Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Síða 46

Skírnir - 02.01.1848, Síða 46
48 laust fyrir jól; hann hjet Ladislaus Pyrker. Hann var hib mesta þjó&skáld, og unni mjög almennu frelsi. Hann var borinn og barnfœddur, árib 1772, í bœ þeim, er heitir í Langh. I æsku sinni var hann settur til mennta; álti hann síban ab verfca ritari hjá greifa nokkurum í Palermo á ítalíu, en á leifcinni tóku ræningjar hann og fluttu hann tii Al- geríu á Serklandi. j afcan strauk hann aptur, og fór nú afc nema eufcfrœfci, og varfc prestur árifc 1796, og sífcan ábóti; árifc 1818 varfc hann biskup í Sipsi, 1820 klerkahöffcingi, og 1827 erkibiskup í Erlá. Hann hefur kvefcifc margt, og er einkum nafn- frægt kappakvæfci nokkurt eptir hann, er hann hefur kennt vifc Túnísarborg á Serklandi, og kallafc Tún- ísarkvifcu iTunisias). VI. Frá Prússum. Af hinum þjófcversku ríkjunum er Prússaland, næst á eptir Austurríki, bæfci vífcáttumest og fjöl- byggfcast; þafc er afc stœrfc fimm þúsundir ferhyrndra mílna, og vifc árslokin í fyrra voru þar yfir sextáu milíónir manna. Prússalandi er skipt í átta hluti, og eru sex þeirra í þjófcverska sambandinu. þessi stórhjerufc eru öll til samans afc stœrfc þrjár þús- undir og þrjú hundrufc ferhvrndra mílna. Hver átt- ungur hefur átt sjer fulltrúaþing sífcan árifc 1823. I fyrra vetur, þrifcja dag febrúarmánaöar, birti Vil- hjálmur Prússakonungur stjórnarbót þá, sem getifc er um í vifcbœlinum vifc frjettirnar í sífcasta Skírni, afc prússkir menn skyldu eiga sjerafcalþing, og þaö þing
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.