Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Jólin " undir- búin Nú þegar fímmtán dag- ar eru til jóla er verið að undirbúa jólahátíðina um allt land. Þótt veðrið sé frekar vorlegt en jólalegt enn sem komið er bæta jólaskreyting- arnar úr því og lýsa upp skammdegið. Aðventan er sérstaklega skemmti- legur tími í leikskólum og þar leggja börnin sitt af mörkum til að gera hátíðina eftirminnilega. Morgunblaðið/Guðrún G. Bergmann s Ovenju- legur aðventu- krans Hellnum - Þessa dagana eru margir að útbúa að- ventukransa. Flestir nota til þess greni, trjá- greinar, köngla, borða og ýmislegt annað skraut. Guðjón Jóhanns- son, kúabóndi í Syðri- Knarrartungu í Breiðu- vík, fékk hins vegar hugmynd að óvenjuleg- um aðventukransi þegar í ljós kom að konan hans hugðist ekki búa til krans. Hann skrapp út í skemmu og náði i gam- alt mjaltatæki, stakk kertum í spenahylkin og setti skraut í kringum þau og úr varð hinn virðulegasti aðventu- krans. Kolbrún og Bryiy'ar Gauti nutu vel ljósanna af kransinum óvenjulega sem pabbi þeirra gerði. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hurðaskellir kallar á við- «. skiptavini Selfossi - Hinn skemmtilegi og þjóðlegi jólasveinn, Hurðaskellir, situr fyrir utan verslunina Sjafnar- blóm á Selfossi og minnir á jólin og undirbúning þeirra. Hurðaskellir er glaðlegur og þjóðlegur að sjá í ár, eins og í fyrra, þegar hann fang- ar athygli viðskiptavina og býður þá velkomna f verslunina. Þrjú ár þar á undan var það Grýla sjálf sem sat lyrir utan verslunina og minnti á tímann. 3ITELLI Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Malbikað á jólaföstunni Selfossi - Víða er verið að gera fínt fyrir jólin, bæði innandyra og utan. Veðrið hefur verið með eindæmum gott á Suðurlandi, sannkallað verk- takaveður. Hingað til hefur þótt óvenjulegt, svo ekki sé meira sagt, að sjá malbikunarframkvæmdir á jólaföstu. Sigurður Karlsson í Verktækni á Selfossi vann við það að malbika bílastæði og plan fyrir framan nýtt verslunarhúsnæði á Austurvegi 42 á Selfossi þar sem opnuð verður ný 10-11-verslun í vikunni. Hlýtt var í veðri og gott að athafna sig við vinnuna enda starfs- mennirnir glaðbeittir og sögðu að kafteinninn væri með gildan staf í hendi. Hér er Sigurður með mönn- um sínum, Davíð Erni Ingvasyni og Gauta Sigurðssyni, í valtaranum situr Jón Trausti Ingvason. Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir Piparköku- dagur á Sólvöllum Neskaupstað - Mikil tilhlökkun er eftir jólunum hjá börnum leikskóla um land allt og er margt gert til að búa þau undir hátiðirnar. Börnin á leikskóla Fjarðabyggðar, Sólvöllum í Neskaupstað, eru engin undan- teking frá því. Þau voru að undir- búa jólin þegar fréttaritari leit við í skólanum. Með aðstoð foreldra sinna og starfsfólks á leikskólanum útbjuggu þau skó til að hafa i gluggum þegar jólasveinarnir fara að láta sjá sig í byggð og bökuðu piparkökur. Kökurnar voru skorn- ar út, bakaðar og málaðar og svo fengu börnin sér að smakka og nutu þess af hjartans lyst. Afrakst- ur bakstursins verður svo snæddur á jólaballi Sólvalla síðar í desem- bermánuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.