Skírnir - 02.01.1848, Síða 43
45
komizt, munu þær vera a& minnsta kosti ellefu
hundruíi milíóna gyllina, en hvert gyllini er hjer
um bil 72 skk., og gengur þribjungur af öllum tekjum
ríkisins til a& borga leigurnar af þessu fje. I fyrra
vetur varb stjórnin ab taka lán af nýju; voru þab
áttatíu miliónir gyllina.
þess er ábur getib, ab kornskortur og harbæri
hafi gengib yfir mikinn hluta Nor&urálfunnar; en
þó urbu óví&a meiri brögb ab þessu, en í löndum
Austurríkiskeisara, einkum í Ungarni og Gallizíu; var
þessi stortur því þungbærri þar, en annarstabar, a&
eigi ver&ur enn sjeö fyrir, hvern enda eiga mun.
I hjerafei nokkuru í Ungarni, er Neograd heitir,
tóku fátœkir menn þegar í febrúarmánufei afe blanda
sagi saman vife mjöl, og gjörfeu braufe úr; þar voru
þá fimmtíu þúsundir manna, er nálega voru bjargar-
lausir. í öferu hjerafei í Ungarni, er Arva heitir,
taldist mönnum svo til í byrjun septembermánafear
í haust, afe fimmtungur hjerafesmanna væri daufeur úr
hungri og veikindum, er hungrinu urfeu samfara.
I marzmánufei í vor höffeu menn í Gallizíu hesta-
kjöt sjer til fœfeis fyrir báginda sakir. I tveimur bœj-
um í Gallizíu, er heita Poremka og Czaniec, dóu
eitt þusund og ellefu menn, en um nýár í fyrra
voru þar rúmar fiinm þúsundir; og vífea þar íhjer-
ufeum voru bóndabœir gjöreyddir, og þegar komife
var afe einhverjum bœ, fundu menn opt og einatt
ekkert annafe, en daufera manna líkami. þeir sem eigi
voru daufeir, höffeu mefe öllu látife hugfallazt, og væntu
sjer einskis nema daufeans. Ferfeamenn segja, afe
þeir hafi mœtt stórum flokkum bæfei karla og kvenna,
er setife hafi á þjófebrautum og beifezt ölmösu; hafi