Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 38

Skírnir - 02.01.1848, Síða 38
40 og annaíi eptir því. þegar þetta allt var komiö í kring, reit keisari sjálfur á eitt af skjölum þeim, er fjárvöríur ríkisins hafbi borib fyrir hann um þetta mál: (lJ>akka þú góíium brœíirum mínum, og seg þú þeim, ab jeg hafi vænzt þessa afþeim; jeg þekki hjartalag þeirra, og þykist mikill af því.” Nú þó landsmönnum væri borgib meb þessum hætli, íluttist allt ab einu fjarska mikib úrlandinu; frá hvítasunnu og þangab til þrettán vikur af sumri lluttust t.a. m. frá Pjetursborg einni nálega þrjár milíónir tunna af korni og mjöli. I ágripi voru af Svíum höfum vjer getib þess, ab „kólera” hefur gengib í Garbaríki þetta árib. Eptir því sem frjetzt hefur, hafbi sóttin gengib í Austurálfunni í hitt eb fyrra; þá var hún t. a. m. í septembermánubi í Tartaralandi, þar sem heitir í Sarnarkand og Buchara; þó er þess eigi getib, ab sóttin yrbi mjög mannskœb þar. A Persalandi varb sóttin skœbari, og dóu t. a. m. í fyrra sumar þrjú hundrub manns á einum degi í bœ þeim, er heitir í Teheran. I maímánubi í fyrra varb fyrst vart vib sóttina í Tíflis í Kákasalöndum, og var hún þá væg. í sumar varb hún skœbari, og dóu t. a. m. í Tíflis hálft fimmta hundrab manns á hálfum mán- ubi um jónsmessuleytib. Nú fluttist sóttin lcngra og lengra norbur á vib og vestur á vib, og höfum vjer eigi glöggar sögur af, hversu margir hafa dáib úr henni í suburhluta Garbaríkis. Síbast í septem- bermánubi kom sóttin til Moskár; sú borg liggur nálega í mibju Garbaríki. þá var sóttin farin ab rjena; dóu t. a. m. í Moská sextíu og sex menn fyrstu nítján dagana, sem sóttin var þar, og í mibjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.