Skírnir - 02.01.1848, Síða 42
44
matía, austanvert vi& Feneyjabotn. Flest af þessum
löndum eiga sjer ráSgjafaþing; en Ferdínand keisari
fer sínu fram, hva& sem þegnar hans segja; og í
stab þess ab rýmka um frelsi þeirra, lítur svo út,
sem hann leitist vib ab hnekkja því og bœla þab
nibur; seinast í desembermánubi í fyrra vetur baub
hann t. a. m., ab loka skyldi þingsal þeirra manna,
er búa í Dónárhjerubunum, er svo eru köllub, en
ábur hafbi verib vant, ab hafa þingsalinn opinn, á
meban á þinginu stób. I Austurríki eru prcntlögin
Ijarska hörb, og eigi má prenta þar annab, en höfb-
ingjunum gebjast ab; og eigi má llytja þangab dag-
blöb þau úr öbrum löndum, er stjórnin er hrædd
um, ab örfa muni frelsisfýsn þjóbarinnar.
í Austurríki hafa bœndur lengi verib skyldir
til ab vinna tiltekna daga fyrir tigna menn. I janú-
armánubi í fyrra vetur baub Ferdínand keisari, ab
endir skyldi á verba þessum þrældómi, en þó því
ab eins, ab hvorirtveggja gætu komib sjer saman,
tignir menn og bœndurnir, og skyldu þá bœndurnir
í stab vinnunnar greiba svo mikib fje, sem hvorir-
tveggja yrbu ásáttir á. Bœndur í Austurríki eru víb-
ast hvar fátœkir, og höfbu fæstir þeirra efni á ab
kaupa af sjer vinnuna; höfbu þeir og vonazt eptir, ab
þeir mundu fá þessa lausn frá skvlduvinnu sinni, og
þurfa þó eigi ab borga stórfje. Ut úr þessu varb
víba órói, svo hermenn urbu ab skerast í leikinn til
ab koma á fribi aptur, og mun hagur bœnda lítib
hafa batnab, þegar öllu lauk.
í Austuríki eru ríkisskuldir œbi miklar, og verbur
eigi sagt meb neinni vissu, hversu miklar þær eru;
því ab sitt segir hver. Eptir því sem næst verbur