum. Svo varð að fötin
fékk hann. Þessi kynni urðu til þess
að þið genguð í hjónaband sem varð
sérstaklega hamingjuríkt og þú
flytur heim til okkar með Petru
dóttur þína þriggja ára.
Heima í Dal voru þá afi og amma,
þau Ólafur Þórarinsson og Guðrún
Guðmunda Þorláksdóttir, og Þóra
föðursystir.
Ekki leið langur tími þar til allir
á bænum virtu þig og dáðu.
Svo kom að því að fjölgaði í Lax-
árdal og linnti ekki þeim látum fyrr
en börnin voru orðin sex, að vísu
kom í minn hlut að taka þátt í upp-
eldinu, sem tókst ágætlega. Ég fór
að heiman 21 árs í iðnnám til
Reykjavíkur og ílengdist fyrir
sunnan, en á hverju ári og stundum-
tvisvar hef ég komið heim og alltaf
var jafn gott að fá góða matinn þinn
og njóta umhyggju þinnar og hlýju.
Innst inni hef ég alltaf átt heima
hjá þér og pabba inni í Dal.
Ég þakka þann tíma sem við átt-
um saman og minninguna um þig
mun ég geyma um ókomna daga.
Bragi Eggertsson.
Hve örsnauður er sá sem einskis
saknar. Við fráfall Elínar vinkonu
minnar og nágrannakonu lengstan
hluta ævinnar fyllist hugurinn
söknuði og ríkidæmi minninganna
birtist. Við hittumst ekki á hverjum
degi, en alltaf hugsaði ég til Elínar
eða hringdi ef mig vantaði góð ráð.
Elín gat gert gott úr öllu, úrræða-
góð og réttsýn alla tíð. Það var ekki
sjaldan sem Elín hélt saumanám-
skeið fyrir okkur konurnar á bæj-
unum eða í kvenfélaginu. Hún gat
lagað og sniðið upp alla vankanta;
jafnvel eftir lærða klæðskera. I
Laxárdal var heimilið fjölmennt og
gestrisið. Þar voru haldnar leikæf-
ingar, söngæfingar og kvenfélags-
fundir. Farskólinn var oft í Laxár-
dal og þar var bókasafnið. Elín
greip í orgelið þegar tækifæri gafst,
enda söngelsk og lagviss. Oft var
glatt á hjalla hjá þeim hjónum Egg-
erti og Elínu. Þau voru samhent og
unnu sínu samfélagi af heilindum
og.gleði. Eggertminn.kunni líka vel
mundu, f. 15.9. 1947; Þórarinn, f.
16.12. 1948; andvana fæddar tví-
burastúlkur, f. 11.1.1950 ogGarð-
ar, f. 26.5.1954.
Elín var starfssöm og velvirk
húsmóðir og uppalandi á stóni
heimili og auk þess tók hún virkan
þátt í félags- og tónlistarlífi sveit-
ar sinnar.
Útför Elínar verður gerð frá
Svalbarðskirkju í Þistilfirði í dag
og hefst athöfnin klukkan 14.
að meta kosti konu sinnar, allt var
best hjá Elínu, meðal annars kaffið,
hann hlakkaði alltaf til að koma í
bæinn til konu sinnar og lét það svo
berlega í ljós. Við Þistilfirðingar
megum svo sannarlega minnast
þeirra hjóna fyrir langa og dygga
samfylgd og við hér á Gunnarsstöð-
um þökkum Dalsfólkinu fyrir gróna
fjögurra kynslóða vináttu. Eftir að
hægðist um og börnin voru komin
að heiman áttum við saman margar
góðar stundir, sérstaklega þegar
við vorum að setja upp í vefstólinn,
en síðustu árin óf Elín listilega
gerðar mottur sem margir eiga nú
til minningar um handbragð henn-
ar. Það er lífsins gangur að skörð
komi í vinahópinn. Skarð Elínar í
Dal verður vandfyllt. Hún kvaddi á
afmælisdaginn sinn, en fyrir ári síð-
an hélt hún okkur sveitungunum
veislu á níræðisafmælinu sínu. Þar
voru samankomnir niðjar hennar,
allt þetta gjöi'vilega fólk sem ber
uppruna sínum fagurt vitni. Að leið-
arlokum kveð ég kæra vinkonu með
þökkum fyrir allan þann auð og
söknuð sem hún skilur eftir sig.
Börnum Elínar og fjölskyldum
þeirra votta ég innilega samúð mína
og bið þeim Guðs blessunar.
Nú fljúga mínir fuglar góða dís.
Nú fagna englar guðs í Paradís.
(Davíð Stef.)
Sigríður Jóhannesdóttir,
Gunnarsstöðum.
Hún lauk vegferð sinni hér á jörð
hinn 28. nóvember sl. Þá hafði ferð
hennar tekið 91 ár á okkar jarð-
neska mælikvarða. Mig langar til að
þakka fyrir samfylgdina, sem var
ánægjuleg og lærdómsrík fyrir mig.
Ég gæti skrifað upp ótal lýsing-
arorð, til þess að lýsa gáfum og góð-
um eiginleikum Elínar og ósjálfrátt
yrðu þau í hástigi, en ég er ekki fær
um að leggja út af þeim orðaforða
öllum svo vel sé, en læt nægja að
láta hugann reika norður í Þistil-
fjörð að þeim bæ, sem ég hef áður
sagt, að ég hafi flestum heilsað og
flesta kvatt: Laxárdal. Á þessum
bæ bjó Elín með manni sínum Egg-
ert og börnum þeirra, mörg farsæl
ár. Þarna uxu upp myndarleg börn,
sem fengu það veganesti, sem dugir
til þess að verða þjóð sinni til sóma.
Heimili Elínar og Eggerts var ætíð
mannmargt, því að auk heimafólks
voru oftast einhverjir, sem dvöldu
þar lengri eða skemmri tíma. Ollum
þótti eftirsóknarvert að koma og
vera gestur í Dal... Og enn streyma
gestir þangað heim. En það er
margt orðið breytt. Börnin öll farin
að heiman. En þau hafa ekki öll far-
ið langt. Stefán Eggertsson býr
með sinni stóru, myndarlegu fjöl-
skyldu í því sama túni og föður- og
móðurhús hans standa. En Eggert
og Elín eru þar ekki lengur. Þau
margt og þakka þér fyrir svo
margt. Alltaf var hægt að segja þér
allt og leita ráða með allt hjá þér.
Þú varst amma mín og besti vinur
minn. Allar góðu stundirnar okkar
saman í gamla bænum, í eldhúsinu
þínu, þar sem þú gafst mér heilla-
ráð um eldamennsku, húsmóður-
störf, handavinnu og margt fleira.
Þú bjóst yfir svo miklum visku-
brunni, varst svo hlý, svo um-
hyggjusöm og yndisleg amma.
Þú varst alltaf þarna fyi’ir hvern
þann sem þarfnaðist þín og mis-
munaðir aldrei neinum. Fyrir þér
voru allir jafnir og allir áttu rétt á
því sama. Fyrir okkur systkinin hér
í dalnum varst þú ómetanlegt at-
hvarf öll okkar uppvaxtarár hér
heima. Þú tókst alltaf vel á móti
okkur, gafst okkur kex og mjólk og
spilaðir kúluspilið við okkur eða
kenndir okkur nýjan kapal.
Það lífsnesti sem þú gafst okkur,
öll handavinnan sem þú kenndir
okkur systrunum og allar skemmti-
legu sögurnar þínar er nokkuð sem
við munum búa að alla ævi og
markar spor í allt okkar líf.
Aldrei mun ég gleyma því að allt-
af þegar ég fékk að sofa niðurfrá
hjá ykkur afa söngstu fyrir mig, svo
ég gæti sofnað, og fórst með bæn-
irnar með mér. Eftir að ég varð
eldri og fór að vaka á nóttunni yfir
sauðburðartímann settirðu alltaf
brauð og eitthvert góðgæti handa
mér á eldhúsborðið, áður en þú
fórst upp að sofa, fyrir mig að narta
í yfir næturvaktina. Eftir að ég fór
að fara að heiman í skóla hlakkaði
ég alltaf mest til að koma heim fyrir
jólin og gera laufabrauðið með þér,
gera jólahreingerningarnar, hengja
upp jólaskrautið og skreyta jóla-
tréð. Svo þegar ég þurfti að fara í
skólann aftur leystir þú mig út með
gjöfum, góðgæti og heilráðum, og
ég fór strax að hlakka til að koma
aftur heim í yndislega dalinn okkar.
Elsku amma, ég er sannfærð um
að alla tíð hefur þú verið engill í
dulargervi og nú ert þú komin úr
gervinu og orðin ein af englunum
sem vaka yfir okkur, hjálpa okkur á
erfiðum stundum og gleðjast með
okkur á góðu stundunum. Þú ert
farin frá okkur og ert komin til afa,
systkina þinna og litlu telpnanna
þinna. En síðast en ekki sízt, takk
fyrir að vera amma mín.
Þín
Vilborg Stefánsdóttir.
LARA
EINARSDÓTTIR
Formáli
minninga,r-
greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
syni frá Þaralátursfirði, fyrrum
útgerðarmanni og skipstjóra á
fsafirði, syni Guðjóns, b. í
Skjaldbjarnarvík í Strandasýslu.
Guðmundur lést af slysförum
1984.
_ Börn Láru og Guðmundar eru
Ólöf Ema, f. 17.1. 1937, húsmóðir
á ísafirði, gift Jóni Hirti Jóhann-
essyni, f. 27.4. 1935, sjómanni og
verkamanni frá ísafirði, og eiga
þau fimm börn; Tryggvi Þór, f.
9.2. 1940, skipstjóri á ísafirði,
kvæntur Rósu Harðardóttur, f.
19.2. 1942, frá Bol-
ungarvík og eiga
þau fjögur böm;
Bára, f. 17.9. 1941,
húsmóðir í Hvera-
gerði, var gift Har-
aldi Olgeirssyni, f.
5.6. 1937, d. 11.10.
1964, skipstjóra, og
eignuðust þau íjögur
böm, nú í sambúð
með Ragnari Jóns-
syni, innkaupastjóra
hjá LíÚ; Anna Guð-
mundsdóttir, f.
19.11.1942, húsmóð-
ir á Isafírði, gift
Konráði G. Eggertssyni, f. 18.2.
1943, útgerðarmanni og skip-
stjóra frá Bolungarvík, og eiga
þau íjögur böm. Guðmundur, f.
26.12. 1943, sjómaður á ísafirði,
kvæntur Ásgerði Ingólfsdóttur
húsmóður og eiga þau þrjú börn;
og Lára, f. 16.1. 1948, húsmóðir í
Kanada, gift Chris Hale, íslensku-
fræðingi frá Chicago, og eiga þau
tvöbörn.
Útför Láru fer fram frá fsa-
fjarðarkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
Við kveðjum þig í dag amma okk-
ar, með söknuði, en í þeirri trú og
von að nú lifir þú öðru lífi með afa,
þið sameinuð á ný. Minningin um ná-
býlið við ykkur er okkur ómetanleg.
Við þökkum þá miklu þolinmæði og
þann hlýhug sem þú sýndir okkur á
uppvaxtarárum okkar. Að vera vel-
komin til þín í mjólk og kleinur, að
spila við þig, eða fá þig til að segja
ævintýri voru forréttindi sem maður
mun alltaf virða.
Við höfum alltaf borið sérstaka
virðingu fyrir því þrekvirki sem það
hlýtur að hafa verið að stunda bú-
skap á stórgrýttri jörð norður á
Hornströndum, með miklum mynd-
arskap. Þar óluð þið börn ykkar
flest, þ.á m. föður okkar, en fluttuð
búferlum til Ísaíjarðar og keyptuð
húsið Strýtu sem mun vonandi ætíð
verða okkur til minningar um sam-
veru okkar.
Það var öllum mikið áfall þegar afi
lést af slysförum fyi’ir aldur fram. Þó
að sum okkai’ hafi ekki haft þroska
til að skijja það gerum við það nú, að
einstakur styrkur þinn og glaðværð
varð þér vopn í baráttunni við sorg-
ina. Éjölskylduerjur sem í kjölfarið
fylgdu voru okkur, eins og þér,
óskiljanlegar. Nokkuð sem góð kona
eins og þú átti engan veginn skilið.
Síðustu ár ævi þinnar barðist þú við
ellisjúkdóma, en við lifðum öll í þeirri
trú og það róar okkur að þú hafir
ekki kvalist.
Við minnumst þín sem einstaks
ljúfinennis, umburðarlyndrar konu
sem var örlát af góðmennsku sinni.
Af syni þínum, föður okkar, höfum
við lært að maður á að bera virðingu
fyrir foreldrum sínum, athöfnum
þeiira og fasi. Sú virðing sem þið
hafið áunnið ykkur með dugnaði og
manngæsku verður okkm’ fyrir-
mynd í uppeldi afkomenda ykkar.
Nú er kominn tími til að kveðja
amma.
Bless, amma, bless.
Heimir, Haraldur, Gunnar og
Dagbjört Þóra Ti’yggvabörn.
t
Okkar ástkæri,
JÓNSANDHOLT
vélfræðingur,
Fffumóa 1A,
Njarðvík,
lést miðvikudaginn 6. desember.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. desember kl.
13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir.
Anna Lísa E. Sandholt,
Jóhanna Bertha Sandholt, Hallur Kristjánsson,
Hjörtur Sandholt, Árdís Jónasdóttir,
Kolbrún Sandholt, Sigurður Axel Axelsson,
Jón Arnar Sandholt, Linda María Friðriksdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
EYJÓLFUR GEIRSSON,
Hátúni 7,
Keflavík,
lést fimmtudaginn 7. desember.
Elín Þorleifsdóttir,
Ólafur Eyjólfsson, Bergþóra Jóhannsdóttir,
Geir Eyjólfsson, Sigríður Ingólfsdóttir,
Margrét Eyjólfsdóttir, Sveinn Pálsson,
Daníel Eyjólfsson, Hugrún Eyjólfsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
M—