Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 12

Skírnir - 02.01.1848, Síða 12
14 dœmanna Sljesvíkur og Holsetalands. Skömmu eptir ab nýmæli þetta birtist, áttu Holsetar fund meb sjer í bœ þeim, er heitir í Nýja-Munster; þab var 20. dag júlímánabar. A þessum fundi var á kvebið ab senda bœnarskrá til fulltrúa Holseta, er þá voru saman komnir í Iziliú. Bœnarskrá þessi þótti í sumu vera of nærgöngul konungi og tign hans; var t. a. m. sagt í bœnarskránni, aí> konungur hefbi í nýmælinu og brjefum hans til þingmanna í Izihó gjört rjettindi hertugadœmanna vafasöm, og reynt aS slíta þau bönd, er tengja hertugadœmin saman, og viljab steypa þeirri undirstöfeu, er sam- band þeirra styfcst á. Síbar stóib í bœnarskránni til þingmanna: -(þjer munub eigi sitja kyrrir hjá, og horfa á, a& nafn þjóbverja sje smánab og svívirt.” Bœnarskráin endabi meb þessum orbum: (tHrópib til allra þjóbverja , ab þeir horfi eigi abgjörbalausir á, ab eins verbi farib meb oss, og ábur hefur farib meb Elsass og Lúxemborg.” þessar greinir og nokkurar fleiri í bœnarskránni þóttu svo saknæmar, ab höfbab varmál á móti höfundi bœnarskráarinnar og forsætismanni fundarins. Höfundur bœnarskráarinnar hjet Lórenzen; hann var kennari vib háskólann i Kíl; en forsætismaburinn hjet Beseler; hann var málafœrzlumabur vib yfirdóminn í Sljesvík. Málum þessum var lokib í ofanverbum ágústmánubi, og var Lórenzen dœmdur til ab sitja eitt ár í varbhaldi, og lúka hálfum málskostnabi, en Beseler var dœmdur sýkn saka. Beseler hefur ábur verib einn af full- trúum Sljesvíkurmanna, og í vor var hann kjörinn af nýju í þing þeirra, en konungur vildi eigi stab- festa kosningu hans. Beseler birti þá í dagblöbum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.