Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 42

Skírnir - 02.01.1848, Síða 42
44 matía, austanvert vi& Feneyjabotn. Flest af þessum löndum eiga sjer ráSgjafaþing; en Ferdínand keisari fer sínu fram, hva& sem þegnar hans segja; og í stab þess ab rýmka um frelsi þeirra, lítur svo út, sem hann leitist vib ab hnekkja því og bœla þab nibur; seinast í desembermánubi í fyrra vetur baub hann t. a. m., ab loka skyldi þingsal þeirra manna, er búa í Dónárhjerubunum, er svo eru köllub, en ábur hafbi verib vant, ab hafa þingsalinn opinn, á meban á þinginu stób. I Austurríki eru prcntlögin Ijarska hörb, og eigi má prenta þar annab, en höfb- ingjunum gebjast ab; og eigi má llytja þangab dag- blöb þau úr öbrum löndum, er stjórnin er hrædd um, ab örfa muni frelsisfýsn þjóbarinnar. í Austurríki hafa bœndur lengi verib skyldir til ab vinna tiltekna daga fyrir tigna menn. I janú- armánubi í fyrra vetur baub Ferdínand keisari, ab endir skyldi á verba þessum þrældómi, en þó því ab eins, ab hvorirtveggja gætu komib sjer saman, tignir menn og bœndurnir, og skyldu þá bœndurnir í stab vinnunnar greiba svo mikib fje, sem hvorir- tveggja yrbu ásáttir á. Bœndur í Austurríki eru víb- ast hvar fátœkir, og höfbu fæstir þeirra efni á ab kaupa af sjer vinnuna; höfbu þeir og vonazt eptir, ab þeir mundu fá þessa lausn frá skvlduvinnu sinni, og þurfa þó eigi ab borga stórfje. Ut úr þessu varb víba órói, svo hermenn urbu ab skerast í leikinn til ab koma á fribi aptur, og mun hagur bœnda lítib hafa batnab, þegar öllu lauk. í Austuríki eru ríkisskuldir œbi miklar, og verbur eigi sagt meb neinni vissu, hversu miklar þær eru; því ab sitt segir hver. Eptir því sem næst verbur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.