Skírnir - 02.01.1848, Page 9
11
Kaupmannahöfn, en hinu var jafnab niBur á öll
kauptún í landinu. Allir embættismenn, sem höfbu
þúsund dala árskaup eba minna, fengu nokkura viö-
bót viö kaup sitt. þeir sem höffcu þrjú hundrufe
dala kaup efea minna, fengu tuttugu og fimm dala
vifebót vife hvert hundrafe; þeir sem höffeu sex hundrufe
dala kaup, en meira en þrjú hundrufe, fengu tuttugu
dala vifebót vife hvert hundrafe, og þeir, sem hðffeu
vfir sex hundrufe dala kaup og allt afe þúsund, fengu
tíu dala vifebót vife hvert hundrafe. Taldist svo til,
afe þetta fje allt næmi tveim hundrufeum þúsunda
ríkisdala. Enn er þess getandi, afe ýinsir aufemenn
hafa gjört sitt til afe bœta úr böli fátœkra manna;
því afe margir seldu korn og braufe vife miklu lægra
verfei, en almennt var, og sumir gáfu stórmikife fje
til handa þeim, er mest voru þurfandi; tökum
vjer þar til dœmis einn af kornkaupmönnunum, er
Súr heitir. I mifejum maímánufei gaf hann þrjár
þúsundir og sex hundrufe dala til braufekaupa handa
fátœkum mönnum, og mánufei sífear aferar þrjár þús-
undir f sama skyni.
Nokkur undanfarin ár hefur þess verife getife
í Skírni, afe ágreiningur liafi verife um stund á milli
Dana og Holseta. Holsetar vilja algjörlega losast
vife Danmörku og draga Sljesvík mefe sjer undan
Dönum. Sljesvíkurmenn ganga í tvo llokka; sufeur-
hlutinn og flestir embættismenn draga taum Holseta,
en norfeurhlutinn vill eigi skilja fjelagskap vife Dani.
1 sumar sendu Sljesvíkurmenn konungi brjetlegt
ávarp; brjefife var átján álna langt og hálf þrifeja alin
á breidd, og höffeu ritafe undir þafe nálega fjórar þús-
undir jarfeeiganda í Sljesvík, og voru nöfnin ritufe