Skírnir - 02.01.1848, Qupperneq 3
o
eyjum, og honum bo&iö aö birta þaö eyjamönnum;
jarli var og boöiö aö kjósa nokkura menn í nefnd,
og íhuga meö þeim, hversu þessu máli yröi bezt
komiö fyrir, og eiga þeir síöan aö skýra stjórninni
frá áliti sínu.
I Skírni þeim í fyrra er þess getiö, aö þá var
þegar búiö aö gjöra járnbraut á milli Kaupmannahafnar
og Hróiskeldu. Viö þessa braut var lokiö £ vor. Og
þegar hún var albúin, þótti svo mikiö til þessa
smíöis koma, aö konungur sjálfur fór fyrstu feröina
og drottning hans og margt annaö stórmenni. þetta
var þriöja sunnudag eptir þrenningarhátíö.
Lengd brautarinnar er fjórar mílur danskar og
einn sjöttungur aö auki, eöa rúmar sextán þúsundir
faöma, og er sá vegur farinn á fjörutíu mínútum,
eöa tveim þriöjungum stundar, og þó staldraö fjórum
sinnum viö á leiöinni, og nema þær dvalir þrettán
mínútum. J>etta er svo íljót ferö, aö meö sama
hraöa mætti fara á hálfri fjóröu stund, eöa liöugri
eykt, úr Reykjavík og noröur á Eyjaíjörö, ef bein
leiö yröi farin, og er sá vegur þrjátíu og þrjár mílur
danskar, eöa rúmlega hálf sjötta þingmannaleiÖ; erþá
auösjeö, hversu mjög slíkar brautir ílýta feröum
manna, og hvert hagræöi má aö þeim veröa. Brautin
hefur kostaö nítján hundruö þúsunda ríkisdala, og
er í ráöi, aö hún veröi lengd vestur yfir Sjáland
og allt til Krosseyrar.
þess er og getiö í fyrra, aö stofnaö var fjelag
hjer í Kaupmannahöfn til aÖ gefa út fornrit Is-
lendinga.
Alkunnugt er, aö fornfrœöingurinn Arni Magn-