Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 20

Skírnir - 02.01.1848, Síða 20
22 og þetta er, verbi eigi sakir fjárleysis eSa tímuleysis lengi látib liggja óprentab. Mánudaginn fyrstan í vetri kom eldur upp í húsi því, er bœkur Bókmenntafjelagsins voru geymdar í; brunnu þar nálega allar prentaSar bœkur, þær er fjelagib átti og hjer voru í Kaupmannahöfn; þar týndust og nokkur handrit, er fjelagib átti. Var þessi skabi metinn til meira, en tveggja þúsunda rík- isdala. Forstöðumönnum fjelagsins hafSi legizt eptir aí> leggja í brunabótasjóbinn , og er því lítil von á, að Qelaginu bœtist þessi skabi, nema ef konungur rjettir því sína líknarhönd. Minni líkindi þykja á, ab menn á íslandi hafi fje aflögu til ab bœta úr þessum fjármissi. þetta árib hefur íslenzk vara seizt hjer í lak- ara lagi. Af hvítri ull frá Noríiurlandi og Austljörö- um og Vestfjöröum hafa hverjar fjórar vættir veriö seldar fyrir áttatíu dali, og áttatíu og fjóra dali, þegar bezt gekk; sunnlenzk ull hefur selzt lakar. Mislit ull hefur selzt fyrir sjötíu og þrjá dali, og stundum betur. ViÖ árslokin er meira en helmingur af hinni hvítu ull óseldur, og er eigi boöiö meira en sextíu og sex dalir fyrir hverjar fjórar vættir af henni. Tólgarpundiö hefur selzt fyrir nítján skild- inga, og allt aö tuttugu og þrcm skildingum. Af hörÖum fiski hafa hverjar fjórar vættir selzt upp og niöur fyrir sextán til nítján dali, og þaö, sem lakast hefur veriö, fyrir átta eöa níu dali. Af saltfiski hefur duggufiskur selzt fyrir sextán, átján og tutt- ugu dalij þaö sem kallaö er gott af öörum fiski, hefur selzt fyrir fjórtán og fimmtán dali; þaö sem lakast var, seldist fyrir tíu og tólf dali, og sumt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.