Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 26

Skírnir - 02.01.1848, Page 26
28 Hvab á þessu þingi gjörist, verbur enn eigi sagt, og bíbur það næsta árs. þetta árib hefur borib töluvert á Ukóleru’’ í suburhlutaGarbaríkis og víbar austur um lönd. Sumir voru farnir ab verfea hræddir um, ab hún mundi flytjast hingab á Norburlönd; einkum var Svíþjóö hætt, af því ab þab land liggur næst Garbaríki. Oskar kon- ungur ljet og hafa ýmsa varúb á um sóttina; var t. a. m. bobib, ab þau skip, er komu frá Garbaríki, skyldu hafa skýrteini meb sjer, er sýndu, hvort sóttin hefbi verib á þeim stöbum, er skipin komu frá, og hvort nokkur væri veikur innanborbs; hef&u þau eigi þess konar skýrteini, fengu þau eigi ab leggja ab landi, fyr en eptir nokkura daga, og vitab var, ab enginn af skipverjum væri veikur af sóttinni. Oskar konungur sendi og lækna til Garbaríkis; áttu þeir ab kynna sjer ebli sóttarinnar og mebferb hennar, svo hœgra yrbi ab eiga vib hana, ef hún kæmi til landsins. þegar á árib leib, fór sóttin ab rjena eystra, og þykir nú síbur hætt vib, ab hún leiti mjög langt norbur á vib eba vestur á vib. Nú er í rábi, ab farib verbi ab búa til járnbraut í Svíþjób; hún á ab liggja á milli bœja þeirra, er kallabir eru Wenerxborg og Uddevalla. Sá vegur er hálf þingmannaleib, og er gjört ráb fyrir, ab brautin muni kosta ellefu hundrub og Ijörutíu þús- undir danskra dala. Vjer getum hjer dauba sænsks manns, er Geijer hjet. Hann var eitt af þjóbskáldum Svía, og er nafnfrægur fyrir rit sín um ýmsa hluti í sagnafrœbi. F.itt af höfubritum hans er Saga Svía ^Svenslca Fol- kets Historiaj-, hún er í þrem böndum. Geijer dó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.