Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 7

Skírnir - 02.01.1848, Síða 7
9 sem ætlaðar eru íslendingum, hefur þorsteinn kaup- mabur Jónsson í Reykjavík til sölu. Viljum vjer hvetja sem flestatil ab eignast þessarbœkur, og mundi því fje eigi vera illa varib, er haft væri til þess. Hjer eru margir fátœkir þurfamenn, eins og víba mun brenna vib í heiminum, og þó eigi sízt í mannmörgum borgum; ber þab t. a. m. eigi sjaldan vib í Parísarborg og Lundúnum, ab fátœklingar deyja af hungri og matleysi, og krókna í hel afklæbleysi, þó ab þorri manna fylli sig og fiti, og lifi í alls konar nœgtum. Fáeinir menn hafa tekib sig saman hjer í Kaup- mannahöfn, og safnab gjöfum handa þeim mönnum, er bágast eiga; eru þeir látnir koma saman á einn stab um mibdegisleytib, og fá þá tvo rjetti matar hver, spónamat og átmat. þetta hefur verib gjört í átján vetur, þann tímann af árinu, sem bágast hefur verib ab fá sjer vinnu og matvælin hafa verib dýrust og kuldinn mestur. Margir hafa orbib til ab gefa þessu fjelagi, og hafa gefib þetta einn og tvo dali, og sumir fimm og sumir tíu, og fram eptir því; konungur hefur verib vanur ab gefa eitt þúsund dala. I vetur, er var, gáfust fjelaginu samtals níu þúsundir dala, og var matur gefinn fjórtán fimmtán hundrubum manns á dag, og stundum sextán hundr- ubum. Má nærri geta, ab hjer haíi margur aumingi orbib feginn sabning sinni. þetta fjelag er kallab Matgjafafjelag (Bespisningsanstalt). þetta fjelag er ab vísu gott, þab sem þab nær, en í ár þurfti meira vib; því ab þetta árib hefur borib hjer miklu meira á almennum skorti, en í mörg undanfarin ár. Matvæli voru hjer óvenjulega dýr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.