Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 6
8
ur, baub þaÖ til kaups Islendingasögur af nýju, Arib
1843 birtist fyrsta bindib af þessum sögura, og er
í því Islendingabók og Landnáma, og nokkurar smá-
greinir aí> auki. Vib annaí) bindib var lokiö í vor,
er var, og er í því Harfcarsaga og Hólmverja,
Hœnsaþórissaga, Gunnlaugssaga ormstungu, brot af
Vígastyr og Hei&arvígum, Kjalnesingasaga og þáttur
af Jökli Búasyni, og þar ab auki nokkurar smá-
greinir. Framan viö bæíii þessi bönd eru alllangir
formálar, og býsna mikill orfcamunur á hverri blab-
sífcu, hvorttveggja á dönsku; munu þessar bœkur
þvf eigi vera alls kostar árennilegar fyrir þorra
manna á íslandi.
Nú er aptur af> minnast á þetta hib nýja fjelag,
er stofnaS var í fyrra. Tilgangur fjelags þessa er
ab koma á prent í handhœgum útgáfum fornritum
Islendinga og annara þjóba á Norburlöndum. þetta
áriö hefur fjelagib látib prenta söguna af Hrafnkeli
freysgoba, Fljótsdœlu eba Droplaugarsonasögu, Her-
vararsögu og Heibreks konungs, og söguna af Birni
Hítdœlakappa ; næst er von á Vápnfirbingasögu, þórb-
arsögu hrebu, Jótlandslögum, Gísla sögu Súrssonar
og Grettissögu. Danskar útleggingar eru látnar
fylgja flestum af þessum ritum, og sumum orfasöfn
og ýmsar skýringar; er þetta einkum ætlab dönskum
mönnum; en þar að auki er nokkub af hverri bók
prentabsjer handa Islendingum útleggingarlaust, meb
dálitlum orbamun og nokkurum skýringargreinum.
Fjelagsmenn eru nú orfenir rúm fjögur hundrub ab
tölu. Tillagseyrir þeirra, sem ganga í fjelagif), eru
tveir ríkisdalir á ári, og fá þeir fyrir þab allar þær
bœkur, sem fjelagib lætur prenta. þær bœkurnar,