Skírnir - 02.01.1848, Side 22
24
11.
F r á S v í u m.
Af Svíþjóö hafa farib litlar sögur þetta ári&.
þar hefur verið friSur og kyrrB eins og mörg undan-
farin ár. Kornvöxtur haffci veri?> þar gófiur í fvrra
eins og í Danmörku, en þó fór ab bera á sama
skortinum og hjá Dönum, þegar á veturinn leifc, og
hjelzt þab fram á sumar. Orsökin til þessa skorts
var hin sama og i Danmörku , að kornib var flutt
út úr landinu til annara þjóba. þóttist stjórnin eigi
geta leitt þetta hjá sjer aögjörbalaust, og bannabi
konungur flmmtánda dag maímánabar, ab flytja nokkub
af kornvöru úr landinu, og skyldi þab bann haldast
í þrjá mánubi, eba til flmmtánda dags ágústmánab-
ar. Mæltist reyndar misjafnlega fyrir þessu banni;
þótti suinurn þab vera á móti ebli frjálsrar verzlun-
ar, og hnekkja um of vibskiptum landsmanna vib
abrar þjóbir. Stjórnin greiddi og fyrir abflutningum
úr öbrum löndum, eins og gjört var í Danmörku,
og var um stund tekinn af allur tollur á korni þvi,
er ílutt var til landsins annarstabar ab.
þribjudaginn í flmmtu viku vetrar byrjabi þjób-
þing Svía (RigsdagerO, og setti konungur sjálfur
þingib. Látum vjer hjer prenta rœbu konungs; sýnir
hún, hvern veg konungur hefur litib á hag landsins,
og hvers honum hefur þótt helzt þurfa vib. Kemst
konungur þann veg ab orbi: uGóbir herrar og sænskir
menn! þab fær mjer mikillar glebi, ab sjá vfcur af
nýju safnast um kring konungshásætib, til ab rábgast
um mikilvæg málefni ættjarbar ybvarrar. Síban þjer
áttub þing síbast, hefur hamingjan farsælt öll vor